Alþýðublaðið - 05.09.1959, Page 12
FIMM bandarískir fréíta- inngir þangað til 10. þ. m. Robert Cratcir frá Scripps
Howard, Karen Burger
frá íime Magazine, Mic-
Hael Liuzzi frá Christian
Science Monitcir og Mars-
hall Peck frá N.Y. Herakl
men komu í gærmorgun
til Reykjavíkur með flug-
vél Loftleiða frá New
York. Þeir munu dvelja
hér á vegum ríkisstjórnar-
og safna fréttaefni héðan,
einkum að því er varðar
landhelgismálið. Frétta-
menn þessir eru: Norman
Cornish frá Unifed Press,
iiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiniiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii iiiiiuiiniiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiimiiimiimmiiiimiiiiiummiimiiiiiiiniiiiii'
ansiu
t
B
ÞJÓÐVILJINN heldur áfram
í gær furðulegum skrifum sín-
um um landheigismálið og spyr
af þjósti, hvort ráðlegt muni,
að það sé í höndum Alþýðu-
flokksins. Og sannarlega dylst
ekki, hvar kommúnistablaðið
teldi landhelgismálinu bezt
borgið. Þjóðviljanum má ekki
verða til þess hugsað, að það
sé annars staðar en í vörzlu og
umsjá kommúnista. Svona þarf
liann að skrifa til að gera Lúð-
vík Jósepssyni til hæfis.
Alþýðubandalagið hafði þenn
an áróður mjög í frammi í kosn
ingabaráttunni í vor. Þjóðvilj-
inn vantreysti ekki aðeins Al-
þýðuflokknum í landhelgismál-
inu. Hann áleit, að Alþýðuflokk
urinn, Framsóknarflokkurinn
og Sjálfstæðisflokkurinn sætu
allir á svikráðum i landhelgis-
málinu og fullyrti, að þetta
myndi sannast strax að kosning
unum loknum, ef Alþýðubanda
lagið ynni ekki stórsigur, sér
í lagi í Suður-Múlasýslu, þar
sem ,,þjóðhetjan“ Lúðvík Jos-
epsson átti í vök að verjast.
ENDURTEKNAR
BLEKKIN G AR.
Kosningaúrslitin urðu þau,
að Alþýðubandalagið stórtapaði
í kosningunum og Lúðvík Jós-
epsson kolféll í Suður-Múla-
sýslu. Slíkt hafði auðvitað eng-
in áhrif á viðhorf landhelgis-
málsins. íslenzki málstaðurinn
hefur ekki á neinn hátt miðazt
við Alþýðubandalagið og hans
vegna þarf ekki neinn komm-
únista á alþingi. En Þjóðvilj-
inn hefur ekki látið þennan
dóm kjósenda sér að kenningu
MIKIÐ umferðarslys varð á
Suðurlandsbraut kl. 2.40 í fyrri
riótt. Bifreiðarnar R- 88 og A-
365 rákust harkaiega á. SIös-
uðust fimm það mikið að lækn-
ishjálpar þurfti við.
Bifreiðarstjórinn á A- 365
kveðst hafa misst stjórn á bif-
reiðinni og fór hún þvert á veg-
inn. Lenti bifreiðin þá fyrir R-
86 og varð áreksturinn mjög
harður. Hentust fjórir farþegar
út úr A- 365 og lá fólkið hing-
að og þangað á götunni. Var að-
koman ljót hjá lögreglunni, er
hún kom á vettvang. Voru sex
í bifreiðinni og meiddust fimm
þeirra áílmikið.
Fimmtán ára stúlka slasaðist
mikið og var flutt á Landspítal-
.ann og 14 ára stúlka skárst í
andliti, hlaut brotnar tennur,
og eru meiðsli hennar alvarleg.
Ökumaðurinn og tveir aðrir
karlmenn slösuðust, einkum
farþegarnir.
í bifreiðinni R- 86 var einn
farþegi ásamt bifreiðarstjóran-
um. Slasaðist farþeginn á höfði.
Báðar bifreiðarnar eru stórlega
skemmdar.
verða. Nú endurtekur hann
sömu blekkingarnar og fyrir
sumarkosningarnar. Allir ís-
lenzkir stjórnmálamenn nema
kommúnistar ætla að svíkja í
landhelgismálinu að hans dómi,
þegar haustkosningarnar eru
um garð gengnar.
Lægra er naumast hægt að
lúta í pólitískri bombusmíði, og
árangurinn verður vafalaust
svipaður og í sumarkosning-
unum. íslendingar hafa fyrir-
iitningu á áróðri kommúnista í
landhelgismálinu og telja hann
réttilega skaðlegan landi og
þjóð. Eini aðilinn, sem hefði á-
stæðu til að fagna honum, er
Bretinn.
KVEÐJA TIL NORRÆNNA
UTANRÍKISRÁÐHERRA.
Ennfremur er Þjóðviljinn svo
truflaður í gser, að hann ávarp-
ar norrænu utanríkisráðherr-
ana sem andstæðinga íslend-
inga í landhelgisdeilunni. Það
mál er rætt í forustugrein Al-
þýðublaðsins í dag.
DAUÐASLYS varð um kl.
1,30 í fyrrinótt. Varð Guðlaug-
ur Gíslason, Uppsalavegi 5 í
Sandgerði, fyrir bifreið á Miklu
braut, skammt frá gatnamótum
Háaleitisvegar. Lézt Guðlaugur
af völdum meiðsla sinna í gær-
morgun á Landspítalanum.
Slysið bar að með þeim hætti,
að bifreið var á leið vestur
Miklubraut. Samkvæmt frá-
sögn ökumannsins var skyggni
slæmt, en hann varð var við, að
maður gekk á undan o'g var
hann innarlega á veginum. Öku
maðurinn reyndi þá að beygja
fyrir manninn, en í sörriu and-
ránni gekk hann þvert fyrir bif-
reiðina.
Lenti Guðlaugur á hægra
framhorni bifreiðarinnar og
kastaðist í götuna. Slasaðist
hann mikið og var fluttur þeg-
ar á slysavarðstofuna, en að
lokinni rannsókn þar, var hann
17 ára maður
fyrir bifreið.
fluttur á Landspítalann. Lézt
hann þar í gærmorgun, sem fyrr
segir.
Guðlaugur var 37 ára gamall.
Hann var kvæntur og átti eitt
barn.
LONDON: — Þota af Doug-
las-gerð DC-8 flaug á mettíma
milli Los Angeles og London í
dag. Vélin fór vegalengdina, —
5830 mílur, á 10 klst. 42 mín.
Merkileg uppgöfvun
YORK — Vísindakona nokkur
í Englandi hefur nýlega greint
frá uppgötvun sinni í sambandi
við þá staðreynd, að kakkalakk-
ar eru á ferðinni á næturnar.
Vísindakonan hafði komizt að
raun um, að þeir eru útbúnir
nokkurs konar „taugaklukku“,
er stjórnar gerðum þeirra á dag
inn og gerir það að verkum, að
þeir vita hvenær er nótt og
hvenær dagur.
Merkjasöludagé Sjálfshjarg
ar verður n.k. sunnudag
MERKJASOLUDAGUR Sjálfs-
bjarggir — landssambands
fatlaðra er fyrsta sunnudag i
september. Það er að þessu
sinni á morgun, Þá verða merki
og ársrit sambandsins seld um
allt land. Verð merkjanna cir
10 krónur, en ársritið verður
selt á 15 krónur.
Útsölustaðir á merkjum og
ársa:iti ’Sjálfsbjargar verða í
Reykjavík og nágrenni sem hér
segir:
í Melaskólanum, Miðbæjar-
skólanum, Austurbæjarskólan-
imHMUMMMUMMUmMUMmmMHIHMiimWHMUWmMmUHMMMHIUMMMMIMU
Síldai’drotfningakeppnin — i
Síðustu tölur frá Siglufirði
HE.R HÖFUM við síðustu tölurnar frá Siglufirði. — Hæst allra kvenna
allt í allt er Þórunn Guðmundsdóttir með 307Vi tn. Næst henni er Sigrún
Vídalín með 307 tn.
Álotukeppninni er Steinunn Antonsdótúir hæst með 47 tn., næst
henni Krisín Sigurðardóttir með 41 tn., og loks er það Svanhildur Björns-
dóttir, sem sögð er haf-a saítað 41 tn. á tólf tímum.
Þessar tölur segja ekki, hver vorður endanlega krýnd síldardrottning.
Það verður ekki ákveðið fyrr en að loknum rannsóknum á sannleiksgildi
þessara talna . . . Eða ef til vill veit einhvcir hærri tölur?-Ef svo
er hringið til okkar hið snarasta.
Þið, sem vitið um! einhverjar, sem saltað hafa mieira, eða þið, sem
sjálfar söltuðuð meira í sumar, liggið ekki á því, sem þið vitið.
— Bráðlega verðtar síldardrottningin krýnd. Aðeins með ykkar hjálp
verður það tryggt, að síldardrottningin 1959 verði „sönn“ SÍLDARDROTTN-
ING.
um, Laugarnesskólanum, Lang-
holtsskólanum, Ðreiðagerðis-
skólanum, Mýrarhúsaskólan-
um Seltjarnarnesi, í báðum
barnaskólunum í Kópavogi,
Garðastíg 3 í Hafnarfirði og í
Skrifstofu Sjálfsbjargar að
Sjafnargötu 14 í Rvík.
Landssambandið og Reykja-
víkurfélagið eru nú sameigin-
lega að opna Skrifstofu. —•
Verður hún að Sjafnargötu 14.
Verður þar reynt að veitá úþp-
lýsingar um málefni er félagið
og meðlimi þess varðar. Fyrst
um sinn vérður skrifstöfan op-
in tvo daga í viku. Á miðviku-
dögum kl. 8—10 og á laugar-
dögum kl. 2—5 — Símamimer
Sjálfsbjargar er 16538.
Sjá samtai á 5. síðu.
1
VALGERÐUR Árnadóttir Haf-
stað opnaði málverkasýningu í
Sýningarsalnum ag Freyjugötu
41 í gær. Sýnir hún þar alls
26 verk: 22 olíumálverk og 4
gauche-myndir. Sýningin stend
ur í næstu tvær vikur og er húia
opin alla daga kl. 2—10 e.h.
Valgerður Árnadóttir Hafstað
er fædd í Vík í Skagafirði 1.
júní 1930. Hún stundaði nám
við Handíðaskólann í tvö ár,
1948—1950, fór til Parísar haust
ið 1951 og lagði þar stund á
myndlistarnám í tvö ár. Hún
kom aftur 1953 og var síðan
kennari við Myndlistarskólann
Framhald á 3. síðu.