Alþýðublaðið - 25.09.1959, Blaðsíða 1
LÖGRiEGLAN í Reykjavík
og umferðanefnd hafa ákveðið
að hefja róttækar aðgerðir
vegna hinna tíðu umferðaslysa
að undanförnu. Munu bifiíeiða-
stjórar hvattir bæði persónu-
lega og opinberlega til þess að
'gæta fyllstu varúðar, lögreglu-
ínenn munu herða umferðacft-
irlit og dómstólarn ir herða refs-
ingar fyrir ólög í akstri og svipí
ing ökuleyfa verður vægðar-
lausar beitt en nokkru sinni
fyrr. — Loks vtcður skorað á
Blaðið hefur hlerað
Að í uppsiglingu sé nýtt viku
blað, að einhverju leyti
sniðið eftir Verdens Revy-
en Norðmanna. Líklegasta
nafn: Ásinn. Prentstaður:
Steindórsptrent.
gangandi fólk, að gera sitt og
áskoranir ekki látnar nægia, en
göngumenn tafarlaust teknir og
kærðir sýni þeir ólöghlýðni í
umferðinni.
Lögreglustjóri og fleiri um-
ferðaryfirvöld ræddu í gær við
fréttamenn allra blaða og út-
varps og báðu þessa aðilja, að
leiða fólki fyrir sjónir hvað hér
er að gerast. Af tölum, sem lög-
reglustjóri, gaf upp, sást að um-
ferðaslys og árekstrar eru í sí-
felldri aukning, og það sem af
er þessu ári, eru þegar orðin
fleiri dauðaslys í umferðinni,
en allt árið 1958. Eru þó óliðnir
þeir mánuðir, sem dimmastir
eru og slysahættan er mest.
Kærur fyrir ölvun við akstur
eru nú þegar langtum fleiri en
allt árið í fyrra. — Til þessa
hefur tiltölulega vægt verið tek
ið á umferðabrotum svc sem
of hröðum akstri —. eða ólögleg
ri framkomu gangandi fóiks á
vegum úti. Nú verða þessi brot
Framhald á 5. síðu.
Þegar FriSrik
vann Fischer
ÞARNA sjáum við kapp-
ana Friðrik og Fischer
þenkjandi yfir skák á á-
skorendamótinu í Bled. —
Henni lauk sem kunnugt
er með sigri Friðriks, og
var það fyrsti sigur hans £
mótinu.
Skákin, sem er ttí’áði
skemíntileg, birtist, ásamt
bréfi frá Freysteini, á
blaðsíðu 4.
ÞJÓÐVILJINN skýrir frá því j
í gær, að Alþýðubandalagið
hafi krafizt þess að Alþingi
komi saman vegna bráðabirgða ]
laganna um landbúnaðarverðið
og birtir bréf þess efnis til Em-
ils Jónssonar fcu’sætisráðherra.
☆*☆* £*ti*ú*☆¥☆¥☆ *☆¥ ☆¥☆-¥•☆*☆* ☆¥☆¥☆¥☆*☆¥☆*☆¥☆¥☆¥
undirritað af Einari Olgeirssyni
f. h. þingflokks Alþýðubanda-
lagsins. Leynir sér ekki, að hér
hafa vinir Hermanns Jónasson-
ar í Alþýðubandalaginu hlaup-
ið tii liðs við Franssóknarflokk-
inn, og má glöggt þekkja fingra
för Valdimarssonanna á bréf-
inu.
Þegar bráðabirgðalögin um
landbúnaðarverðið voru sett, —
taldi Þjóðviljinn þau sjálfsagða
ráðstöfun og fordæmdi harð-
lega afstöðu Framsóknarflokks
ins annars vegar og hik og hálf-
velgju Sjálfstæðisflokksins hins
vegar. Þess vegna munu margir
spyrja eftir bréf Einars Olgeirs-
sonar: Er Alþýðubandalagið
komið á línu Framsóknar-
flokksins í afstöðunni tþ verð-
lagningar landbúnaðarafurð-
anna til að treysta ástarböndin
milli Hermanns Jónassonar og
Valdimarssonanna?
Vill ekki Þjóðviljinn gera svo
vel og svara þessari spurningu
Framhald á 3. síðu.
London, 24. sept. (Reuter).
ANDREW GILCHRIST, am-
bussador Breta í Reykjavík, —
hefur verið skipaður aðalræð-
ismaður Breta í Chicago, segir
í tilkynningu hér í dag.- Gil-
christ hefur verið amhassador
í Reykjavík síðan í ágúst 1958.
Við starfi ambassodors í Rvk
tekur Andrew Stewart, sem nú
er aðalræðismaður í Jerúsalem
og hefur skrifstofur bæði á ís-
raelska og jórdanska svæðinu.
[MM©
40. árg. — Föstudagur 25. sept. 1959 — 206. tbl.
6 innbrot á
Nú er mér
nóg boðið
Hafið þið nokkurntíma séð andlit, sem er jafn innilega
hneykslað? Hafið bið nokkurntíma sé andlitssvip, sem
segir skýrari orðum: Hvað í veröldunni er konan að
gera? Hvað um það, við stóðumst ekki freystinguna, beg
ar við rák|jmst á þessa mynd í norsku landkynningar-
riti. Hún er úr kafla um heilsuvernd ungbarna.
ýt
*
*
*
¥ ☆¥☆¥ ☆*☆¥ ☆¥☆¥ ☆¥☆■■¥■☆¥ ☆¥☆¥ ☆¥☆¥☆¥☆¥☆¥☆¥☆¥■ ☆-¥☆-¥ ☆-¥■■
í FYRRINÓTT var brotizt
inn í Billiardstofuna að Ein-
holti 2.
Þjófurinn braut rúðu á bak-
hlið hússins og fór þar inn.
-Hafði hann á brott með sér
nokkuð af sælgæti.
Húsið er mannlaust að nóttu
til. Mun þetta hafa verið sjötta
innbrotið þar, það sem af er
þessu ári.
KAUPGJALDSNEFND hef-
ur reiknað vísitölu framfærslu-
kostnaðar í Reykjavík 1. sept-
ember 1959 og reyndist hpn
vera 100 stig eða óbreytt ftá
grunntölu vísitölunnar 1. marz
1959. |