Alþýðublaðið - 05.09.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.09.1959, Blaðsíða 1
40. ár£. — Laugardagur 5. september 1959 — 189. tbl. SÍLDVEIÐIN er nú orðin lít- il eystra. Þó fékk einn bátur, Haförn frá Ilafnarfirði, 300 mál í gær, að því er síldarleitin á Raufarhöfn tjáði blaðinu í gær. í fyrradag fékk Víðir II. 800 tunnur og er hann þá kominn með 19.200 mál og tunnur. Mun verðmæti aflans á Víðí II. orð- ið nær byi 2.5 milljónir króng. Hásetahluturinn mun kringum 100 þús. lcr. Faxaborgin, sem er einn af ■ hæstu bátunum, er nú hætt veið um. Kom hún til heimahafnar sinnar, Hafnarfjarðar, síðastlið- inn fimmtudag. Aflinn hafði reynzt 14.460 mál og tunnur. Þar af höfðu 7.666 tunnur farið í salt. Verðmæti aflans verður 2.044.000,00 kr. Hásetahlutur verður um 82 þús. kr. Megnið af aflanum fékk Faxaborgin fyrir Norðurlandi, en um 2000 tunnur fengust fyrir Austur- landi. Nótin var stórriðin og vildi síldin ánetjast fyrir utan óhöpp. Enn eru þrír Hafnarfj arðar- bátar að veiðum. Eru það Fagri- klettur, Hafbjörg og Haförnin. Msiir út í geiiiinii á næua an ÞÝZKRI farþegavél hlekkt- er von Braun, sem starfar í Bandaríkjunum, sagði í dag, að á næsta ári mundu Bandaríkja- menn senda mann út í geiminn í eldflau-g. Yirði maðurinn send- ur nieð eldflaug, sem færi 300 kílómetra út í geiminn en kæmi síðan tij jarðar aftur eftir sex mínútur. Þessi tilraun verður gerð til að kanna áhrif slíkira ferða á heilsufar og tilfinninga Iíf geimfara. Síðan yrðu menn sendir með Atlasreldflaug, sem farið getur 8000 kílómetra vega lengd. — Blaðið hefur hlerað Að íslendingar céu ekki þeir einu, sem hafi stóraukið áróður sinn í landhelgis- deilunni. Brezkir togara- eigendur eyða nú stórfé í sama tilgangi, forustu- menn þeirra héldu marga blaðamannafundi um mánaðamótin og dreifðu mörgum ríku- mannlegaa prentuðum áróðursritum. UTANRÍKISRÁÐHERR- ARNIR, Halvard Lange og J. O. Krag (t.h.) ræddu við fréttamenn í gær. — Tók Ijósmyndari Alþýðu- blaðsins myndir þessar á blaðamanafundunum. — Sjá 2. og 3. síðu. MHMwwtwwMnwnmwMW) ÞYZKRI farþegaþotu hlekkt- ist á í lendingu á Keflavíkur- flugvelli í fyrrinótt um kl. 3. Var vélin að koma frá Þýzka- landi með konur bandarískra liermanna og börn þeirra. Voru um 60 farþegar í vélinni. Dimmviðri var og nokkur vindur, er vélin'lenti, Fór flug- vélin út af brautinni, en tókst ■fc PARÍS: — Tilkynnt hefur verið, að stjórnairvöld Frönsku- Kongo hafi í hyggju að senda Eisenhower, forseta, tveggja mánaða fíl að gjöf, sem tákn repúblikanska flokksins. Uíanríkisráðherrafundi Norðurlanda lokið UTANRÍKISRÁHHERRA- FUNDI Ncirðurlandanna lauk í gær, Að fundinum loknum var gefin út sameiginleg tilkynn- ing frá öllum utanríkisráðherr- unum um störf fundarins. Tilkynningin fer hér á eftir: Haustfundur utanríkisráð- herra Norðurlandanna var hald inn í Reykjavík dagana 3. og 4. september 1959 samkvæmt boði ríkisstjórnar íslands. Fundinn sátu utanríkisráð- herra Danmerkur, Jens Otto Krag, utanríkisráðherra Finn- lands Ralf Törngren, utanrík- isráðherra íslands Guðmundur í. Guðmundsson, utaniíkisráð- herr.a Noregs Halvard Lange og utanríkisráðhenia Svíþjóðar Östen Undén. Aðaltilgangur fundarins var að ræða mikilvægustu málin, er verða á dagskrá næsta alls- herjarþings Sameinuðu þjóð- anna. Fundurinn var þáttur í hinni nánu samvinnu Norður- landanna á vettvangi S. Þ. Oa vottur þess hversu þýðingarm/ikið Norðurlöndin telja markmið og starfsemi Sameinuðu þjóðanna. VILJA BÆTA SAMBÚÐ ÞJÓÐANNA. Látin var í ljós von um að ákveðinn árangur verði af hin- um eindregna ásetningi um að bæta sambúð þjóða heims, sem lýst hefur sér að undanförnu. Ráðherrarnir treystu bví, að slík þróun mundi hafa góð á- hrif, einnig á meðferð mála á allsherjarþingi Sameinuðu þjóð anna í haust, enda óska Norð- urlöndin að stuðla að því. Ráð- herrar^ir lögðu áherzlu á þýð- ingu þess, að Þeir möguieikar til alþjóðlegrar samvinnu á ál- heimsgrundvelli, sem stofnun-' Sameinuðu þjóðanna felur í sér, séu nýttir til þess ítrasta. Ráðherrarnir ítrekuðu ásetn- ing Norðurlandanna um að halda áfram framlögum til tækniaðstoðar, efnahagslegrar. og mannúðlegrar hjálparstarf-. semi Sameinuðu þjóðanna. Að gefnu tilefni frá utanrik- isráðherra' íslands ræddu ráð- herrarnir ástandið á hafinu við strendur íslands. Utanríkisráð- herar Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar voru sam- mála um að lýsa þeirri von sinni að takast megi á alþjóða- sjóréttarráðstefnunni vorið 1960 að finna lausn á deilumáli því, sem upp hefur komið. — £ þeirri von bentu Þeir á, að æski- legt væri að forðast árekstra á þessum hafsvæðum þangað til. Næsti fundur utanríkisráð- herranna verður haldinn í Helg ingfors í boði finnsku rrkis- stjórnarinnar.. Bandaríkin knalfspyrnu BANDARÍK.TAMENN hafa verið sigursælir á Pan-iamerísku leikjunum og af 39 gullverðlaunum, hafa þeir hlotið 33. George Keíp frá Vestur Indíum sigraði óvænt í HEE^ IMWWWWWWMMWWWMMWWWWWWUMMWWWW ingatímabili er verið liefði undanfarið. Er ágústmán- uðvp með nvjög hátt meðal tal. „Opnan“ var á ferð- einkum á höttunum eftir körlum méð regnhlífar. Meðfylgjandi rnynd var tekin af einum slíkum og á morgun birtast viðtöl við nokkra regnhlífakairla. GÍFURLEG rigning var í gæir á tímibilinu kl. 3—6. Rigndi þá 13 mm. Veður- stofan tjáði blaðinu í gær, að sólarhringinn næsta á undan hefði verið einna mesta rigningin á því rign m*WWMWWWMWWWWMV%WWWMWWWWWWWtWWWMWW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.