Alþýðublaðið - 23.09.1959, Page 2
Fyrir skoiadrengi
Blússur, alls konar
Biixr/r, alls könar
Nærföt
Sokkar
Sokkalilífar
Húfur, alls konar
Peysur, alls konar
Skyrtur, alls konar
Galiabuxur
Gúmmístígvéf
Gúmmískór
Bomsur
Strigaskór
Kuldaúlpur
Begnkápur
Belti
Axlabönd
Geysir hf.
Fatadeildin.
Bárður Jakobson
lögfræðingur
Hafnarstræti 11
Sími 16188
ÉNCCLfS CAFÉ
Opnar daglega
kl. 8,30 árdegis.
ALMENNAE
VEITINGAR
allan daginn.
Ódýr og vistlegur
matsölustaður.
Reynið viðsklptin.
Ingólfs-Café.
Skólavörðustíg 21
DAMASK —
Sængurver
Koddaver
Lök
DAMASK —
Sængurveraefni
Lakaléreft
Flauel
Léreft
Hvít og mislit.
ULLAK-VATTTEPPI
önnumst allskonar vatns
og hitalagnix.
HITALAGWR
Símar 33712 — 35444.
______&__________
SKIPAUTt.ERB KIKISIKS
M.s.Valþór
fer til Hornafjarðar á fimm-
tudag eða föstudag. Tekið á
móti flutningi í dag.
r
Kynnið yðður IÐUNN-ar
peysurnar
Hlýjar — Fallegar —
Sterkar.
UNDANFARH) hefur vtirið meira
spurt um hljómplötur sungnar af Hei-
enu Eyjólfsdóttur en af nokkrum öðrum,
söngvurum, erlendum sem innlendum,
enda hefur hún sungið sig inn í hjörtu
Islendinga ó jiví rúma ári, sem liðið cir
frá því að fyrsta hljómplata hennar
kom út. En það eru ekki aðeins íslend-
ingar, sem kunna að meta Helenu, held-
ur hefur henni undanfarna mánuði bor-
izt fjöldi erlendra tilboða fjirir milli-
gön-gu íslenzkra tóna, M. a. hefur henni
boðizt að syngja inn á plötur fyrir norsk
og sænsk fyrirtæki, fyrirtæki í Hollandi
og síðast en ekki sízt hefur irisafyrirtæk-
ið ameríska KCA Victor beðið um
reynsluplötur méð henni.
i
I
BOÐIÐ TIL NORÐURLANDA.
Vegna þess hve margar óskir höfðu borizt
um plötu sungna á ensku af Iíelenu, létu ís-
lenzkir tónar hana syngja inn tvö Iög á ensku
,3awitched“ og „But not for me“, með íslenzk-
um úrvals hljóðfær'aleikurum, m. a. Finni Fy-
dal, Andrési Ingólfssyni, Jóni Páli, Jóni Sig-
urðssyni, Guðjóni Inga o. fl., en útsetningar
annaðist Jón Sigurðsson. Þessi plata mun koma
út víða um lönd í einu og er .hún væntanleg á
markaðinn um mánaðamótin. Hér mun hún
koma út í mjög takmörkuðu upplagi.
Sven G. Winquist, ritstjóri sænska. tónlistar-
blaðsins „Show Buisness", varð svo hrifinn af
söng Helenu, að hann bauð henni, Atlantic-
kvartettinum og Óðni Valdimarssyni til Sví-
þjóðar oa starf á hinum þekktu veitingahúsum
Valencia og Fiesta í Stokkhólmi. Einnig var
þeim boðið að koma fram í sænska sjónvarp-
inu og norska útvarpinu og átti ferðin að verai
farin í febrúar n. k.
En tilboðið kom svo seint, að Helena, Óoinn
og Atlantic voru fastráðin og þrátt fyrir ítrek-
aðar tilr.aunir tókst þeim ekki að fá sig laus.
Urðn þau því að neita þessu ágæta tilboði, en
ferðin mun ákveðin næsta sumar, í 3—4 mán-
uði, og mun ætlunin að fara víðar, m. a. til
Danmerkur og jafnvel Þýzkalands.
& Félagslíf
Suncldeild KR og Ármanns:
Nú fer æfingum að Ijúka í
Sundlaugunum. Munið æfing-
una í kvöld kl. 8,30.
Stjórnirrxar.
HINN 18., og 19. september
s. 1. var hér í Reykjavík hald-
inn aðalfundur Lanjssambands
íslenzkra rafvirkjameistara.
Fundinn sóttu fulltrúar hvað-
anæva af landinu. Voru þar
rædd og gerðar ályktanir um
fjölmörg mál er varða stéttina
í heild, s. s. hinn tilfinnanlega
skort á raflagnaefni, hið ein-
staka misrétti er stéttin verður
að búa við varðandi álagningu
söluskatts á raflagnaefni,
menntun rafvirkja, útboð
verka, nýja tækni o. fl.
Enn fremur voru samþykkt-
ar eftirfarandi ályktanir:
Jafnframt skorar fundurinn
á ríkisstjórnina að breyta nú
þegar, þar til endanleg skipan
kemst á þessi mál, innheimtu
söluskatts á efni, þannig að
skattheimtan fari eingöngu
fram um leið og aðflutnings-
gjöld eru greidd.
„Aðalfundur Landssam-
þands ísl. rafvirkjameistara
haldinn í Reykjavík dagana
18. og 19. sept. 1959, skorar
á Alþingi og ríkisstjórn að
fella nú þegar niður söluskatt
og útflutningssjóðsgjald af
efnivörum, sem rafvirkja-
meistarar láta í té. Reynslan
hefur sýnt að skattheimta
þessi skapar hið mesta mis-
rétti og truflar samkeppnis-
aðstöðu fyrirtækjanna gagn-
vart þeim mörgu, sem taka
orðið að sér alls konar iðnað-
arstörf án þess að starfa hjá
skráðum fyrirtækjum, auk
þessa geta umræddir aðilar
lagt til ódýrara efni beint frá
efnissölum, sem ekki eru
söluskattskyldir.
eggjahvltueini.
Fundui'inn fcendir sérstak-
lega á að þess sé vandlega
gætt, að ekki skapist nýtt
misréttj í iðnaðinum við þess-
ar nauðsynlegu og sjálfsögðu
breytingu.
Loks leyfir fundurinn sér
að miniía á fyrri fyrirheit
stjórnvalda uiti að afnema
söluskatt og úíflutningssjóðs-
gjald í þeirri mynd, sem það
nú er“.
„Aðalfundur Landssam-
hands ísl. rafvirkjameistara
haldinn í Reykjavík dagana
18. og 19. sept. 1959, mótmæl-
ir því ranglæti að eitt rekstr-
arform njóti skattfríðinda
umfram önnur. Jafnframt
skorar fundurinn á alþingi og
ríkisstjórn að hreyta skatta-
löggjöfinni svo, að allur rekst-
ur í hvaða formi sem er, hafi
jafna samkeppnisaðstöðu
vegna skatta og útsvara“.
Á fundinum flutti Sigurodd-
ur Magnússon, fróðlegt erindi
um samtök rafvirkiameistara
á hinum Norðurlöndunum.
Einnig flutti Árni Brynjólfs-
son formaður Löggiltra raf-
virkjameistara í Reykjavík yf-
irlitserindi um félagsmálastarf-
semi rafvirkjameistara á s. 1.
ári, en hún hefur verið mjög
fjölþætt. Fulltrúar skoðuðu
nýju Sogsvirkjunina í boði
Steingríms Jónssonar, raf-
magnsstjóra.
í stjórn sambandsins voru
kjörnir: j,
Gísli Jóh. Sigurðsson, form.,
Gissur Pálsson, gjaldkeri, Örn-
ólfur Örnólfsson, ritari.
Meðstjórnendur: Aðalsteinn'
Gíslason, Sandgerði, Viktor
Kristjánsson, Akureyri. (
£ 23. sept. 1959 — Alþýðublaðið