Alþýðublaðið - 05.09.1959, Síða 5
Lömuð á báðum fótum.en...
„Haltur ríður hrossi / hjörð rekur handar
vani“. segir í Hávamálum, og enn eru þessi
fornu orð í fullu gildi. Öryrkjar geta verið
góðir starfskraftar ef þeim er séð fyrir verk
um við sitt h?efi. „Bezta lausnin á atvinnu-
málum fatiaðra er að starfskraftar okkar'
verði nýttir í almennum atvinnurekstri“,
STÚLKAN á myndinni er
Valgeröur Hauksdóttir, for-
maður Sjálfsbjargar í Árnes-
sýslu.
Hún fæddist lömuð á báð-
um fótum og lá rúmföst öll
sín æskuár og hafði slæm
fótasár. Ellefu ára gömul
kom hún á elliheimilið Grund
og fjórum árum síðar, þegar
hún var fimmtán ára að
aldri, var gerð á henni all-
mikil fótaaðgerð, vegna sára,
sem ollu henni vanlíðan.
Snorri Hallgrímsson skar upp
annan fótinn og setti staura-
lið um öklann. Árið eftir var
hún flutt af Grund og í Ás
í Hveragerði. Síðan eru liðin
fimm ár og nú starfar hún
fullan vinnudag við sauma í
klæðaverksmiðjunni MAGNA
h.f.
Alþýðublaðsmaður átti við
hana samtal í vikunni í til-
efni morgundagsins. Henni
sagðist svo frá: „Eftir að fóta-
sárin voru grædd, kom ég
hingað, reyndi þá leirböð, en
lömunin var meiri en svo, að
leirinn kæmi að notum, en nú
hafði ég fulla fótavist. Svo
var það dag nokkurn að ég
gekk við hækjur mínar yfir í
næstu lóð til Jóhanns Karls-
sonar í Magna og spurði, hvort
ég gæti fengið vinnu. Já,
vinnu gat ég fengið, og átti
ég að koma daginn eftir og
vinna fyrst um sinn tvo tíma
á dag, og sjá svo til, hvernig
gengi, eins og verkstjórinn
sagði. Ég byrjaði með hálfum
huga, en hugsaði þó sem svo,
að það gerði ekkert til þótt ég
reyndi, og því var það, að ég
áræddi að koma næsta dag.
Ég saumaði svefnpokaver,
en það var erfitt. Ég sagði
stundum að ég gæti þetta
ekki og 'ætlaði að hætta. En
Jóhann sagði þá: „Þú getur
þetta víst“. Ég herti þá upp
hugann, heit á jaxlinn ... og
hélt áfram.
Ég veit nú, að ég á honum
mikið að þakka. Nokkru síð-
ar fór ég að vera 4—5 tíma á
dag og síðustu tvö árin hef
ég unnið fullan vinnutíma.
Það varð mikil breyting á i
högum mínum eftir að ég fékk |
vinnuna, því ég hafði aldrei |
unnið neitt áður. Mér hefur |
farið mikið fram, en mest um |
vert fannst mér að finna til |
þess að hafa tilgang í lífinu |
og vera ekki byrði á öðrum |
og þjóðfélaginu. Ekki leið á |
löngu þangað til ég kynntist |
stúlkunum, sem hérna unnu f
og fór að fara á bíó og böll 1
eins og fullfrísk værk |
Ég held, að fötluðu fólki sé f
mest um vert að fá vinnu við |
sitt hæfi, og því þarf að veita f
tækifæri til að starfa með |
öðru fólki. Vinnuheimili, sem f
mikið er talað um, væri mik- |
ilsverð hjálp, en bó væri ekki |
heppilegt, að hafa einvörð- f
un^u fatiað fólk saman. Við I
viljum helzt af öllu taka þátt f
í daglegum störfum með heil- |
brigðu fólki. Ég man hve mér |
þótti mikils virði, að fá traust f
á sjálfri mér með því að starfa f
eins og aðrar stúlkur, og ég |
held ég viti hvað er vinnu- 1
gleði“. |
|
Jóhann Karlsson, forstjóri, 1
sem gengið hefur í vinnusal- f
inn á meðan við spjöllum
Afvopnun
rædd
LONDON, 4. sept. (REUTER).
Yfirvöld austurs og vesturs
hafa ákveðið að efna til nýrra
afvopnunarviðræðna á næsta
ári, sögðu áreiðanlegar heim-
ildir hér í dag.
Ný 10 þjóða nefnd verður
sett á laggirnar, þar sem verða
jafnmargir fulltrúar úr austri
og vestri.
Líklega verður nefndin látin
starfa í Genf, en þar verður
reynt að nýju að leysa við hið
flókna afvopnunarvandamái,
en umræður um það hafa legið
niðri, síðan Lundúnaráðstefn-
an árið 1957 fór út um þúfur.
syn
Niðurjðfnun
saman, vill gjarnan segja á-
lit sitt og gefa Valgerði með-
mæli. „Ég þori að fullyrða",
segir hann, „að Valgerður
skilar nú fullum afköstum á
við hlaupandi fólk. Hún hef-
ur saumað með fullfrískum
stúlkum og lætur ekki standa
upp á sig. En bað kostaði hana
áreynslu. Eftir nokkra þjálf-
un og þolinmæði getur mikill
hluti öryrkjanna áreiðanlega
unniþ eins og heilbrigt fólk.
En sumir fást ekki til að
vinna, og þeim þarf að hjálpa.
Öryrkjar þurfa að finna, að
þeir séu ekki ónýtir, þá kem-
ur fram starfsorkan, og fólk-
ið fær meiri vinnugleði, ef
það tekur þát.t í framleiðslu-
störfunum með öðru fólki“.
„Þess vegna er ég eindreg-
ið þeirrar skoðunar11, segir
Jóhann, „að lamaða fólkið
eigi að koma inn á vinnustað-
ina, þar sem hraustir menn
vinna erfiðustu störfin, sem
eru þeim ofviða. Þótt Vala
hafi unnið hér lengst allra,
eða í fimm ár, hafa fleiri fatl-
aðir og aldraðir unnið hjá
mér á saumastofunni og
reynsla mín af þeim öllum er
á eina lund. Valgerður gat
miklu meira en vonir mínar
stóðu til fyrst, en þeir eru
miklu fleiri svokallaðir ör-
yrkjarnix, sem gætu unnið
sjálfum sér til sáiubóta og
þjóðfélaginu til gagns, ef
vilji einstaklinga og hins op-
inbera væri fyrir hendi. Sam-
félagið ætti að hlaupa hér
undir bagga“.
-□-
Innan „Sjálfsbjargar“, sem
er eigin félagsskapur hinna
fötluðu, eru síarfandi fimm
félagsdeildir, með 380 öryrkj-
um og tæplega hundrað styrkt
armeðlimum. Á Akureyri eru
félagsmenn 140, í Reykjavík
124, á Siglufirði 48, á Ísafirði
43 og í Árnessýslu 25, auk
styrktarfélaga og nokkurra
ævifélaga. Flestir eru félags-
menn á Akureyri og mun það
stafa af mænuveikinni, sem
þar kom þyngra niður en ann-
ars staðar á sínum tíma.
Þetta er annað árið, sem
Sjálfsbjörg starfar og á morg-
un efna öryrkjar til merkja-
sölu og gefa út blað til að
kynna starfsemi sína.
„Allt frá því ég kom á elli-
heimilið Grund, ellefu ára
gömul,“ segir Valgerður, „hef
ur Gísli Sigurbjörnsson, for-
stjóri annast um mig, og er
ég sérstaklega þakklát honum
fyrir mikla hjálp. Honum á
ég fyrst og fremst að þakka,
að ég komst hingað og fékk
vinnu með heilbrigðu fólki“.
mína1
Frétt til Alþýðublaðsins.
PATREKSFIRÐI í ágúst.
NIÐUR J ÖFNUN útsvara í
Patrekshreppi var lögð fram í
dag. Alls var jafnað niður kr.
2.132,885.00 á 275 gjaldendur.
Farið vár eftir sama útsvars-
stiga og lagt er á í Reykjavík
í ár og útsvörin síðan lækkuð
um allt að 20% frá þeim stiga.
Veittur var 50% frádráttur á
tekjur giftra kvenna, er starfa
utan heimilis. Einnig kr. 1000,
00 1 frádrag hjá sjómönnum
fyrir hvern mánuð, er þeir eru
skráðir á fiskiskip. Er útsvars-
stigi þessi miklu lægri en farið
var eftir s.l. ár, þannig að hjón
með þrjú börn á framfæri og
50 þús. kr. nettó-tekjur hafa nú
í útsvar kr. 1,590,00, en á s.l.
ári var það kr, 3030,00.
Helztu gjaldaliðir fjárhagsá-
ætlunar eru þessir: Lýðhjárp
kr. 344 þús., menntamál kr. 314
„Þrátt fyrir fötlun mína“,lþús„ til nýbyggingar kr. 1245
segir hún að skilnaði, „lít ég | Þús., til vegamála kr. 210 þús.,
björtum augum á lífið. Það er j framfærslum. kr. 110 þús.,
stjórn sveitarf. kr. 110 þús., heil
brigðismál 75 þús og sýslusjóð-
ur 155 þús. Á,P,
svo margt, sem hægt er að
gera sér og öðrum til gagns
og skemmtunar“.
SsEdvétSm
Austuríand
ÉG hef nýlega heimsótt
Austfirðina og eftir þá ferð
er mér ljóst, betur en áð-
ur, að atvinnumöguleikar
eru miklir þar eystra á
ýmsan hátt, en um aðeins
einn þátt þeirra verður
Vopnafirði afköst talin
Seyðisfjörður — “ —
Neskaupstaður — “ —
Eskif jörður — “ *—
Búðir í Fáskrúðsf. — “ —
Tveir hinir síðast töldu
hafa lappað upp á beina-
mjölsverksmiðjur út úr
vandræðum á mjög frum-
legan hátt, en virðingar-
verðan og þannig skapað
milljóna verðmæti, sem
annars hefðu ekki orðið til,
Alltaf, eftir að síld fór
að veiðast snemma í ágúst
ca. 3000
— 2500
— 2000
— 700/800
—600/700
l....llllllll.l.Illllll.lllllMlIllllllll.nlllllllllllllllHlllH^.]|lllllHlll!ll<llllllllln>l!lll»ll'».",lll,1,,,,■,,....
mál á hagkvæmastan hátt?
Ég býst við að þeir sem
gerzt þekkja, munu mér
sammála um að eitthvað
verði að gera og draga
ekki málið á langinn. Það
eru ekki einasta staðirnir
þar eystra og fólkið, sem
þá byggir, sem hér verður
að hafa í huga, heldur hinn
ört vaxandi síldveiðifloti
og gjaldeyrisþörf þjóðar-
innar.
Ég leyfi mér því að
stinga upp á eftirfarandi:
Að sjávarútvegsmálaráðu-
neytið láti sérfróða 3ja
manna nefnd strax athuga
staðina þar eystra, skoða
þær bræðslur sem fyrir
eru, og gera svo án tafar
tillögur um hvernig bætt
verði úr fyrir næstu síld-
arvertíð.
Að þeim athugunum lokn
um verði svo hafizt handa
og reynt að auka móttöku-
skilyrði og möguleika t. d.
úr vinnslu síldarinnar fyr-
ir síldarvertíð 1960.
En þá má engan tíma
missa.
Óskar Jónsson.
rætt liér. Það er um síld-
veiðarnar og síldariðnað-
inn á Austfjörðum. Nú sem
stendur eru einhverjar
síldarbræðslur á eftirtöld-
um fjörðum:
mál á sólarhr.
fyrir austan, hefur orðið
skortur á þróarplássi, og
verksmiðjurnar ekki haft
undan. Svo er þetta í dag
(30.8.) þegar þessar línur
eru ritaðar.
Einn aflasælasti skip-
stjóri síldveiðiflotans sagði
mér að þegar bezt var veið-
in beið hann með 1000
mál í bátnum í 5 daga eft-
ir losun. Ekki er gott að
segja, hve mikið tjón þetta
eina skip af mörgum hef-
ur beðið vegna löndunar-
stoppsins. Ekki verður held
ur hér reiknað, live mildð
tjón í lieild það hefur bak-
að þjóðarbúinu í ár. Er þá
ekki eðlilegt að fram komi
óskir um meiri afköst aust-
ur þar?
Jú, sannarlega. Það er
satt, sgm einn mætur
Austfirðing:ur segir í einu
blaðinu nú fyrir skömmu,
að „verksmiðjuskorturinn
sé dýra»i en verksmiðjurn-
ar
u
En hvernig og hvar á að
setja niður nýja verk-
smiðju eða á að stækka
þær sem fyrir eru, eða
hvernig á að leysa þetta
iiiiiiiimiiimiiiimmiiiimmiiiiiiimiimiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiimiiimiiiimimimiiiimiiimimiiimiiiiimimiiiiiiiiiimiiiiimiiijiiiiiiiiiiiitmiimiiiiiimimimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiimiimiiimitiinitiiiiiimii
Alþýðublaðið — 4. sept. 1959 §