Alþýðublaðið - 16.09.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 16.09.1959, Blaðsíða 9
knattspyrnufelag- IÐ Fram sigraði í sveita- keppui 3. og 4, flokks í knattþi.-autakeppni ung- lingadags KSÍ. Hér sést Björgvin Schram afhenda ungum Framara verðlaun. Fram hefur hugsað vel um þá yngri og það á eftir að borga sig. ( ÍÞröttlr ) Það voru IjúffengEir veitingar, sem þessar sætu ÍR-stúlkur báru á borð í reisugildinu á sunnudag. Ljósm. Ingimundur Magnúss. IR-ingar eru skíðaskála f EIKS og skýit var frá á í- þróttasíðu blaðsins í gær, — standa skíðamenn ÍR í stórræð- um um þessar mundir, en þar er átt við skíðaskálabyggingu, sem er í fullum gangi í Hamra- gili á fögrum stað í fyrsta flokks skíðalandi. Stjórn skíðadeildar ÍR bauð fréttamönnum og forráðamönn- um skíðaíþróttarinnar til reisu- gildis, á sunnudaginn. Var kom- ið saman í Valsskálanum, en Valsmenn hafa sýnt ÍR-ingum þá miklu vinsemd, að fá þar inni meðan á skálasmíðinni stendur. Þeir, sem mættir voru við Valsskálann lögðu nú á brattann, sumir gangandi en aðrir í bíl (það upplýstist ekki hverjir notuðu bílinn!) og eft- ir skamma stund var komið að hinum myndarlega skála. Hörður Björnsson arkitekt, gamall skíðamaður úr ÍR, gerði grein fyrir byggingu skálans, en hann hefur annazt teikningu ■hans. Hörður skýrði frá því, að skálinn væri þannig útbúinn, að dvalai'gestir dveldust sem mest saman, það sézt bezt á því, að aðeins tvö sérherbergi væru í skálanum. Meginhluti hans er stór salur, en auk hans er eld- hús, baðstofa og svefnloft. — Skíðageymsla er undir baðstofu •— en salerni karla og kvenna og mótorhús í viðbyggingu. — Hægt ei' með góðu móti að taka á móti 60 manns á svefnlofti og í baðstofu, en ef mikið stendur til, er hægt að koma fyrir 80 —100 manns. Formaður skíðadeildar. ÍR, Enska knattspyrnaBi; Valbjörn sigraði annar Á FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓTI í Hagfors á sunnudaginn kepptu tveir íslendingar, þeir Valbjörn Þorláksson og Hörður Haralds- son. Þeir stóðu sig með ágætum. Valbjörn sigraði með yfir- burðum í stangarstökki, stökk 4,20 m, en annar verð Svíinn Ailard með 3,75 m. Hörður tók þátt í 100 m hlaupi að þessu sinni og varð annar á 11,1 sek., en sigurvegari varð Trollsás á 11,0 sek. Þriðji var Englendingurinn Metcaife á 11,2 sek. Englendingar sigruðu Flnna. ENGLENDINGAR sigr- uðu Finna í landskeppni, sem fram fór í Helsing- fors, með 126 stigum gegn 104. Árangmr var ágætur í mörgum greinum, en að- eins tvö met voru sett, bæði finnsk. Rantala varð annars í 10 km á 29:21,0 mín., sem er met, og finnska boðhlaupssveitin í 4X1 ensk míla hljóp á 16:49,0 mín., e/i það er met. Keppt var í tugþraut og þar sigraði Khama, hlaut 6883 stig, en annar víirð landi hans Suutari með 6505 stig. Bretarnir voru með 5692 og 5548 st. HWWMHtWWnMWVWWMW Hamragili Þórir Lárusson skýrði frá því, að vinna við skálann hafi byrj- að í ágúst 1956 og grunnur graf inn og steyptur. Vegna fjár- skorts lá vinna niðri 1957 og 1958, en í sumar var skálinn reistur og áætlað er að gera hann fokheldan fyrir vetunnn. ★ Næst tók til máls Sigurjón Þórðarson formaður byggingar nefndar og skýrði frá því, að skálinn kostaði nú 285.900.00 krónur og er þá reiknað með 4000 klst. sjálfboðaliðsvinnu. — Ennþá hefur lR ekki fengið Auk þeirra, sem nefndir hafa verið tóku einnig-formaður ÍR, Albert Guðmundsson og Jakob Albertsson til máls. í Vaisskál- anum voru frambornar gómsæt ar veitingar af skíðastúlkum fé- lagsins. Formaður flutti þeim sér'stakar þakkir og er óhætt að fullyrða, að allir viðstaddir hafa tekið undir orð formanns. Iþróttasíða Alþýðublaðsins óskar ÍR-ingum til hamingju með þennan áfanga og vonar, að vei gangi með framhaldið, því að hvað er hollara æsku höfuðtsaðarins en skíðaferðir á fögrum vetrardegi. En þá er einnig nauðsynlegt að hafa húsaskjól. ÍTALSKA félagið Fiorentina sigraði Real Madrid um helgina með 2:1. Loiacono skoraði fyrsta fyr'sta markið fyrir Fiotr- entina, en Puskas jafnaði, en í hröðum leik skoraði Montuori sigurmarkið. Real lagði sig mjög fram til að jafna, en tókst ekki, Áhorfendur votru 65 þús. Þórir Láirusson — formaður Skíðadeildar ÍR. siyi k til byggingarinnar, en fær væntanlega styrki úr sjóðum ÍBR og íþróttasjóði Ríkisins, — eins og önnur félög, sem standa í byggingarframkvæmdum. ÍR á landið, sem skálinn stendur í, Ölfusárhreppur gaf félaginu það á sínum tíma og þao var undanskilið, þegar ÍR seldi bænum Kolviðarhól. ★ Úrslit á mánudag: I. deild: Blackpool-Leicester 3:3. Tottenham-W- Ham 2:1. II. deild: Aston Villa-Portsmouth 5:2. Hull City-Middlesbro 5:3. v-iiejsea Manch City Bolton Birmingham Newcastle Everton Luton I. DEILD: Tottenham Wolves Burnley Blackburn Arsenal Fulham West Ham West Bromw. Manch. Utd. Sheff. Wed. Preston Notth. For. Leeds Utd. Leicester C. Blackpool 8 7 7 6 7 7 8 7 7 7 7 7 7 8 2 8 2 19:9 19:14 16:14 14:6 12:7 14:12 14:14 15:11 19:15 12:10 13:13 8:10 10:15 11:18 8:13 12 10 10 9 9 9 8 7 7 7 7 7 7 7 7 II. BEILD: Aston Villa Middlesbro Huddersf. Cardiff Sheff. Utd. Charlton Bristol Rov. Sunderland Brighton Rotherham Stoke Leyton Orient 6 Liverpool 7 Swansea 7 Derby Co. 7 Plymouth 7 Hull 8 Ipswich 7 Portsmouth 8 Lincoln 7 Scunthorpe 7 Bristol City 7 KEPPNIN um Evrópubikar- inn heldur áfram og úrslit komu mjög á óvart í síðasta leiknum, en þá gerðu búlg- arska félagið CONA fré Sofia og Barcelona jafntefli 2:2. júeik urinn fór fram í Sofia og var geysi spennandi. Félögin verða að leika aftur til úrslita. 14 þjóðir í EM ’ í handknaftleik ALLS taka 14 þjóðir þátt i Evrópumeistaramótinu í hand- knattleik, sem fer fram í Frakk landi, en þær eru: Noregur, Sví- þjóð, Danmörk, Júgóslavía, Sviss, Rúmenía, Finnland, Pól- land, Belgía, Holland, Frakk- land, Portúgal, Tékkósíóvakía og Luxemburg. V-Þjóðverjar hafa ekki verið skráðir, en bú- izt er við þátttöku þeirra. Alþýðublaðið — 16. sept. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.