Alþýðublaðið - 25.09.1959, Blaðsíða 5
Glæpamaöurinn sagðist mundi
,rífa dómarann í sig'
.................
WINTERTHUR, 24. sept. (Reu
ter). — MaSur, sem á sínum
tíma var ákærður fyrir morð í
Englandi, en dæmdur aðeins
fyrir samsekt, er kviðdómurinn
kom sér ekki saman, skýrði frá
því fyrir rétti hér í dag, að
hann hefði Ijósmyndað ame-
rískan herflugvöll fyrir austur-
þýzku kommúnistastjórnina.
Kom þetta flram, er Ðonald
Brian Hume mætti fyrir rétíi
til að svara til saka um að hafa
skotið leigubílstjóra til bana í
Ziirich í janúar s. I., er hann
var að reyna að komast undan
eftir bankarán, þar sem hann
er talinn hafa sært gjaldker-
ann. Hann á lífstíðar fangelsi í
vændum, ef hann verður fund-
inn sekur.
Hume var spurður um glæpa-
feril sinn og játaði þá á sig
fyrrgreint morð á bílasala að
nafni Setty, sem hann kvaðst
hafa fundið hjá konu sinni.
Þess má geta, áð er Hume slapp
úr fangelsinu eftir dóm sinn
fyrir samsekt í því morði, seldi
hann blaði nokkru í London
greinaflokk um þetta efni, þar
sem hann viðurkenndi sekt
Umferöin
Framhald af 1. síðu.
tekin fastari tökum, og viSkom-
andi aðiljar látnir sæta ábyrgð
vægðarlaust.
Gangandi fólk, sem æðir yfir
götu, þegar ljós er rautt, geng-
ur langt inn á akbraut, hjól-
reiðamenn á ljóslausum hjón-
um, bifreiðastjórar á óskoðuð-
um bifreiðum eða á bifreiðum,
sem ekki eru í fullu lagi, öku-
þórar, sem ekki sýna fulla til-
litssemi á akbraut eða aka á
ólöglegum hraða, allir þeir, sem
brjóta umferðalögin á einhvern
hátt verða látnir §æta áby.rgð,
ef til þeirra næst (og lagt verð-
ur fast að því að ná í slíkt fólkþ
•til þess að skirra slysum, sem
hafa ekki eingöngu í för með
sér ófyrirsjáanlegar hörmung-
ar fyrir þá, sem fyrir þeim
verða heldur og þá, sem þeim
valda.
sma, en það gat hann gert
vegna þeirrar reglu í enskum
lögum, að ekki má draga mann
tvisvar fyrir dóm fyrir sama
málið.
Þá játaði Hume í dag að hafa
sært bankagjaldkera í London
í ágúst 1958, er hann var að
stela 1500 pundum úr banka í
einu úthverfi Lundúna.
Hann kvaðst hafa tekið mynd
ir af amerískum herflugvelli,
en ekki kom fram hvaða flug-
vöil var um að ræða. Þá kvaðst
hann hafa verið í fangelsi með
Klaus Fuchs, atómfræðingnum,
og m. a. farið fyrir hann með
skilaboð til föður hans í Aust-
ur-Þýzkalandi, er hann slapp
út. Annars kvaðst hann aðal-
lega hafa ferðazt austur fyrir
tjald til að bera saman skipu-
lagið.
Hume notaði iðulega rudda-
legt orðbragð í réttinum í dag.
Sagði m. a. dómaranum að
„hypja sig“ og kvaðst mundu
„tæta hann í sig“.
Fregn til AlþýðublaSsins.
Hvolsvelli í gær.
ÞAU sviplegu tíSindi gerðust
að Múl'a í Landssveit í fyrra-
dag, að aldraður maður hvarf
sporlaust að heiman frá sér.
Fjölmenni leitaði hans í
fyrrinótt og fram á morgun. —
Fannst gamli maðurinn kl. 10 í
gærmorgun drukknaður í svo-
nefndum Minnivallalæk.
Samkvæmt viðtali við hér-
aðslækninn á Stórólfshvoli, er
ekki vitað, hvernig slys þetta
hefur viljað til, en álitið er, að
maðurinn hafi iranglað frá bæn
um í sinnuleysi o-g farið sér a®
voða í læknum.
Gamli maðurinn hét Daníel
Jónsson, 81 árs að ajdri; var
! hann ókvæntur og barnlaus.
EKKERT gerist í land-
helginni þessa dagana. Þó
barst blaðinu þessi mynd
í gær. Ilún var tekin um
borð í varðskipinu ÞÓR
nýlega. Eru brezkir sjó-
Iiðar að koma um borð til
viðræðna við skipherra,
sem rétt áður hafði siglt
upp að landhelgisbrjóti,
en hætt við uppgöngu í
hann, er herskip kom
MYNDIN er tekin í sjálfu
ferðamannalandinu Sviss,
en getur þó engan veginn
talizt aðlaðandi. Hún er
af heræfingu við Grau-
búnden og Tessin og í æf-
ingunni taka þátt hvorki
meira né minna en 25.000
manns, 2.900 mótorhjól,
1300 hestar og 90 skrið-
drekar. Hermennirnir eru
að leita að jarðsprengjum,
og á meðan verða ferða-
mennirnir að bíða.
ir SOUTHAMPTON: — Stór-
skipið Queen Mary lagði héð-
an úr höfn í dag með aðstoð að-
eins þriggja dráttarbáta vegna
vei'kfalls hjá öðru dráttarbáta-
félagi hafnarinnar. Má vænta
erfiðleika á skipaferðum í höfn
inni vegna verkfallsins.
Húsnæðismálastofnun ríkisins
úlvegar hagkvæmar leikningar
HUSNÆÐISMALASTOFNUN
ríkisins hefur gefið út sýnis-
horn af teikningum af einbýl-
is- og tvíbýlishúsum. Teikning-
arnar, sem eru gerðar á teikni-
stofu Húsnæðismálastofnunar-
innar, eru ætlaðar öllum þeim,
sem byggja utan Reykjavíkur,
til aínota gegn vægu gjaldi. Er
tilgangurinn sá, að vandað
verði betur til undirbúnings að
húsbyggingum en verið hefur.
Húsnæðismálastofnunin kom
í upphafi starfsemi sinnar á fót
teiknistofu, þar sem gerðir eru
uppdrættir af smáhúsum, að-
allega ein- og tvíbýlishúsum.
Þeim fylgja svo teikningar af
járnbentri steinsteypu, hita-
lögn og raflögn, gerðar af verk-
fræðingum. Auk þess gerir
teiknistofa þessi sérteikningar
DANSSKÓLI Jóns Valgeirs
tekur til. starfa 1. okt. n. k.
Kennt verður í Breiðfirðinga-
búð í Reykjavík og Góðtempl-
arahúsinu í Hafnarfirði. Skól-
inn kennir allar greinar dans-
listarinnar svo sem barna-
dansa, ballett, suður-ameríska
dansa, akróbatik, step, spánska
dansa og samkvæmisdansa
(hjónaflokkar).
Kennarar verða Jón Valgeir
og Edda Scheving, eh þau hafa
bæði dvalizt í Kaupmannahöín
í sumar og eru nýkomin heim.
Jón dansaði m. a. í Tivoli og
sótti dansskóla Birger
og Institut Carlsen, sem
kunnasti dansskóli á Norður-
löndum. Edda var einnig við
nám í þeim skóla og lauk það-
an danskennaraprófi. Er hún
eina unga stúlkan hérlendis,
sem hefur aflað sér réttinda til
að kenna samkvæmisdánsa.
VINSÆLUSTU
DANSARNIR.
Sérflokkar verða í suður-
amerískum dönsum, einkum
ætlaðir unglingum, en þeir
dansar eru vinsælastir um þess
ar mundir. Má þar nefna cha-
cha-cha, pasadoble, calypso,
jive, mambo, rumbur og samba.
Þá verður lögð mikil áherzla
á barnadansana.
Skírteini í Dansskóla Jóns
Valgeirs verða afhent í Breið-
firðingabúð á mánudag, þriðju-
dag og miðvikudag kl. 1—7 e.h.
Eftir helgina fæst ókeypis upp-
lýsingarit í bókaverzlunum
bæjarins.
af öllum skápum, stigum og
ýmsu því, sem nánari leiðsögn!
þarf um. Þá er og byrjað að
gera kostnaðaráætlun um efn-
isþörf bygginganna.
SAMKEPPNI ARKITEKTA.
Nýlokið er samningagerð
milli Arkitektafélags íslands,
Verkfiæðingafélags Islands og
iðníræðingafélags Islands ann-
ars vegar og Húsnæðismála-
stofnunar ríkisins hins vegar
um þátttöku í gerð ,,typu“-
teikninga að smáhúsum. Boðið
verður til samkeppni um geið
húsanna. Þær teikningar, sem
viðuikenningu hljóta, .verða
gefnar ut í prentuðum smáheft-
um. Sömuleiðis verður gefið út
úrval þeirra teikninga, sem
teiknistofa Húsnæðismáiastofn
unarinnar lætur gera.
Tekið er fram í samningnum,
að Húsnæðismálastjcim skuld-
búðalán öðrum cn þeim, sem
bindi sig til að veita ekki í-
byggja eftir teikningum arki-
tekta, verkfræðinga eða iðn-
fræðinga frá og með 1. janú
1960, enda hafi byggina- eig'i
hafizt fyrir þann tíma.
Þeir, sem óska að notfæra sér
teikningar þessar, snúi sér til
teiknistofu Húsnæðismálastofn
unar ríkisins, Laugavegi 24, —-
sími 19807, sem veitir upplýs-
ingar.
CALAIS, 24. sept. (Reuter). —
De Gaulle, forseti, hélt ræðu af
svölum ráðhússins hér í dag, en
hann er á fjögurra daga ferð
um iðnaðarhéruðin í Norður-
Frakklandi. Hann sagði m. a.,
að Frakkar yrðu að táka „áber-
andi þátt“ í því að útkljá deilu-
mál austurs og vesturs og lagði
áherzlu á nauðsyn á skilningicg
samvinhu yrði komið á meðal
þjóða.. Forsetanum var mjög
vel tekið.
Þetta unga danspar kom fram
á sýningu Jóns Valgeirs í Aust-
, urbæjarbíói í apríl s. 1. Þau eru
ÍT MADÍIID: - 11 af 13 manna
áhöfn spáhsks togara fórst, er
systkin og heita Þórunn og j togarinn sti andaði og sökk í
Guðmundur Gunnarsson. þoku út af Prior-höfða.
Alþýðublaðið — 25. se|pt. 1959 g