Alþýðublaðið - 16.09.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 16.09.1959, Blaðsíða 10
INCDU5 CAFÉ;k Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ••* ALMENNAR VEITINGAR _ allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. f Réynið viðskSptin. Ingólfs-Café. Mynd nr. 1 sýnir hinar nýju umbúðir Mjólkur- stöðvarinnar. Á mynd nr. 2 er sýnt, hvernig á að klippa gat á þær og á mynd nr. 3 sést, hvernig bezt er að hella úr ílátinu í glas. Loks sýnir mynd nr. 4, þegar búið er að brjóta upp á umbúðirnar eftir að hafa fengið sér sopa. Signrður bryti Framhald af 2. síðu. in ruddust um borð í skipið þegar við komum til Kaup- mánnahafnar og sumir með tár í augunum. Ég sá miðaldra mann strjúka borðstokkinn annarri hendi og þurrka dögg úr auga sér með hinni. Hann sagði við mig: „Það er ógleym anleg stund að sjá íslenzka fán arin við hún á skipinu“. Það var eins og þetta fólk væri komið heirri. Þá var erf- itt fyrir Sigurð brýta að halda í harðfiskinn, enda var hönd hans útrétt. Það var eins og hann væri í þjóðbraut, bóndi á bæ, en inn um dyr hans leit- uðu hrakningsmenn utan af aúðnunum í stórhópum. Þá sá ég Sigurð í essinu sínu. Á heimleiðinni var mörgu að sinna, hvert skot í skipinu var gert að vistarveru — og Sigúrður var allsstaðar nálæg- ur til hjálpar og fyrirgreiðslu, jafrit á nóttu sem degi. Ég vissi það líka að oft varð lítið úr kaupi hans vegna góð- gerða hans, og hafði ég orð á því einu sinni. „Hvað gerir það til?“ svaraði hann. „Ég hef aldrei lifað fyrir peninga“. — Sigurður varð fyrir því happi fyrir ári síðan að hreppa glæsi lega íbúð í hapdrætti. Þá sagði ég við hann: „Þarna kom vel á vondan“. En hann spurði og setti upp yglibrún: „Hvað áttu við? Vondan? Hvernig?“ — v,Ja,“ svaraði ég. „Þú hef- ur alltaf gefið, alltaf hjálpað. Þarna fékkstu svo stóra gjöf, að þig hefuf aldrei dreymt slíka“. Hann varð hugsi um IÐUNNAR skyrtubolir, særð 1—8 SKÓLAPEYSUR fyrir drengi og telpur. stund, en svaraði svo: •— „Já, þannig, ef til vill var það þess- vegna, ef tii vill þess vegna“. — Vinsældir Sigurðar náðu um allt land, í hvern einasta hrepp landsins, yfirleitt vann hann vináttu allra, sem kom- ust í kynni við hann — og þeir voiu margir. Sigurður hafði ríka réttlæt- iskennd. Hann fylgdi alla tíð Alþýðuflokknum — og fyrst og fremst af mannúðarástæð- um. Flokkurinn átti líka hauk í horni þar sem hann var. Sigurður hefði átt að hætta störfum um borð í skipi fyrir allmörgum árum vegna heils- unnar. En bæði var, að hann virtist ekki finna starf við sitt hæfi í landi, og Svo hitt, að það var eins og hann gæti ekki hugsað sér að hætta sigl- ingum. Esja og Hekla voru bæði annað heimili hans. Hánn fór síðast um borð mjÖg sjúkur, en harkáði áf sér, enda aldrei sérhlífinn. Hann veiktist hastarlega í Kaup- mannahöfn og læknar vildu ekki að hann héldi áfram með skipiriu, ráðlögðu, að hann færi í sjúkrahús, en hann end- úrtók í sífellu: „Heim, bara heim, ég vil fara heim“. Og hann var færður um borð. En um nóttina, þegar skipið var á leiðinni frá Höfn til Gautaborgar, mun hann hafa fengið blæðingu og missti meðyitund og þannig fór hann í sjúkrahúsið — og þar lézt hánri; — Og nú er hann kom- inn heim og verður í dag vaf- inn moldarfaðmi ættjarðar sinnar. V.S.V. Las í lófa Framhald af 12. síðu. að hún væri gædd skyggni- hæfileikum og undir hand- leiðslu Enrico Marselli lærði Carmen Buronzo chiromancy, eða löfalestur. Hún trúir því, að lófalestur eigi ekkert sameiginlegt með dulfræðum, línurnar í lófum manna eru þarna og þær ein- ar eru rannsakaðar og lesið úr þeim, en hún neitar að svara hvort hún hafi nokkurn tíma séð á annan hátt inn í fram- tíðina. Carmen Buronzo býr á Kaprí og þangað kemur ár- lega fjöldi fólks til þess eins að láta hana lesa í lófa sín- um örlög sín og framtíð. Eftir allt saman er lófalest- ur byggður á 5000 ára erfða- venju. Hafnarfirði. Framhald af 12. síðu. vafalaust kemur röðin að þeirri eyju líka, síðar meir, og þáð fer nú að vérða auðveld- ara þegar nýi flugvöllurinn hefur véfið tekinn í nótkun. Taugaveiklun Framhald áf 12. síðu. að sprengjuglaðir stjórnmála- menn gætu sem bezt hafið kjarnorkustyrjöld án þess að nokkur hreyfði hönd á móti“. sparar an fyrirhafnar ■ ■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■ HúseSgendur. önnumst allskonar vatn*- og hitalagnir. HITALAGNIB kt Símar 33712 — 35444. Báriur Jakobsson lögfræðingur Hafnarstræti 11 Sírni 16108 Móðir okkar GUÐRÚN ÁRMANNSDÓTTIR, andaðist sunriudaginn 13. þ. m. að heimili sínu, Skólavörðu- stíg 23. Jarðarförin fer fram fimmtudaginn 17. þ. m. kl. 3,15 frá Fossvogskapellu. Guðrún Jakobsdóttir. Halldór Jakobsson. Hulda Jakobsdóttir. Ármánn Jalcobsson. í REYK.TAVÍ |L W*~'c ■ mun að venju taka til starfa í byr jun októbermánaðar. Skólinn starfar í þrefp ðeildum: I. Förskóli, 5—7 ára börn. ‘tl. Barnadeild, börn frá 8 ára aldri. III. Unglingadeild. fyrir neníéndur. sem lokið hafa nami í barnadeild skólans. Skólinn veitir kennsln í undiristÖðuatriðu m tónlistar nótnalestri og almennri tón- fræði, söng og hljóðfæraleik, si|ttarhljóðfæri, blokkflautu, gítar_ fiðla, píanó og sembaló. i-; Skólagjald fyrir veturinn ForSkóli kr. 400,00 — Barna- <íg unglinga deild lcr. 700.00—900.00. INNRITUN fer fram nalstu dagakl. 16—18 í skrifstofu skólans. ~ W:- : - Iðnskólahúsinu, 5. hæð, inngj frá Vitastíg. — Skólagjald greiðist við innritun. . Bamamúsíksskólinn í Reykjavík. — Sími 2-31-91. Fatahúðin DAMASK — Sængurver Koddaver Lök DAMASK — Sængurveraefni Lakaléreft Flauel Léreft Hvít og mislit. ULLAR-VATTTEPPI Skólavörðustíg 21 ipa.iD Q> DOIDCD sm fn búði* 10 16- sept. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.