Alþýðublaðið - 05.09.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.09.1959, Blaðsíða 6
: :: LESTIR hafa að lík indum einhvern- tíma hugieitt það, hvort ekki hljóti að vera hræðileg að vera lífvörður. Það eru að vísu tii margar tegundir af lífvörð- um, en venjulega hugsa menn sér þá eins og þeir eru við hirðir konunganna: í einkennisbúningi með gríð arlega háar loðhúfur, sem hiýtur að vera meira en lít- ið þreytandi að bera, — ekki sízt að sumri til í log- andi hita. En loðhúfurnar eru kannski ekki það versta. Lífverðir verða að standa grafkyrrir tímuro saman og verða alltaf að vera tein- réttir og býsþerrtir. Eins cjg á flestum.stöðum í Evropu er margt urn ferða- menn : Englandi. Þar eru ákveðnir sögulegir staðir, sem allir ,,þurfa“ og eru látnir sjá. En stundum bein- ist athygli ferðamarmanna frá hinum stærri fyrirbrigð um og að þeim minni. Þann- ig fer það sífellt í vöxt, að ferðamenn í London, sem koma til Buckingham-hall- arinnar, fá meiri áhuga á lífvörðunum með stóru húf- urnar en þinghúsinu og aliri sögu hins brezka konung- dæmis. Fólk safnast tíðum í höp fyrir framan einhvern af lífvörðunum og skoða hann í krók og kring og sumir velta því eflaust fyrir sér, hvort þetta sé í raun og veru lifandi manneskja. Unga fólkið gerir sér það stundum að leik að brosa og gretta sig og geifla fram- an í lífvörðinn til þess að athuga hvort hann breytir ekki um svip, — hvort hann geti haldið sínu stein- runna andliti, hvað sem á gangi. En unglingunum heppnast ekki svo glatt að rugla hina þaulæfðu iíf- verði í ríminu. Þeir standa grafkyrrir og hreyfa hvorkj legg né lið, og það þarf meira en nokkrar ómerki- legar grettur til þess að þeir fari úr jafnvægi. Meira að segja fríðar og föngulegar þokkadísir, sem dilla sér framan í þá — verða iðulegá að hverfa á braut án þess að upþátæki þoirra ha.x betið nokkurn árangur Þó kernur það fyr- ir, að úfvár ium sé nóg boð ið. Þá itdooi þeir með öðr- um fætinum og við hvellinn bregður oít ertnislýðnum svo hastarlega, að hann flýr af hólminum hið snar- asta. Stundum dugar 'kki stappið og oft á tíðum verð- ur lögregluþjónn að gæta þess, að lífvörðurinn sé lát- inn í friði. Stóra myndin hér að of- an er tekin í London í sum- ar og sýnir nokkrar ungar stúlkur, sem hafa sLiilt. sér upp beint fyrir framan líf- vörðinn til þess að reyna á þolinmæði hans. Neðr.' ihyndin er af dans- og söngkonunni Abbe Lane. Hún hefur sjáanlega verið að erta lífvörðinn og lög- regluþjónn hefur orðið að skakka leikinn og vísa henni á braut. liill illlll ....H WmWMMSí :ÍlflI|II|Í| iiillillililllllliilllllllllllllllllllllllliililililllllilir_ \ Bannað að | I standa | LOUIS GOLDBERG tók sér stöðu utan við hús sitt í Stepeney s. 1. mánudag og beið. Þá var liðinn hálfur mánuður frá því að honum var stefnt fyrir rétt í Lon- don og hann dæmdur í eitt hundrað krónu sekt bæði honum sjálfum og almenn- ingi til mikillar furðu. Dóm ur komst að þeirri niður- stöðu, að Goldberg hefði brotið lög með því að standa kyrr á opinni göt.u. Götur væru til þess gerðar að ganga e.ftir þeim en ekki til að taka sér stöðu á þéim. Goldberg neitaði að borga þessa fárónlegu sekt og kaus heldur að sitja hana af sér í fangelsi. Hann not- aði sumarfríið sitt til þess en gallinn var bara sá, að lögreglubíllinn kom aldrei að sækja hann. Hann stóð á miðrj götunni í tvær vikur en þá gafst hann upp, hringdi 1 lögregluna. og spurði hvort' ekki'ætti'að fara að koma til að sækja sig. Hann fékk það svar, aci ónefndur maður hefði borg- að sektina fyrir hahn í þakk arskynj fyrir að mótmæla hinum undarlega dómi svo kröftuglega. En lögreglan í London heldur áfram baráttu sinni fyrir að menn gangi um göturnar en standi ekki á þeim. Fyrir skömmu var maður handtekinn fyrir að standa mitt á milli tveggja stoppistöðva str.ætisvagna. Hann kvaðst hafa verið mitt á milli til þess að geta tek- ið þann vaginn, sem fyrr kæmi. Þetta líkaði ekki lög- reglumanninum og d.ómar- inn var þeirrar skoðunar, að ekki mætti standa á göt- unum nema á stoppistöðv- um. af lifrarsjúkdómur ið drykkjusjúkar rottuhópur fékk ti ar á sama tíma fc 20 prósent áfengi c sent sykurupplau urðu lifrarveikar, drykkjusjúkar. Nýjustu ranns.óki til að sá áfengisþc stafar af. skorti á míni, stafi því af ] ' fengi dragi úr þ þess'um vftamínum mín er nauðsvnleg að brenna kolvetn: anum,. en vísindam lengi. þeirrar skoS ekki þyrfti mikið vítamíni til að fc fengismagni í lík En annað hefúr ni ljós. Prófessör Willi háskólann í Téxas ir aðrir vísihdamc að áfengisþörsti manna stafi af söri um og drykkjusj um. Williams segii ir hafi meðfædda s þörf-fyrir þes'si ví þeir fái ekki nóg venjulegri fæðu. Þ andi verða þessir fengissjúkir. Þeir línis af áfengisþo stafar af vanhæf: brenna og mélta 1 fæðu. Þetta Skýri: eðlilegu ástríðu manna í áfengi. um, og þegar eftir að þeirra mnilmiuiii...... fór að gæta, hóiu rotturnar að taka áfengið fram yfir vatn til drykkjar. Hinar sjúku rottur drukku allt að 74 prósent af því áfengis- magni, sem þær gátu brennt eðlilega. Þar með er talið sannað, að skortur á B-vítamínum og vissir lifr- _______ MARK TVl arsjúkdómar geta valdið eitt sinn grátt 1, drykkjusýki. En dr. Sirnes bókaútgefanda c vildi líka vita hvort nolck- hann eftir hafi T uð væri hæft í þcirri gömlu sögu sinni gerir h. fullyrðingu, að áfengi gæti lega upp sakirnar yaldið lifrarsjúkdGmum eða andann og endai sxorti á B-ví( amínum Ií?nn tuh é þessum org va^di 40 lu.tu.’ sein fengu ,,Hann hefur venjulega og heilbrigða dauður í tuttugu fæðu, en engr.i drykkjar- ingurinn, og ég nc fong önnur en 20 prósent til þess að hafa ör afengisblöndu. Eftir að hafa hð með honum E lifað á þessum kosti í eitt mundi ég send£ ar hafði engin rotta sykst stóran bl.ævæng!“ HVERNIG er mögulegt að breyta ofdrykkjumanni í „hófdrykkjúmann“? Á- framhaldandi rannsóknir leysa kannski einhve'rh tíma það vandamal, en trl- raunir norska yískvda- mannsins Tollak B. Sirnes", varpar nýju ijósi yfir áfeng isvandamálið og benda ef til vill á leiðir til úrbóta. Dr. Sirnes hefur unda.n- farið gert tilraunir með á- fengisneyzlu og notað til þess rottur. Það hefur kom- ið í ljós, að rottuhópur, sem fær eðlilegt og gott fæði, getur valið á milli vatns og 20 prósent alkóhóls, velur alltaf vatnið. En skorti ein- hver nauðsynleg vítamín í fæðuna, fara þær að drekka áfengið. Þegar þær fá svo aukinn skammt af lýsi, hætta þær við áfengið og drekka aðeins vatn. Dr. Sirnes kom til leiðar lifrarsjúkdómum hjá rott- FANGAR FRUMSKÓGARINS PRÓFESSORINN skilur hvorki upp né niður í því sem gérzt hefur. ,,Það er ekki néma tæpúr stundar- fjórðungur síðah'ég 'táíaði. við Georg O’Brien",' segir hann. „Hann kom inn í klefann minn til þess að fá nýjustu fréttir af flqgvéi- inni. En síðan þá hef ég ekki séð hann“. — „Sjáðu“, segir Frans. „Þarna sé ég hann. Hann er að reyna að ná taki á klettui verðum að hraða þess að geta hjái um“. — Þannig e: um háttað nú. Þeii bát á reki við stri g 5. sept. 1959 — Alþýðublaðið <? r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.