Alþýðublaðið - 25.09.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.09.1959, Blaðsíða 6
NÝJA franska kventízkan þykir nú eins og endranær nýstárlega og frumleg, — nýjar línur og: nýr svipur frá toppi til táar. Nýtt sögðum við, en skyldi það nú vera rétt? Kristina Hasselgren skrifar nýlega grein í sænska vikublaðið VI, bar sem hún bendir á að frumleikurinn í nýju frönsku tízkunni sé ekki meiri en það, að ýmis- legt í henni sé nauðalíkt tízkunni eins og hún var á fyrri hluta nítjándu aldar og jafnvel enn fyrr. Hún bendir á þetta engan veginn til lasts, heldur frekar til lofs og fagnar því, að franksa tízkan skuli enn byggja á æva- gamalli erfðavenju. Hér á Opnunni í dag eru tvær mynd- ir af riýju tízkunni og tvær gamlar myndir og nú getur kvenfólkið spreytt sig á að bera þær saman. ÞESSI kápa hefur verið of- arlega á baugi í hausttízk- unni. Christian Dior vekur jafnan sérstaka athygli á henni, þegar hann hefur tízkusýningar sínar. En ný er kápan ekki: liitla mynd- in hér að ofan er af tízku- teikningum frá árinu 1828. Lengdin og stíllinn er að vísu frábrugðinn, en hug- myndin nákvæmlega hin sama. STÓRA myndin er ein af fjölmörgum myndum af hausttízkunni 1959 og kom- in beinustu leið frá Frakk- landi, frá tízkuhúsi Diors. Mjúku flauelssjali er brugð ið yfir axlirnar og línurnar eru bogadregnar. Blessuð- um fínu frúnum í Frakk- landi og reyndar víðar hef- ur sjálfsagt fundizt þetta ó- skaplega 'frumlegt og til- heyrandi öld atóms og tungl skota. En ekkert er nýtt undir sólinni og hugmyndin er æva, æva gömul, eins og sjá má af litlu myndinni hér að ofan. Svona var íiiiimiiiiiiiiiiiimiiniiiiiiiiiiimiiii það og er iiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii það enn... iiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ,,VIÐ lifum á hræðilegum tímum. Ungdómurinn ber ekki nokkra virðingu fyrir foreldrum sínum. Hann er ókurteis, órólegur og skort- ir , alla sjálfstjórn. Þessir rollin^ar taka ekkj nokkurt mark á reynslu og vitsmun um foreldra sinna. Ef ekki verður fljótlega gripið í taumana, og það rækilega, — þá er útlit fyrir algera eyðileggingu mannkynsins og þar með er menningin, sem við höfum verið að berjast við að halda uppi, lögð í eyði fyrir fullt og allt.“ Flestir gizka að líkindum á, að þetta sé brot úr siða- prédikun eftir einlivern í- haldssaman uppeldisfræð- ing eða skólakennara á okk ar dögum. En svo er ekki. Þetta er áfctrun í 4000 ára gamalli egypzkri gröf. ,,ÞIÐ verðið að gleyma hetjudáð hans,“ sagði dóm- ari nokkur í London við kviðdómendur, áður en þeir áttu að taka ákvörðun um mál 18 ára gamals pilts, sem sakaður var um að hafa stolið bæði mótorhjóli og bifreið. Setning dómar- ans hljómar vissulega dálít- ið kynlega, en málið skýrist þegar lengra er lesið. Daginn áður hafði orðið að fresta máiinu, af því að hinn seki mætti, ekki í rétt- inum. Hann háfði lént held- ur betur í æyintýri. Hann var á gangi með vinkonu sinni og þau gengu meðfram á. Skyndilega rak ungfrúin tána í trérót og féll í ána. Pilturinn fleygði sér sam- stundis í öllum fötum út í til þess að bjarga vinkon- unni. Hún hafði fengið taugaáfall og barðist um eins og ljón, svo að björg- unarstarfið var miklu erf- iðara fyrir bragðið. Hún fór minnst tólf sinnum á kaf, áður en piltinum tókst að koma henni upp á árbakk- ann. Þá var hún búin að missa meðvitund. Pilturinn hóf þegar lífgunartilraunir og var búinn að gera þær í 25 mínútur, þegar lögreglu- maður kom á vettvang og tók við starfinu. Hann hélt áfram góða stund, en gafst að lokum upp og sagði, að þetta væri gagnslaust. Stúlkan væri dáin. Hún var flutt á sjúkra hús og þar var lífgunartii- raunum haldið áfram með öllum þar til gerðum tækj- um. Þeir gáfu henni stöðugt súrefni og eftir stundar- fjórðung fór hún að vakna herbergi núrnf til lífsins. Tveimur stund- aði honum fyrir ; um síðar var hún komin til Öll brezku blö fullrar meðvitundar. stórar myndir og ] Þegar stúlkan var út- sagnir af atburðim skrifuð af sjúkrahúsinu, var ekki um anna flýtti hún sér beinustu leið hetjudáð hins 18 i til piltsins, fleygði sér um pilts þann ,dag í hálsinn á honum og þakk- borg. Þess vegna fan aranum ástæða til fyrir kviðdómen rugla ekki þessun atvikum sarnan og sökudólginn græði dáð sinni. Og ái hafði áhrif: Piltr dæmdur í tíu dag; fyrir þjófnað sair og blöðin hrósuð með hásternmdum orðum, köllaðu h; dagsins og æskub sóma. OKKUR geðj að þeim, sen okkur, en þeim, dáumst að. _iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu>miiiiiiiiiiiimiminii j Þá vifum | I við það \ DR. S. P. Scubert, | |, prófessor við háskól- = § ann í Chicago, hefur 1 | komizt að þeirri nið- 1 | urstöðu, að þeim | i mönnum sem reyki sé | i miklu hæítara við að | i láta augnablikstilfinn | | ingu ráða en hinum, | | sem ekki réykja. § | Reykingamennirnir | | eru opnari fyrir öllum i | spenningi og þeir hafa | | karlmannlegri áhuga- i | mál en þeir, sem ekki i i neyta tóbaks. iiiiiiiiiiiiiiiiii|iimiiimimiiiiiiimiiimimiiimi FANGAR FRUMSKÓGARINS ÞEIR verða að reyna að komast aftur til eldflaugar- innar eins fljótt og mögu- legt er. — Ef það er satt, sem Gaston sagði, að hér væri allt morandi í æp andi villimönnum, — þá var visslega mikil hætta á ferð- um. En nú er engu líkara en enginn útgangur sé úr þessum bannsetta frum- skógi. Skyldu þei á réttri leið? Þ stöðugt trumbusl Hann hljómar skóginn: tam-tam . .. „Þarna er þaí Marcel upp yfii g 25. sept. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.