Alþýðublaðið - 25.09.1959, Blaðsíða 9
MYNDIN er tekin í
landskeppni V-Þjóðverja
og Póiverja í Köln um
síðustu helgi og sýnir
hinn nýbakaða Evrópu-
methafa í 400 m. hlaupi
(45,8) Carl Kaufmann
koma í mark.
Kaufmann sagði eftir
hlaupið, að hann hefði
búizt við ea. 47,0 sek.
tíma, ég var ekkert j>reytt
ur í hlaupinu, sagði hann.
Það var fyrst í fyrra, að
Kaufmann hóf að æfa 400
m fyrijr alvöru, en áður
hafði hann aðallega keppt
í 100 og 200 m hlaupi.
H'ann er aðeins 23 ára
gamall og Þjóðverjar gera
sér miklar vonir með
hann í Róm.
( íjaróttir )
Hástökk:
R. Sjaviakadze, Rússland 2,13
I. Kasjkarov, Rússland 2,12
S. Pettersson, Svíþjóð 2,11
B. Ribak, Rússland 2,10
E. Salminen, Finnland 2,10
J. Lánsky, Tékkóslóvakía 2,09
V. Boisjav, Rússland 2,09
R. Dahl, Svíþjóð 2,08
F. Jevsiukov, Rússland 2,07
V. Poljakov, Rússland 2,06
A. Sajenko, i/ússland 2,06
í. Púll, Þýzaland 2,06
Stangarstökk:
V. Buiatov, Rússfend 4,64
í. Garin, Rússland 4,55
G. Roubanis, Grikkland 4,53
E. Landström, Finnland 4,52
S. Beljajev, Rússland 4,50
G. Jeitner, Þýzkaland 4,50
J. Krasovskis, Rússland 4,50
I. Petrenko, Rússland 4,50
H. Hristov, Búlgaríu 4,47
V. Þorláksson, ísland 4,45
Z; Wazny, Pólland 4,45
Z. Hlebarov, Búlgaríu 4,45
Langstökk:
I. Ter-Ovanesian, Rússland 8,01
D. Bandarenko, Rússland 7,82
K. Kropidlawski, Pólland 7,82
H. Visser, Holland 7,79
H. Auga, Þýzkalandi 7,79
O.Fjedasejev, Rússland 7,77
H.Grabowski, Pólland 7,75
J. Valkama, Finnland 7,65
M. Molzberger, Þýzkaland 7,64
R. Berthelsen, Noregi 7,62
Meðvindur:
H. Grabowski, Póllandi 7,80
J. Valkama, Finnland 7,80
D. Lamine, Frakkland 7,72
Þrístökk:
O. Fjedosejev, Rússland 16,70
R. Malchermryk, Pólland 16,44
O. Rjahovskij, Rússland 16,38
V. Gorjajev, Rússland 16,32
J. Schmidt, Pólland 16,22
L. Karpusjenko, Rússland 16,17
V. Kreer, Rússland 16,18
K. Tsigankov, Rússland 16,17
E. Cavalli, Ítalía 16,10
M. Hinze, Þýzkaland 16,04
Meðvindur:
R. Malchercryk, Pólland 16,48
J. Schmidt, Pólland 16,29
Kúluvarp:
A.Rowe, England 18,59
S. Meconi, ftalía 18,48
V. Varju, Ungverjaland 18,20
S. Nagy, Ungverjaland JL8,16
J. Skobla, Tékkóslóvakía 18,30
V. Lipsnis, Rússland 18,08
A. Varanauskas, Rússland 17,99
V. Ovsepjan, Rússland 17,83
M. Lindsay, England • 17,80.
K. Wegmann, Þýzkaland 17,47
Kringlukast:
E. Piatkowski, Pólland 59,91
J. Szécsényi, Ungv.land 58,33
V. Trusenjev, Rússland 56,25
K. Buhantsev, Rússland 56,20
A. Counadis, Grikkland 56,06
V. Komponojets, Rússland 56,02
V.Ljahov, Rússland 55,55
M. Grieser, Þýzkaland 55,24
O. Grigalka, Rússland 54,82
A. Consolini, Ítalía 54,72
Sleggjukast:
V. Rudenkov, Rússland 67,92
B. Asplund, Svíþjóð 65,97
G. Zsivottsky, Ungv.land 65,72
T. Rut, Pólland 65,61
M. Ellis, England 64,95
F. Tkatjev, Rússland 64,83
J. Nikulin, Rússland 64,26
A. Samptsvetov, Rússland 64,23
O. Kolodij, Rússland 64,09
A. Baltovskij, Rússland 63,92
M. Krivonosov, Rússland 63,92
Spjótkast:
J. Sidlo, Pólland 85,56
K. Fredriksson, Svíþjóð 82,96
M. Maequet, Frakkland 81,86
K. Frost, Þýkkaland 80,04
Carlo Lievore,. Ítalía 79,85
C. Vallman, Rússland 79,74
A. Bizi/i, Rúmenía 79,71
V. Tsibluenko* Rússland 79,66
O. Kauhanen, Finnland 79,63
W. Kriiger, Þýzkaland 79,61
Tugþraut:
Vas. Kuznjetsov, Rússland 8357
M. Lauer, Þýzkaland 7955
J. Kutienko, Rússland 7535
W. Tschudi, Sviss 7298
E. Kamerbeek, Holland 7103
M. Kahma, Finnland 7088
W. Mejir, Þýzkaland' 7061
B. Petritjenko, Rússland' 6930
M. von Moltke, Þýzkaland 6880
F. Vogelsang, Sviss 6857
SEPTEMBERMÓT FÍRR verð-
ur haldið á Laugardalsvellinum
á morgun og hefst kl. 3. Keppt
verður í eftirtöldum^greinum:
110 m grind, stangarstökki,
kúluvarpi, 100 m hlaupi, þrí-
stökki, 800 m, hlaupi, kringlu-
kasti, 200 m hlaupi, 100 m
ihlaupi kvenna, 400 m grinda-
hlaupi, 1500 m hlaupi og 400
m hlaupi.
í styttri hlaupunum verða
engin sérstök úrslitahlaup, en
keppendum skipt í A- og B-
riðla ef með þarf — o,g tími
látinn ráða röð.
Aðgangur verður ókeypis, en
þetta er síðasta opinbera frjáls-
íþróttamót sumarsins.
Ársþing FRÍ háð
6. og 7. nóv.
ÁRSÞING Frjálsíþróttasam-
bands fslands verður háð í
Reykjavík dagana 6. og 7. nóv.
næstkomandi.
Tillögur og mál, sem sam-
bandsaðilar ætla að leggja fyr-
ir þingið, þurfa að berast stjórn
FRÍ, pósthólf 1099, fyrir 1. nóv-
ember nk. Fundarstaður verð-
ur nánar auglýstur síðar.
Stjórn FRÍ.
'SVÍAR eru mjög bjartsýnir
fyrir Vetrar-Olympíuleikana í
Squaw Valley — en skíðamenn
þeirra hafa aldrei verið í eins
góðri æfingu um þetta leyti árs.
Tuttugu og fimm skíðamenn
og konur hafa nýlega lokið viku
æfingarnámskeiði í Váladaln-
um í Norður-Svíþjóð. Húsbónd
inn þar, Gö.sta Olander, var
mjög hrifinn af hópnum og
sagði að þetta væri fyrirmynd-
ar íþróttafólk, áhugasamt og
duglegt.
* HLUTU 8 VERÐLAUN
í CORTINA
Á vetr.arleikjunum í Cortina
1956 hlutu Svíar átta verðlaun
og á heimsmeistarakeppninni í
Lathis í fyrra tvo sigurvegara.
Formaður sænska skíðasam-
bandsins, Sigge Bergman segir,
að skíðafólkið taki æfingar sín-
ar alvarlega, það er líka til mik
ils að vinna — auk keppninnar
ævintýralegt ferðalag til Kali-
forníu. Keppnin um sæti í
sænska liðinu er geysihörð og
aðeins þeir beztu komast með.
JERNBERG BETRI
EN NOKKRU SINNI
Skíðakóngurinn Sipcten Jern-
berg hefur aldrei verið eins vel
þjálfaður og nú. Jernberg, sem
er sölumaður; hefur hætt að
Ivinna og hugsar eingöngu um
þjálfunina fyrir Squaw Valley.
Önnur sænsk skíðastjarna, Per-
Erik Larsson, segist aldrei hafa
æft eins vel að sumarlagi sem
nú. Hann mun æfa göngu í 1200
metra hæð síðustu vlkurnar fyr
ir brottförina, en keppnin í
Squaw Valley fer fram í álíka
hæð. Aðrir snjallir sænskir
göngumenn eru Janne Stefans-
son, „Lille Jarvin“ Larsson,
Assar Rönnlund og Rolf Rám-
gáard svo að nokkrir séu nefnd
ir.
ir skíðadrottningin
GIFT
Skíðadrottningin Sonja Ed-
ström, sem keppir f göngu, er
nýgift og hefur eytt hveiti-
brauðsdögunum í fjöllum Lapp
lands — auðvitað á skíðum.
Hún lofar að verða eins fram-
tina. Keppendur Svía í nor-
rænni tvíkeppni, göngu og
stökki — eru einnig vel
undirbúnir. Bengt Erikson,
sem varð annar í Cortina, segist
vera mun betur þjálfaður nú en
hann var þá.
it METZ: — Vasar,diskar og
föt, sem fornleifafræðingar
telja vera firá 1. öld e. Kr. fund-
ust, er verkamenn voru að grafa
fyrir húsgrunni f Basse Yutz
skammt héðan.
Kelliuhæli N. L. F. í.
vantar 3 starfsstúlkur.
Uppl. í skrifstofunni. Sími 32, Hveragerði.
Það er á
sem hsráiEan sfendur vfð dýriíðina.
af öllum húsgögnum gegn staðgreiðslu. !
Söluumboð fyrir Yalbjörk ■
Laugavegi 133. Sími 14707 — 24277*
Alþýðublaðið — 25. sept. 195: