Alþýðublaðið - 16.09.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.09.1959, Blaðsíða 3
MAÐTJR þarf stundúm áð sétja sig í íiúdarlegar stell ingár við garðýrkjustörf- in, ef eitthvað á að ganga undan manni. Og það verð ur að hafa það þó að stað- án sé ekki alltaf virðuleg. (Frámh. á bls. 5) WASIIINGTON, 15. sept. — Krústjov, forsætisráðherra Sov- étríkjanna, kom til Bandairíkj- anna í dag. Flugvélin, sem flutti hann og fylgdarlið hans, lenti á Andrew herflugvellinum skammt frá Washington kl. 16.21 að ísl. tíma. Flugvélin, sem er að gerðinni TU— 114, tafðist um nærri eina klukku- stund á leiðinni vestur vegna mótviiids. t'Iaug hún án við- Framhald af 1. síðu. að skorturinn á bifreiðastæðum í Réykjavík er eitt xnesta vanda málið. En hann vill ekki. hafa bifreiðastöður á götunum sjálf- um, heldur utan gatna. Þess vegna segir Hoffman: Burt með bílastöðvarnar úr miðtjænum. Flytja mætti leigubifreiðarhar á síður æskilega staði, en sím- arnir mættu vera. Einnig ætti síðar að athuga um flutning á benzínstöðvunum á miðbæjar- svæðinu og breyta lóðunum í bifreiðastæði utan gatna. BSEIKKUN GATNA Þá vill Hoffman, að ýmsar götur í miðbænum vérði breikk aðair, t. d. Lækjargata, Kalk- ofnsvegur og Geirsgata. Einnig vill Hoffman, að bærinn kaupi fasteignir við Hverfisgötu og haldi áfram breikkun hénnar. Margt fléira róttækt leggur Hoffmán til, en ekki gefst rúm til að .rekja það nánar að sinni. VIENTIANE, Laos, 15. sept. (REUTER). Fagnandi mann- íjöldi baúð sendinefnd Samein- wðú þjóðannai velkomna til La- os í dag. Stjórnarvöld gátú þess i móttökúræ'ðum a^einskis yrði látið ófróistað til þess að gefa Framhald af 1. síðu. „Stjórn Bandalags ís- lenzkra listamanna skorar á Þingvallánefnd áð veita emb- æ'tti þjóðgarðsvarðEé lista- mianni eða fræðimanni, sem væri líklegur til að vernda hin» fórnu þinghelgi staðar- ins af listrænni eða sögulegri tilfinningu fyrir landslagi og staðháttum.“ nefndinni tækifæri til þéss að kynnast ástandinu ens og það væri. „Land mitt, sem ætíð hefur verið friðsamt . . . sem hafði það eitt að markmiði að búa í friði við nágrannalönd, hefur orðið utanaðkomandi árás að bráð,“ sagði núverandi utanrík- isráðherra Sisouk Na Campass- ak, en hann starfar í forföllum Panya utanríkisráðherra, sém er í New York þeirra erinda áð leggja Laosmálið fyrir allsherj- arráð Sameinuðu þjóðanria. Sendinefndin var einnig boðin velkomin af varnarmálaráð- herra Laos. Hvarvetna gat að líta í höfuð- borginni þjóðarmerkið, hinn þríhöfðaða fíl, og alls staðar voru uppi skilti með þessum á- xitunum: „Velkomnar, Samem- uðu þjóðir.“ „Fiðurinn lifi.“ BIRMINGHAM, 15. sept. — (REUTER). Fyirsta konan, sem dæmd hefur verið samkv. hin- um nýjú íögum um vændiskon- úr, sem géngu í gildi 15. ágiist sl., var send í dag til 3 mán. fangelsisvistar. Stúlka þessi heitir Ma-rgaret Formosa, 23 ára að aldri, én staðfest var fyrir rétti, áð hún hefði þriávar áður verið hand- tékin á þéssu ári fyrir vændi. Hin nýju lög stefna að því að útrýma vændiskonum af göt- unum í enskum borgum. Ilafa sektir fyrir- vændi verið hækk- aðar os í fyrstji' siiýni leyft að loka vændiskonur inril fyrir stárfsitt. Þriggja mánaða fang- elsisdómur er það lengsta, sem, leyfilégt er, en heimilt er að dæma þá, sem halda „hús“ í allt að sjö ára fangelsi. Nýju lögin hafa haft það í för méð sér, að nú sjást engar vændiskonur lengur á gatna- hornúm, en þær._ sem efnaðri voru, hafa í þess stað keypt sér bíla og halda þar áfram á sömu braut og áður. Samkv. eldri lögunum var hæsta sektin 560 pund, þannig, að stúlkurnar greiddu aðeins þessa smásekt og voru síðán komnar aftur á hornið sítt eft- ir nokkra klukkutíma. komu alla íeið. Fcir hún yíir Svíþjóð, Noreg, fsland og Kana da óg sendi Krústjov forsætis- ráðherrum viðkomandi landa árnaðarskeyti er hánn flaug yfir og svöruðu þeiir allir um hæl. Á flij^véllinum tók Eisen- hower forseti Bandaríkjanna á móti Krústjov og bauð hann vel kominn með stuttri ræðu. Sagði hann m. á., að hann vonaði að Krústjov Og fjölskyldu hans yrði ánægja að förinni og kvaðst fullviss um áð viðræður þeirra yrðu ár'arigursríkar. Eis- enhower sagði: „Ég hlakka til að ræða við yður og enda þótt viðræður ókkar srierti ekki mál annarra þjóða, þá verði þær til bess að auðvelda lausn alþjóð- legra deilumála. Stjórnarskipu- lag landa vorra er ólíkt. í Bandaríkjunum ræður fólkið stiórnai'farinu, en ég fullvissa yður um að. bandaríska þjóðin þráir frið eins o« þjóð yðar.“ Krústjov svaraði með ræðu oo þakkaði fyrir heimboðið, Kváð hann mestu máli skipta að tryggja frið og réttlæti. Hann iriinntist á tungleldflaug ina og sagði að sá atburður hefði fýllt hug sinn gieði. Sagð ist hann búast við að Banda- ríkjamenn mundu innan skamms senda eldflaug til tunglsins. ENC-IR RAUÐIR FÁNAR Gífurlegur mannfiöldi var á götunum er þeir þjóðhöfðingj- árnir óku um götur Washing- ton. Vakti það athygli að engir fussneskir fáriar voru i.tppi í borginni. Engin fagnaðarlæti voru. en almenningur fylgdist vandlega með öllu, sem fram fór. Fyi'sti fundur Krústjovs og Éisenhowers er í kvöld og eftir hann verðúr kvöldverðarboð í Hvítg húsiriu fyrir Krústjov, fiölskvldu hans og nánustu sam starfsmenn. Um hundrað manns eru i fylgdarliði KrúStjovs. kona hans, tvær dætur, einkasonur hans oá tenvdasonur. Gromvko utanríkisra ðherra Bovétriki - anna er í förinni og fjölmargir framámenn í stjórnmálum, vis- indum og listum. ENGAR TRUFLANIR I DACf Það vekur athygh, að í dag hafa þær útvárpsstÖðvar, sem Rússar reka til að truila út- varpssendingai' erléndra scöðva til kommúnistaríkjanna, .erið- þögular í fyrsta skipti í tiu ai BlÖð og almenningur í Bandr. rikjunum tekur hinum rúss nesku höfðingjum með varúc og gætir nokkuriar svártsýn; um árangur viðræðna Eisén- howers og Krústjovs, bg súm blöðin minna Krústjov á, að- taka ékki friðarvilja Banda- í’íkjamanna sem vott um upp- gjöf. Washington Post segir að Krústjov sé hollt að minnast þess aðt unglskot Rússa sé ekki til -þess fallið að draga kjark úr Bandaríkjamönnum. Aðalviðræður Eisenhowers- og Krústjovs hefjast ekki fyrr en Krústjov kemur úr för sinni. um Bandai’íkin, en hann feri mjög víða. TOKIO, 15. sept. (Reuter). Tilkynnt var opiriberlega í dag, að Michiko krón- priris eigi von á barni í marz n.k. Þáð var ennfrémur til- kynnt, að hún myndi sjálf annast barnið eftir fæðing una, en hingað til hafa keisaraborin börri í Japan jafnan verið strax látin í umsjá fóstra. Þetta er því brot á érfðávenjum. Krónpririséssan mun fæða barnið á sjúkrahúsi innan vébanda keisara- hallarinnar. Hún giftist krónprins- inum Akihito í apríl s.l. og var sú fyrsta bórgaraætt- ar, serii gíftist inn í jaþ- önsku keisaraættina. Alþýðublaðið — 16. sept. 1959 3 á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.