Alþýðublaðið - 14.05.1959, Page 6
AHM'ED frá Jemen liggur
á sjiúkrahúsi í Róm. Það í
sjálfu sér er ekki sérstakur
blaðamatur heldur hitt, að
hann kom með heilt kvenna
búr meðferðis úr heimaland
inu. Hann leigði heilt hótel
fyrir konurnar sínar rétt fyr
ir utan Róm, en e-ftir skam-m
an tíma þurfti hann að
flytja þær til afskekktari
staðar, þar eð -sjón.yarps-
menn og fréttaljósmyndarar
og aðrir ósvífnir náungar
voru á sífelldu vakki í kring
um píurnar. Þær fá hvergi
að vera. í friði. Einn sjón-
varpsmaður komst inn í
húsið, þar sem- þær búa, dul-
búinn sem útvarpsvið-gerð-
X I FYRRA voru leiknir
ií Noregl 25.536 knatt-
spyrnukappleikir.
BING Crosby hefur
svo oft leikið presta í
kvikmyndum-, að í vinahópi
er hann oft kallaður „prest-
urinn“.
um.
☆
unni. Þessi sérkennilega
og -skemmtilega mynd er
tekin efst úr t-urninum,
þaðan sem bílarnir eru
ains sm-áir og bjöllur
fólkið eins og maurar.
Afmælið verður ha-ldið
hátíðlégt' með ríkulegri
veizlu -og til hennar er
eingöngu boðið fólki, sem
er jafngamalt turninum.
armaður. Að sjálfsögciu er
þjónustuliðið eingöngu skip
að konum og arabiskir verð
ir gæ-ta hússins. En allt u-m
það þurfa þeir sífellt að vera
að handisam-a einhverja
standandi
gera skuli, því ekki er leyfi-
legt að- verðir hússins beri
vopn eins og komiz-t hefur
upp um, að þeir gera.
Ahmed krefst þess, að
minnsta kosti sex kvenna
hans .komi og heimsæki
hann daglega á sjúkrahúsið.
Þær aka í 1-uktu-m bílum
með tjöld fyrir rúðum, en
samt sem áður hafa ljós-
myndarar blaðanna tekið
fjölda mynda.
Lögreglan hefur nú í at-
hugun, hvort e-kki færi
á því, að Ahmed flytti eitt-
hvað- af konum- sínurn til
sjúkrahússins, en hinar
byggju í húsinu, sem lög-
regl-u-vörður væri hafður
I Útsýnið úr
| Éiffel-
I turninum
| EIFFELTURNINN verð-
| ur sjötug-ur á morgun, 15.
| maí, eins og áður hefur
| verið skýrt frá hér á Opn
iiiimiHHiniininiiiiiiiHiiiiiiiiiiiHuiiimiiiiiiiiiifiimiHiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiui! iiiiiimmmmmmmimiimmiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiimiimmmmmimimmimimiimimmiimmiiin
FYRIR SEYTJÁN ÁRUM
lágu tvær konur, frú Svens-
son -og frú Engqvist, á sæng
á sömu fæðingar-deild í Dan
mörku. Þær voru báðar ham
ingjusam-ar og þeim. hafði
báðum fæðst synir. Þá var
það einn daginn, að hjúkr-
unarkona kemur inn á sjúk-
rastofuna með báða synina
í fanginu. Andlit hennar var
náhvitt og örvænting skein
úr -svipnum. Með hásri
röddu hvíslaði hún, að hún
vissi e-k-ki lengur hvort væri
hvað. Hún vissi ekki, hvor
litlu reifarstranganna til-
heyrði frú Svensson eða frú
Enqvist. Hún bað þær n-ú að
reyna sj-álifar að þekkja aft-
ur sín eigin börn.
Frú fenqvisf'hikaðf ékKi,'
en valdi þegar. F-rú Svens-
son tók þann sem að henni
var réttur og var þess einn-
ig fullviss, að það væri henn
ar sonur. Allt virtist aftur
fallið í ljúfa löð. — En þetta
var upphaf áralangs harm-
leiks.
Sagan gleymdist ekki. 2
árum síðar hittu Svensson-
hjónin mágkonu herra En-
qvists, Þá var málið rifjað
upp að nýju og mágkonan
sagði: „Ég veit e-kki nema
Bo er augljóslega af þeirri
ætt. Það -sér hver maður“.
En Svenssonhjónin kærðu
sig ekki um. þetta. Þau voru
handviss um, að Bo væri
þeirra eigin sonur. Hann
hafði a. m. k. alizt upp hjá
þeim, þeim þótt vænt um
hann eins og -hold af sínu
holdi, þau kærðu sig ekki
um að gera neitt í rnálinu.
Enqvist fjölskiyldan var í
m-ikilli óvissu. Þa-u byrjuð-u
varð óvissan óþola-ndi og
þau -kröfðuist þes-s, að fram
færi rannsó-kn í málinu. —
Þetta kom -eins og, þruma úr
heiðskír-u lofti yfir S-vensson
hjónin, en þau urðu að
beygja sig undir vald lag-
anna.
Allt var sett af stað. —
Margs konar rannsóknarað-
ferðir voru viðhafðar, allt
tekið með -í reikninginn, sér
fræðingar kvaddir til, en 4
löng ár -liðu áður en -nokkur
úrs-kurður var felldur. Að
þeim tíma liðnum kom loks
sá úrskurður, að eftir því,
sem næst yrði komizt hefðu
farið fram skipti á piltun-
um á fæðingardeildinni forð
um.
Þessar fréttir ollu sorg á
báðum bæjum. Svensson-
hjónin gátu ekki hugsað sér
að lát-a Bo fósturson þeirra
fara frá sér, en Enqvisthjón
in kröfðust þess, að fá sinn
eigin son end-a þótt þeim
um leiði félli mjög þungt, ef
þau þyrftu að s-kilja við
Walter.
Endirinn varð sá, að Bo
fór til eigin foreldra og En-
qvisthjónin héldu einnig
fóstursyninum, Walter. Nú
er allt fallið í ljú-fa löð. ■—■
Walter fer oft og heimsæk-
ir foreldra sína og Bo fer
einnig til S-venssons-hjón-
ann-a, sem aldrei segjast
munu gelyma hionum og hjá
þeim skuli hann eiga skjól
alla tíð.
Nú fer lík-a að skipta
minna máli, hver kallast
pabbi og mamma og hjá
hverjum þeir búa, því sautj
án ára yngissveinar eiga
sjálfstætt líf framundan.
Bo og Walter. Loksins nú eftir sautján ár er visSa fengin fyrir því, að umskipt-i á
þeim áttu sér stað á- fæðinga-rdeildinni.
B.o sé sonur . Engyi|ts.. PjS,
Wal-ter '• áftúr ."-sónur. 'yk*®^
að efa-s-t og. hugsa, bera
íl-ter saman yið ojdrkson
"Göran'onsf'trv. boks
FRÚ FREDRIKKE Braun
ig varð fyrir nokkru skyndi
lega gripin á-kafri löngun til
þes-s að- eignast björn frá S.í-
ber-íu. Og hún var ek-ki að
te-fja sig á krókaleiðum til
þess að fá ósk sína upp-
fyllta. Hún settist niður ,og
skrifaði Krústjov bréf og
bauð- honum tvo litla völsku
hunda í -staðinn fyrir björn-
inn.
Eftir tvo mánuði fékk hún
svarið. Forstjóri dýragarða
í Sovétrí'kjunum hafði fund
ið einn bjarnar-unga frá Sí-
ber-íu, sem honum fannst
henta fr-únni sér-sta-klega
vel. Hún á að sækja hann
í dýragarðinn í Austur-
Þýz-kalandi og afh-enda að
sjálfsögðu um leið völsku-
hundana tvo!
☆
Lífsreglurn-
ar þrjár
— EF É-G ER OF UNG í
útliti til að vera 'amma, —
sagði falleg og fjörleg eldri
kona í S-víþjóð nýlega, —
þá er það kannski að ein-
hverj-u ley-ti því að þakka,
að í gömlu skóla-stofunni
minni hékk veg-gte
þremur lífsreglum
ar fáu setningar g
hug mér, og ég h
rátt gert mér far «
eftir þeim-.
Efst á veggtepp
L'ífsreglurnar þrjá
ir þeim e-ftirfaran
4= Að elska einlr
Að hafa nóg aí
Að geta vonai
síðasta.
Ég er hrædd ur
sænska frúin ád
margir mi-sskilji fj
orðið og skilji þai
Að vera elskaðui
hverjum,. — en þa
lega ekki það san
hefði lifað eftir þv
ég áreiðanlega el
ungl-eg!
☆
FRÚ Hazel
frá Clovis í E
unum beið eftir n
um, sem var að s-p
með- félögum sín-ur
liðið fram yfir mic
hann var enn ekk
Þá gerði hún sér
og lagð-i af stað t
sækja hann. Hf
þeim spi-lafélögur
lega vopn-uð ska
Hún skau-t lausu
gólfið, neyddi spil
til þess að standa
réttar hendur upp
Að því búnu þ]
handlegg manns
ha-fði hann með s
KROSSGÁTA
Lárétt: 2 hæ-
sónuforna-fn (fc
8 flugvél, 9 ílá
m-nansnafn, 15
16 biblíunafn, 1
skækjan.
Lóðrétt: 1 <
kind, 4 hás, 5
erlend fornafn
11 stafurinn, li
fl-jót, 16 kyrrð,
Lausn á krossgátu nr. 74:
Lárétt: 2 kónar, 6 ám, 8
már, 9 kák, 1-2 klafana, 15
fórur, 16 afl, 17 PI, 18 krían.
Lóðrétt: 1 mak
4 nálar, 5 ar, 7,
kaffi, 11 marið, 1
núp, 16 ár.
LEYNDARDÓMUR
MONT EVEREST
DJÚPT hrærð yfir þess-
ari óvæntu rnildi ábótans
fcveðja þau. hann öll fi-mm
með kærleikum. „En það er
eitt, sem ég vil biðja yður
um“, segir hann að lokum.
„Það er það, að þér minnist
aldrei við nokkurn mann á
þennan dal eða tilveru okk-
ar hér. Leyfið o'kkur áð vera
í friði. Þá mun o;
farnast.“ E-ftir að
svo, hneigir hann
og hverfur á eins
an hátt og. hann k
og karlmennirnir
0 14. maí 1959 — AlþýðublaðiS