Alþýðublaðið - 10.09.1959, Síða 6

Alþýðublaðið - 10.09.1959, Síða 6
tm ELÍSABETU Englands- drottningu varð heldur bet ur á í messunni ekki alls fyrir löngu. Hún olli hneyksli og hefur slíkt ekki komiðj fyrjir halna, síðan hún tók við ríkjum. Og hvað skyldi hún svo hafa gei't af sér, sem hneykslan- í®« ÞAÐ er ekki við því að húast. að aðrir þegi yfir leyndarmálum okkar. þeg- ar við getum ekki einu sinni þagað yfir þeim sjálfi legt þótti? Skyldi hún hafa drukkið sig ölvaða og hneykslað virðulega Breta með ljótu orðbragði ?Nei, svo slæmt var það ekki. Drottningin gerði ekki ann- að en konur yfirleitt gera. Við borðhald í opinberri veizlu tók hún upp spegil og púðuidós og fór að púðra sig. Morgunblöðin birtu Þeg- ar daginn eftir stóraf mynd ir af hinu sögulega augna- bliki, er Hennar Hátign gerðist svo djörf að púðra sig við oþinbeit og virðu- legt borðhald í augsýn fjöl- margra tiginborinna gesta. Hirðsiðareglurnar leggja blátt bann við athæfi af þessu tagi, og þgr &±' leið- andi er þetta sarnkvæmt lögum hneykslanlegt af drottningunni. En við lif- um á öld frelsisins. Al’ir aðilar reyndu eftir beztu getu að afsaka og bæta fyr- ir mistök Elísabetar. Boðsgestur drottningar, Paul Emil Leger kardínáli, lét á engu bera. Andlit hans speglaðist af velvild og bróðurlegum kærleik og miskunnsemi — meðan á borðhaldinu stóð. Á eftir varð hann náttúrlega fyrst- ur manna til þess að vekja máls á þessu og hrista höf- uðið með vandlætingar- svip. Daily Express ræddi mái ið daginn eftir og sagði. að allar konur þekktu þá að- stöðu, þegar þær blátt á- fram verða að grípa spegíl- inn og lagfæra sig. — hvar sem bær eru staddar. Blað ið bendir á, að fyrr á tím- um hefði þetta bótt hræði- legt, en nú sé öldin önnur, sem betur fer. Hin opinbera tilkvnning frá Buckingham höllinni var stutt og laggóð: „Það er mjög sjaldgæft, að Hennar Hátign púðri á sér nefið — opinberlega“. Þarna skall hurð nærri hælum ERLENDXS tíðkast kapp aksturskeppni mjög. — þrátt fyrir tíð slys af þeim völdum. Venjulega eru það þátttakendurnir sjálfir. sem verða hart úti, en kemur þó fyrir, að áhorfendur verði það líka. Nýlega fór fram kappakstur í Frakklandi og leiðin lá í gegnum bæ inn Calais. Þorpsbúar fjölmenntu til þess að horfa á leikinn, — en sfivndilega hljóp lítil stúlka út á veginn. Móð- ir hennar. sem var með annað barji á handleggn um, hljóp í örvænting-A á eftir dóttur sinni. Að þessu sinni fór allt vel. Litla stúlkan slapp með taugaáfall og sögðu á- horfendur, að það væri kraftaverki líkast, að hún skyldi ekki verða undir bílnum. - Myndin er tekin af atburðinum, örfáum sekúndum eftir. að stúlkan hljóp út á veginn. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiHHiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiMiiiiimiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiniiiiiMiimtiiniiii FILIPPUS: vafni á BREZKU blöðin voru ekki alveg eins velviljuð í gai'ð drottningarmannsins, Filip pusar prins, nokkru áður. Hann hafði verið við- staddur opnun blómasýn- ingar og auðvitað var mik- ið við haft eins og venju- lega; blaðamenn og ljós- myndarar á hverju strái, sem átu hvert orð upp eftir honum og mynduðu hann jafnt að framan sem aftan. Filippus hefur sjáanlega verið orðinn þreyttur á öliu þessu enda má hann gera svo vel að vera viðstaddur og opna sýningar. merki- legar sem ómerkilegar, æ ofan í æ. Þegar honum var sýnd ný tegund af garðsprautu, varð hann allt í einu mjög spenntur og spurði og spurði um þetta furðulega apparat. Ljósmyndarar voru allt í kringum hann og tveir stóðu næstir og smelltu af í gríð og ergi. — Ef ég nu ýti á þennan hnapp hérna, spurði Fílip- pus. Hvað gerist þá? — Þá sprautast vatnið, sagði leiðsögumaðurinn. — Heldurðu að það mundi draga að ljósmynd- urunum þarna? — Alveg tvímælalaust. — Ég ætla að reyna það. Og í sama bili ýtti hann á hnappinn og sprautaði góða stund á ljósmyndar- ana, sem voru orðnir eins og hundar af sundi dregnir fyrr en varði. — Filippus skellihló og sagði: — Ja. þetta er aldeilis prýðile£. garðsprauta. Hún dregur langt. Það er nú svo með bless - aða blaðamennina, að ef þeir eru áreittir, grípa þeir sitt sterka vopn: pennan. Daginn eftir birtist for- síðugrein í blaðinu The Star, bar sem rætt var um þetta atvik og Filippusi var vinsamlega bent á, að það bæri ekki vitni um brosk- aða kímnigáfu að sprauta vatni á saMaust fólk, sem ekki getur einu sinni spraut að á móti. „Þetta var ekki einu sinni fimmaurabrandari“. sagði blaðið. 0, AMERIKANI var á ferðalagi í París og var leiddur á milli hinna gömlu fornfrægu og sögulegu staða — sem hann kannað- ist náttúrlega ekkert við. Þegar han kom hins veg- ar að styttunni af Jeanne d’ Arc lifnaði yfir honum, og hann sagði himinlifandi: — Aha! Ný stytta af Ing- rid Bergman! FANGAR FRUMSKÓ G ARINS VIÐ SÖGÐUM frá sænsku leikonunni Hairriet Andersson fyrir nokkru. Hún hefur síðast unn ið sér það til frægðar að ætla að giftast ung- um bónda. Bertil Weifeldt, sem hefur erft myndarbúið Wcibygarden á Skáni. Þetta Þyk- i.v nokkuð óvenjulegt oír um leið iieilbrigt og manneskjulegt áf einni lcikkonu að vera og viknblöð á NorðurlÖndum birtá langar frá- sagnir og myndir af þessu rómantíska ævin- týri. Við birtum hér mynd af hjónaefnunum fyrir utan bóndabæinn. — Nýjustu fréttir af Harriet: Henni þykir mesta gaman að hænsn- um. „Púturnar eru alls ekki eins heimskar og af er látið“ segir hún. ÞAÐ leikur ekki tungum. að vinsí þróttagrein í Ev knattspyrnan og vi lesefni á íþróttE eru frásagnir a: spyrnuleikjum ásE um um framisti stakra leikmanna. En l\að er knat eiginlega gömul? Talið er að G: .foina hafi stundi leik svipaðan km vorra daga ’og vi’ Rómverjar stundi leiki. Sá leikur hé er undanfari núti spyrnu. Bretar læ af hermönnum skömmu fyrir upí tals vors. Á dögum Elís var uppi rithöfum landi að nafni ■Hann skrifaði mii hét hvorki meira en: „Lýsing á öl löstum, sem við konungsríkinu I Meðal lastanna t£ bes knattspyrnu hann kallar „d.i leik“, en fjárhætt og póker er aðeins leg dægradvöl. Knattspyrna f1 var að ýmsu frábr sem við eigum aí Þetta var ákafles leg íþrótt og vor öll þrögð leyfileg, halda á knettinurr andstæðinginn ni eina. sem var ba að grípa til vopn leikmanna í hvori ótakmarkaður og voru steinhrúga, eða landamerki. Knattspyrnuleiki hálfgerð styrjöld ( fiöldi manns í ei og smám saman 1 völdin að reyna marka bessa mam þrótt. 1314 bann landskonungur iði spyrnu á þeim f< Prófessor Duval kemur með skýringuna: Enginn getur neitað Jrví, að á und- anförnum árum hafa verið fundin upp fjölmörg farar- tæki, sem ganga fyrir elds- neyti, en sá hængur er á þeim, að alltaf verður að lrafa góðan forða af elds- neytinu með sér. urinn kemst hin sömu hæð og full flugvélar, sem k: einhverju af hir : ■ ■ . § 10. sept. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.