Alþýðublaðið - 10.09.1959, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 10.09.1959, Qupperneq 3
a w BLACKPOÖL, 9. sept. (Reuter) — Þing brezku verkalýðshreyf ingarinnar, sem haldið er í Blackpool, lýsti í dag yfir stuðn ingi við stefnu Verkamanna- flokksins í kjarnorkumálum. Þingfulltrúar eru 1000 og fara með umboð átta milljón verkkmanna. Þeir felldu með miklum meirihluta tillögu frá Frank Cousins, formanni sam- foands flutningaverkamanna, um að Bretar afsöluðu sér þeg- ar í stað vetnisvopnum. Einnig lagði hann til að hætt vrði að fljúga með vetnissprengjur yf- ir brezku landi og ekki yrði hafizt handa um að byggja eld- flaúgastöðvar í Englandi. Tillaga Cousins um kjarn- orkumál var felld með 5.133. 000 atkvæðum, 2,795.000 voru fylgjandi. Samþykkt var með tveggja og hálfs milljón at- kvæða meirihluta stuðningur við stefnu Verkamannaflökks- ins í þessum málum, en þar er kveðið á um, að samið verði um að allar þjóðir nema Banda ríkin og Sovétríkin, afsali sér vetnisvopnum, en þangað til slíkt samkomulag verður gert skuli Bretar eiga vetnisvopn. Samþykkt var með örlitlum meirihluta sú tillaga Cousins, að ekki skuli byggðar eldflauga stöðvar í Bretlandi. Cousins kvaðst ekki vilja spilla einingu flokksins rétt fyrir kosningar, en þó var hann ófáanlegur til að ganga til samkomulags varð andi breytingar á tillögum sín- um. Samþykkt var að bjóða Hugh Gaitskell, formanni Verka- mannaflokksins, að ávarpa þing ið og hefja með því kosninga- baráttu flokksins. Gaitskell og Bevan komú í dag til Bretlands frá Moskvr/ en þar voru þeir í nokkurra daga opinberri heimsókn. Bivefja fil samkomu verja og LONDON, 9. sept. (Reuter). — í opinberri tilkynningu Sovét- Btjórnarinnar, sem Tass-frétta- stofan birti í dag, eru Kínverj- ar og Indverjar hvattir til þess að jafna landamæradeilur sín- ar á friðsamlegan hátt, „svo á- standið í alþjóðamálum verði ekki þeirra vegna flækt meira Cn orðið er um þær mundir er viðræður Krústjovs og Eisen- howers hefjast“. Tass-fréttastofan segir að íharma beri atburðina á landa- snærum Kína og Indlands en foætir þó við, að frásagnir vest- rænna fréttamanna af þeim séu til þess ætlaðar að auka spenn- Una í alþjóðamálum áður en Krústjov fer vestur um haf, og spilla sambúð Kína og Indlands. Ékki ér minnst á þá fullyrð- íngu Sjú En Lai, að Indverjar hafi hertekið kínverskt land, í tilkynningu Sovétstjórnarinn- ar. En ríkisstjórnir landanna eru hvattar til þess að jafna deilumálin og gæta þess að MMMMMMimMiMMUIMMW fara á ferð NEW YORK: — Sextíu milljarðár. dollara voru í vikubyrjun fluttir úr banka í New York. Sextíu og fimm lög- reglumenn og fjórir lög- reglubilar gættu fjár- sjóðsins. Hér var um beinharða peninga að ræða, verðbréf og skartgripi. Fjársjóðurinn var flutt- ur vegna þess, að bank- inn, sem geymdi hann (United States Trust Co.), var að skipta um húsa- kyrtni. Sex brynvarðir bílar voru notaðir við flutning- inn og fóru samtals 480 ferðir. Og hver ferð var tryggð fýrir 115 milljónir dala! ÍIMMMWWM*WiM*WMMWW» spilla- ekki samkomulagi ríkj- anna. Það vekur einkum athygli í sambandi við þessa tilkynn- ingu, að Sovétstjórnin veitir Pekingstjórninni ekki fullan, opinberan stuðning í þessu máli. Vestrænir stjómmála- menn eru margir þeirrar skoð- unar, að Pekingstjórnin sé ekki samþykk afstöðu Rússa gagnvart Bandaríkjunum eða hinum gagnkvæmu heimsókn- um Eisenhowers og Krústjovs. í tilkynningu Sbvétstjórnar- innar er veitzt að þeim „aðil- um á Vesturlöndum, sem notá deilur Indverja og Kínverja til þess að ala á tortryggni og éyða þeim óskum almennings á vesturlöndum, að géngið verði til móts við friðarkröfur Sovétríkjanna“, eins og segir orðrétt. RÓM: — Saud, kóngur Saudi- Arabíu og ítalskur arkitekt hafa samið frið eftir harðvít- uga deilu um greiðslu fyrir kostnað hallarbyggingar, en deilan þeirra á milli hafði næst um því eyðilagt vináttusam- bönd ítalíu og Saudi-Arabíu. Svona lítur stiórnklefinn út í atómkafbát. Mynd in er tekin um borð í bandaríska atómbátnuin „Skijack“. Eins og siá má, minnir þetta talsvert á nýtízliu farþegaflugvél: mennirnir eru jafnvel spenntir öryggisbeltum. Hins vegar stendur þann ig á plíV'.ttjöldunum fyrir framan þá, að þau liýlja bá hluti, sem bandaríska flotastjórnin lít- ur á sem hernaðarleyndarmál. BÓKAMARKAÐNUM að Laugavegi 8, sem staðið hefur yfir frá því fyrir mánaðamót, fer nú senn að Ijúka. Hann mun þó verða opinn fram í næstu viku. — Hefur verið mikil aðsókn að þessum bóka- markaði, enda hafa verið þar á boðstólum margar merkar bækur, sem ekki hafa verið á almannafæri í bókabúðum að undanförnu. Kínverjar Kínverska stjórnin mótmælir aðförum indverskra hersveita á landamærum Kína og Ind- larids og krefst þess, að her- sveitir þessar verði kallaðar burt. Forsætisráðherra Kína, Sjú En-Lai, bar fram mótmæli þessi í bréfi til Nehru, forsætisráð- herra Indlands, í gær, en mót- mælin voru gerð heyrum kunn í dag. amei ;a spennuna ; segir kfnverski ufanríklsráðherrann PEKING, 9. sept. (Reuter). — Utanríkisráðherra kínversku konimúnistastjórnarinnar, Chén Yi marskálkur, sagði hér í kvöld, að öll afskipti Samein- uðu þjóðanna af átökunum í Laos myndu aðeins auka á spennuna þar í laridi. Hann sagði ennfremur við móttöku í búlgarska sendiráð- inu, að aðgerðir Sameinuðu þjóðanna myndu ekki miðast að því að leysa vandamálið í Laos. Chen Yi sagði, að kín- verska stjórnin styddi fullkom- lega þá yfirlýsingu stjórnar hins kommúnistiska Norður- Vietnam, sem gagnrýndi þá kvörðun Öryggisráðsins, að skipa fjögurra manna nefnd til þess að rannsaka átökin milli Óður maður með exi í hendi rœðst inn í kvikmyndahús og myrðir og sœrir SYDNEY, 9. sept. (Reuter). — Óður maður með exj í héndi æddi inn í kvikmyndahús hér í gær, myrti einn mann og særði Æ5. Æðislegur ótti greip um sig í kvikmyndahúsinu, þegar maðurinn kom æðandi inn, konur lilupu skelfingu lostn- ar @g æpandi út úr húsiriu, köstuðu sér yfir börri síri til þess að vernda þau, vörpuðu sér á götuna og hrópuðu á hjálp himnánna, en ekki langt frá hópaðist fagnandi fólk saman til þess áð bjóða vel- komna hina vinsælu prinsessu Alexöndru frá Suður-Wales, en hennar var von í heim- sókn. Lögréglumaður var á gangi fyfir utan leikhúsið, þegar maðurinn köm út með blóð- uga exina. Hugðist hann þeg- ár taka hinn óða mann hönd- um, en það tókst þó ekki fyrr en hann hafði fengið aðstoð. Blóðið rann í stríðum straumum í kvikmyndahús- inu óg fimm hirina særðu, sem fluttir voru á sjúkrahús, eru taldir í lífshættu. Við rannsókn kom í Ijós, að maðurinn, sem ódæðið framdi, var pólskur innflytjandi. Þeg- ar hann var ákærður fyrir morðið liafði hann það sér til afsökunar fyrir gerðum sín- um, að honum hefði fundizt, að allir hefðu vérið að hlæja að honum. Dyravörðurinn í húsinu, sem ósköpin gerðust í, er einn þeirra sem er hættulega særður. Eitt fórnardýranna neitar að fá blóð, þar eð það stríðir á móti kenningum Je- hóvavitna-reglunnar. Sjónarvottur sagði, að eins hefði verið um að litast í húsinu eins og í sláturhúsi, uppreisnarmannanna og stjórri. arhersins. Þetta var í fyrsta sinn, sem kínversk yfirvöld létu álit sitt á ákvörðun Öryggisráðsins í ljósi. Chen Yi sagði ennfremur, að nokkrir menn í innsta hririg æðstu manna í Bandaríkjunum, sem væru mótfallnir spennu- leysi í heimsmálunum, hefðu. róið undir því, að Laosstjórn hefði lagt fyrir Sameinuðu þjóðirnar hið svokallaða „árás- armál“ af hendi hins lýðræð- islega lýðveldis (Norður) Viet- nam. Þessir sömu menn hefðu staðið að baki beiðni Laos um hernaðarlega aðstoð Samein- uðu þjóðanna, sagði hann. STÖÐUGIR BARIÍAGAR í LAOS. Fregnir frá Laos herma, að enn haldi bardögum áfram, her stjórnarinnar sæki fram sums staðar og hafi nú á ný náð valdi yfir mikilvægum varðstöðum í Sam Neua héraðinu um 30 míl- ur frá landamærunum. Upp- reisnarmenn hafa tvisvar náð þessum stöðum á vald sitt síð- an átökin hófust. Á öðrum stað í héraðinu sækja uppreisnarmenn fram og óttast er, að þeir búizt til mik- ils áhlaups á næstunni. LONDON: — Bretar neituðu-í þegar Ijós voru kveikt, en þá dag ákæru hins kommúnistíska hafði m. a. eitt fórnardýr-1 Kína, en kínverski forsætisráð- anna misst alla fingurna á herrann, Sjú En-Lai, ákærði anngrri hendi. | Breta í gær fyrir að hafa ráð- Áhorfendur í kvikmyrida- izt gegn Kínverjum, þegar Ind- liúsinu voru mestmegnis kon- lánd var undir brezkrj stjórn. ur, sem voru að horfa á Bing Ákæra þessi kom fram í bréfi Crosby í ,,Say one for me“jSjú En-Lai til Nehrus, forsæt- (Segðu einn fyrir mig), t isráðherra Indlands. Alþýðublaðið — 10. sept 1959 J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.