Alþýðublaðið - 02.09.1959, Síða 9

Alþýðublaðið - 02.09.1959, Síða 9
( il»róttir ») Unglingameistaramótið: Agælur ðrangur í óhagstæðu ve UNGLINGAMEISTARAMÓT íslands í frjálsíj:iróttum var háð á Laugardalsvellinum um síð- ustu helgi og lauk á mánudags- kvöldið. Veður var sérlega ó- hagstætt alla dagana, rigning og suðaustan kaldi. Brautir voru þungar o-g hlaupið á móti allsterkum vindi, bæði í 100 m. og 110 m. grindahlaupi, einnig hafði vindurinn slæm áhrif á hringhlaupin. í heild má því telja árangur mótsins góðan. EFNILEGIR HLAUPARAR. 1 spretthlaupunum bar Grér- ar Þorsteinsson höfuð og herð- ai' yfir keppinauta sína og afrek hans eru ágæt, sérstaklega í 400 m. hlaupinu. Telja má víst, að hann hefði hlaupið á 50,0 til 50,5 í góðu veðri. Gylfi Gunnars son er einnig mikið efni og það sama má segja um Þorkel Stein ar. Akureyringurinn Guðmund- ur Þorsteinsson er steikur og náði ágætum árangri bæði í 800 og 1500 m. Hann er nokk- uð þungur, en getur náð langt með meiri æfingu. Helgi Hólm er léttur, en ekki nógu sterkur, hann þarf að æfa meira lyft- ingar. Helgi hefur verið í stöð- ugri framíör í sumar og er lík- I.egur til meiri afreka í fram- tíðinni. Jón Júlíusson er ungur og óreyndur, en hann á eftir að ná góðum árangri. ^ SNJALLIR AKUREYRINGAR. Ingólfur Hermannsson, Ak- ureyri er fjölhæfur og tími hans 17,7 sek. í grindahlaupinu gegn vindi og i'egni, er góður. Hann sigraði einnig í stangar- stökki eftir harða og langa keppni við Pál Eiríksson frá Hafnarfirði, sem setti drengja- met á Þjóðhátíðinni í Vest- mannaeyjum í sumar. Þessir tveir keppendur Akureyrar, Guðmundur og Ipgólfur stóðu sig með miki'lli prýði, hlutu 4 meistarastig á mótinu, aðeiris ÍR hlaut fleir eða fimm. MISJAFN ÁRANGUR í KÖSTUM. Árangurinn í köstunum var misjafn, en mest bar á Jóhann- esi Sæmundssyni, Arthúr Olafs syni, Sigmundi Hermundssyni og Kristjáni Stefánssyni. Þetía langstökki og í fyrnefndu grein inni náði hann sínum bezta ár- angri og setti nýtt Skarphéð- insmet. Ólafi gekk illa á hitta á plankann í langstökkinu, en eru allt hraustir drengir, en þeir Þurfa að æfa tæknina bet- ur og þá vaxa afrekin. ÖLFUSINGUR BEZTUR í STÖKKUM. Það bar mest á Olafi Unn- steinssyni í stökkgreinunum, hann sigi'aði bæði í þrístökki og Úrslitasprettur í 100 m. hlaupsins: Grétar langfyrst ur, síðan Ólafur, Þorlcell, Kristj. E., Kristján S., Bragi. — Ljósm.: Þorvald- ur Ósk. Ingólfur Hermannss., ÍBA. 1,70 Kristján Stefánsson, FH, 1,70 Þorvaldur Jónsson, KR, 1,70 Kúluvarp: Arthúr Ólafsson, UMSK, 13,19 Ólafur Unnst.ss., Umf. Ö. 12,33 Ægir Þorgilss., UMFHH, 12,03 Grétar Ólafsson, ÍBK, 11,23 Logi Kristjánsson, UMSD, 9,70 100 m. hlaup: Grétar Þorsteinsson, A, 11,9 Ólafur Unnst.ss., Umf. Ö. 12,1 Þorkell St. Ellertss., Á, 12,3 Kristján Eyjólfsson, ÍR, 12,7 Kristján Stefánsson, FH, 12,7 Bragi Gaiðarsson, KR^ 12,8 Spjótkast: Sigm. Hermundsson, ÍR, 50,29 Kristján Stefánsson, FH, 46,78 Ægir Þorgilsson UMFHH, 46,25 Örn Hallsteinsson, FH, 40,82 Arthúr Ólafsson, UMSK, 40,33 Páll Eiríksson, FH, 39,65 _ Langstökk: Ólafur Unnst.ss., Umf. Ö. 6,49 Þorvaldur Jónasson, KR, 6,38 Framhald á 10. síðu Fram og Akranes skiptu sfig- unum KR iursfaði' Yal 6:0 LEIK Fram og Akurnesinga, sem fram fór uppi á Akranesi, lauk með jafntefli 2:2. Eftir fyrri hálfleikinn stóðu leikar svo að ÍA hafði skorað eitt mark, en Fram ekkert. í síðari UWWWWWVMWWUMWW Helgi Hólm og Guðm. Þorsteins- son, tvöfaldir meistarar. sigraði samt örugglega. Þorvald ur Jónasson er sterkur og fjöl- hæfur og varð annað bæði í þrístökki og l-angstökki og náðl 1,70 í hástökki. Hann og Krist- ján Eyjólfsson eru okkar mestu efni í stökkunum, en þó aðeins 17 ára gamlir. í hástökki sigraði Jón Þ. Ól- afsson eins og í fyrra, en hann þarf að breyta um stökklag sem fyrst, því að ekki vantar stökk- kraftinn. Um mótið í heild, skal þetta sagt: Keppendur voru ekki nógu margir, en við ei-g- um unga og efnilega unglinga, sem eiga eftir að bera merki frjálsíþrótta hátt, aðeins ef þeir halda áfram að æfa. af dugnaði og eru reglusamir, — þetta er liinn stóri galdur. Helztu þessi: úrslit mótsins urðu Björgvin varð 5. i Björneborg. Á MEISTARAMÓTI Norð- urlanda í tugþraut, sem lauk í Björneborg í Finn- landi á sunnudag varð Björgvin Hólm fimmti með 5959 stig. Norðurlanda- meistari varð Finninn Kha ma með 6624 stig. Annar varð Suutari, Finnlandi 6224 stig, þriðji Ojala, Finnlandi 6128 og fjórði Kleemola, Finnlandi 6054 stig. Svíarnir Persson og Mattisson voru í sjötta og sjöunda sæti með 5815 og 5569 stig. Telja má gott hjá Björgvin að ná þessum ár- angri, því að veður var ekki sem bezt og aðeins Finnar voru honum fremri. fsl. frjálsíþróttamenn á Norðurlöndum: Valbjörn vakti mesta hygli islendinga I Malmö 110 m. grindahlaup: Ingólfur Hermannss., ÍBA, Steini’ór Guðjónsson, ÍR. Ki i~tj m Eyjólfsson, ÍR, Bragi Garðarsson, KR, 17.7 19,1 19,4 20.7 Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, MALMO, 29. ágúst. — Veðrið á mótinu hér í Malmö í gær- kvöldi var ekki upp á það bezta, kalt og allhvasst og var með- vindur í 100 m. hlaupinu. Á- horfendur voru samt allmarg- ir eða 5 til 6 þúsund. Hörður Haraldsson var óhepp inn í 400 m. hlaupinu, hann lenti á yztu braut. Hann tók strax forystu og hélt henni þar til um 80 m. voru eftir, en þá var hann alveg búinn. Hann varð að hleypa Lennart Johns- son og Trollsás framúr. Ó- mögulegt er að segja, hvað hann hefði gert ef hann hefði fengið betri braut, því að allir sem til þekkja vita, hvað slæmt er að lenda á yztu braut í 400 m. Keppnin var skemmtileg í 100 m. hlaupinu og mjög jöfn eins og úrslitin gefa til kynna. Hilmar náði góðu viðbragði og hélt forystunni þar til um 5— 10 metrar vöru eftir, en þá tókst Pólverjanum að „pressa“ sig framúr, en báðir hlutu sama tíma. Einna mesta athygli okkar manna vakti Valbjörn í stang- arstökkinu, en hann háði harða keppni við Evrópumeistarann Landström frá Finnlandi. Val- björn hafði allt fólkið með sér, en Svíum er ekkert of hlýtt til Finna. Valbjörn sleppti 4,40 m. en reyndi við 4,44 m. og átti eina allgóða tilraun. Keppnin í 3000 m. hlaupinu var sérlega æsandi. Daninn Pedersen hafði forystuna fyrri helming hlaupsins, en síðan tók Kállevágh við. Kristleifur fylgdi fast á eftir. Þegar 800 Framhald á 3 síðu. hálfleiknum skoraði Fram tvö mörk, en lA jafnaði seint í leiknum. Það var Þórður Jóns- son, sem skoraði bæði mörk Ak- urnesinga, en þeir Gretar Sig- urðsson og Guðmundur Óskars- son skoruðu fyrir Fram. Gretar er stutt var liðið á hálfleikinn, með skalla eftir sendingu frá Baldri Scheving og Guðmundur nokkru síðar. Knötturinn úr skoti hans, rakst í Helga Hann- esson bakvörð og úr honum og inn í markið^ án þess að Helgi Daníelsson gæti nokkrum vörn- um við komið, en hann var hinsvegar búinn að staðsetja sig við skotinu og hefði sennilega bjargað ef knötturinn hefði ekki komið við Helga H. Fram hafði síðan yfir um skeið, eða þangað til Þórði Jónssyni tóksf að jafna, eins og fyrr segir, Maikverðir beggja áttu góð- an leik og Geir í Frammarkinu einn sinn bezta á sumrinu, eink um þó í síðari hálfleiknum. Rok og rigning var er leik- urinn fór fram og völlurinni mjög blautui' og þungur. Dóm- ari var Þorlákur Þórðarson. Eftir þennan leik hefir Fram hlotið 11 stig og lokið sínum Framhald á 10. síðu. %%%%%%%%%%%W%%%%%%%%W%%%%%W Svíar hrifnir af SÆNSKA íþróttablað- iff fer lofsamlegum orðum um Kristleif Guðbjörnsson eftir sigurinn í 3000 m. hlaupinu í Malmö, það seg- ir m. a.: — „íslendingur- inn Guðbjörnsson sigraði Kállevágh á endasprettin- um í 3000 m. hlaupinu, eins og búizt var við. — Hann hljóp ekki vitund hraðar en nauðsynlegt var — eins og búízt var við. Það er augljóst, að hon- um á eftir að fara mikið fram enriþá og ef hann get- ur haldið jöfnum hraða til síðasta hrings er vafamál, að nekkur geti sigrað hann á endasprettinum". tvwwwwwwwwwwwwwvv IR, 1,70 *- Yalbjörn slökk 4.45 m. sem er glæsilegt íslenzkf mef Á MÓTINU í Leipzig á sunnu daginn náðu Valbjörn Þorláks- son, Vilhjálmur Einarsson og Þortseinn Löve allir úr ÍR, á- gætum árangri, sérstaklega Val bjoirn, sem setti glæsilegt ís- lenzkt met í stangarstöbki, —- stökk 4,45 m. og sigraði. Frjáls- íþróttasambandi Islands var boðið að senda 3 keppendur til mótsins, þá Valbjörn, Vilhjálm og Svavar. Þegar sá síðast- nefndi gat ekki farið, var Þor- steinn Löve valinn í hans stað. VALBJÖRN SIGRAÐI ÞEKKTA KAPPA. Valbjörn stóð sig með mikl- um ágætum í stangai.stökkinii, þrátt fyrir erfitt og langt ferðalag frá Málmey á laugar- daginn. Aðalkeppinautar hans voru Þjóðvefrjinn Jeitner — (bezt 4,52 í sumar) og Pólverj- inn Cvonowsky (bezt 4,45 m. í suniar). Jeitner féll úr á 4,40 og hafði þá farið 4,35 m., — Gronowsky fór 4,40, en átti enga möguleika á 4,45, sem Valbjörn fór glæsilega yfir við gífurlegan fögnuð áhorfenda, sem voru um 12 þúsund. — Næsta hæð, sem Valbjörn ireyndi við var 4,54 m., en hann var töluvert frá því að fara þá hæð. Gamla met Val- bjarnar var 4,42 m., sett í Var- sjá í fyrrasumar. Vilhjálmur varð annar í þrí- stökki með 15,09 m., en Pól- verjinn Malcherczik sigraði, —• stökk 16,05 m. Þorsteinn Löve var fjórði í kringlukasti kastaði 45,25 m., en Rússi sigraði með 51,22 m. kasti. Fararstjóri ís- lendinganna var Ingi Þorsteins- son. i Alþýðublaðið — 2. sept. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.