Alþýðublaðið - 16.09.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.09.1959, Blaðsíða 6
& FANGAR FRUMSKÓGARINS SKYNDILEQA er eins og allt heila apparatið hristist og skelfi yzt sem innst. — Frans snýr' ser við 'ótta- sleginn. Maðurinn, sem stjórnar vélum eldflaugar- innar, hefur gert eitthvað, sem veldur því, að eldflaug- in snýr sér við. í sama bili kemui prófessorinn þjót- andi: „Gaston! Gaston!“ — hrópar hann. „Ertu orðinn vitlaus, maður. Hvurn and- skotann á þetta að þýða? 'J* '« 9* * v ** *r ' % “ , - «* * Ég hef ekki gefið þér neina skipun um að breyta um stefnu“. — Gaston er hinn rþlegasti og svarar með hægð: ,yÞig langar til þess að vita, hvað þetta eigi að þýða, herra prófessor? Jú i , _. .... a m S . L .• w 2 _.*a . M ... >S ... ' þetta þýðir pað, að 1 hafa orð yóar ekki i vitund að ségja. 1 eins og hvert annað sem enginn tekur i Það er nefni'tga ég, tekið við sijúrn eld! 3” s :-i ''.r4’*: „.n Borgarafrú frá árinu 1408. — Hún klæðist sokk- um, eins og tíðk- aðist á þeim tím.a. L Hér birtist rokoko- stíllinn, sem herj- aði jafnt í fatatízk- unni sem öðru. — Sokkarnir eru gull- saumaðir. Sokkar frá barckk- tímanum. — Þeir voru röndóttir og litríkir og á mynd- inni eru þeir gulir og grænir. Þannig litu fætur kvenfólksins út á tímum krinolín- anna. Sokkarnir eru úr hvítri baðm- ull. nú er öldin önnur og aldrei hafa karlmenn nokkurra tíma fengið slíkt tækifæri til þess að grandskoða fæt- urna á kvenfólkinu eins og nú. Og þeir fá meira að segja að sjá það, sem kolleg ar þeirra fengu aldrei að sjá. Það var ekki fyrr en 1920 sem kvenfólkið lyfti pils- faldinum upp og fætur þess komu í ljós. Það sem er mest einkenn- andi fyrir sokka fortíðar- innar er lengdin á þeim. •— Þeir voru nefniíoga míkiu styttri heldur en nú tíðkast, Enda var það verk unn:ð fyrir gíg fyrir kvenfólkið í gamla daga að vera að skreyta á sér hnén, úr því að enginn mátti þau augum líta. Á Opnunni í dag birtum við myndir frá þessari skemmtilegu sýningu. Elztu sokkarnir eru frá 1408 en hinir nýjustu frá hausttízk- unni í ár. GÁFAÐUR maður, sem farinn er að reskjast, hefur sagt, að aldrei finni hann til sviða í hjartanu sakir elli sihnar, nema þegar hann sjái fallega kvenmannsfæt- ur. Og freiri munu eflaust taka undir það að fæturnir séu fegurstir að öllum öðr- um hlutum kvenfólksins ó- löstuðum. Fyrir skemmstu var á ferðinni í Kaupmannahöfn nýstárleg tízkusýning, sem mikla athygli vakti. Það var tízkuhúsið fræga, sem kennt er við hinn látna meistara, Qhristian Dlior, ,sem stóð fyrir sýningunni og við- fangsefnið var: Sokkatízk- an fyrr og nú. Föngulegar sýningarstúlk ur lyítu kjólföldum sinum til þess að sýna sokkatízk- una í gamla daga, þvi að hún var svo sannarlega til ■— enda þótt ekki þætti hæfa að kvenfólk sýndi á sér fæturna í þann tíð. En Þ E T T A er dálítið undarleg mynd fljótt á litið, en skýrist þegar lengra er lesið Hún er frá sokkasýningunni í Kaupmannahöfn: Fjórar stúlkur sýna átta teg- undir af sokkatízku. Þetta vakti mikla kátínu áhorfenda. Tímabilin eru þessi: Talið lengst frá vinstri: 1801 — 1884 — 1408 — 1850 — 1775 — 1895 — 1635 — og að lokum sokkar frá 1906. ÞESSA dagana s! Brétar sér yfir-.bezti allra tímá. Oí þess.u: vant er hún d Söguhetjan heitir hi: antíska nafni Rob 5 Fyrir nokkru koi til Liverpool frá Ást ætlaði þaðan til At en þar var bernski hans. Hann vaf með ilinn upp á vasann. I hann átti að ffamv: um rak lestarvörðui stór augu. — Mið stimplaður 20. d 1916. Rob Roy varð ast upp og kaupa s« miða til þess að ko Aberdeen. En ha ekki aldeilis á því sinn hlut. Hann fyþ inu eftir og nýlega v um endurgreiddar ai Railway þær 40 krc sem ferðin frá Livei Aberdeen kostaði 1916. Það kom í Ijós, að hafði 20. des. 19U sér miða fram og 1 frá Aberdeen til Lr Á leiðinni varð han ur og var fluttur undarlaus á sjúki Liverpool. Þegar ha fullri heilsu aftur, d; um í hug^ að flytjast um til Ástralíu o; beinustu leið um boi — sem lá við bryggj erpool. Skipið var á Ástralíu. Rob Roy er nú orc stæður, en í 43 á: hann, eins og góður sæmir, geymt fai sinn, og þegar hann aði að heimsækja slóðirnar, fannst hon ert sjálfsagðara en miðann. Frk. Empire frá 1801. í þann tíð náðu sokkar kven- fólksins aðeins upp fyrir hné. Djörf bikini-baðföt frá því að amma gamla var upp á sitt bezta. Takið eftir baðskónum. Hjólastúlka frá þvi um 1880. Sokkarn- ir, sem hún kiæðist eru gerðir úr svart- ri ull. ,,Garconne“ stúlka í dökkrauðum sokk um. 'U’ EF kona er stun þá er hún búin sitt fegursta. í DAG RÆÐIIH VID UM FÆTUR ★ ★ ★ R/li'flte g 16. sept. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.