Alþýðublaðið - 25.09.1959, Blaðsíða 12
I
\
J
I
i
'
I
I
i
í
I
5
WASHINGTON, (UPI). Sterkt
kaffi, bílafjöldinn og sunnu-
dagseftirmiðdagar hafa til
Jiessa vakið Iivað mesta at-
hygli rússnesku blaðamann-
anna, sem komu með Krústjov
og fjölskyldu vestur um haf.
Tuttugu blaðámenn eða um
Iielmingur blaðamanna með
| Krústjov hafa aldrei komið
áður til Bandaríkjanna og þeir
undrast yfir mörgu, sem þeir
sjá í Washington. í fyrstu
vakti allt furðu þeirra, t.d.
i . vatn á hótelherbergjum. Þeir
, kvörtuðu margir yfir því, að
ekki væri kanna með vatni í
- liótelherbergjum sínum, það
væri venja í Sovétríkjunum.
Þeir gerðu sér ekki Ijóst, að
Bandaríkjamenn drekka vatn
beint úr krananum.
Þeir sögðu, að Bandaríkja-
mcnn væru ekki eins sjálfs-
öruggir heima fyrir eins og í
öðrum löndum og töldu,, að
erfitt væri að hefja samræður
við fólk á götu í Washington.
Rússarnir hafa spurt marga,
hvað þeir álíti um för Krú-
stjovs. „Flestir segja, að hún
sé velráðin.“ Blaðamennirnir
segja, að flestar spurningar
Bandaríkjamanna séu varð-
andi Ungverjaland, Pasternak
og hvernig gestunum lítist á
Bandaríkin.
Mataræðið veldur furðu.
Rússarnir hafa fengið sig full-
Framhald á 10, síðu.
JÁRNK4RL
derifar:
HVERS VEGNA í ósköp-
- unum er það látið við-
gangast, að ein mesta um-
ferðargata höfuðborgar-
innar, aðalumferðaræðin
i,út úr borginni, Suðurlands
braut, er látin vera gang-
síéttarlaus? Það veldur
niikilli slysahættu. Gang-
andi vegfarendur geta
hvergi verið nema á ak-
■- brautinni eða út! í aurn-
um. Þar er ekki geðslegt
að ganga í myrkri.
Það þarf nauðsynlega
gangstéttir meðfram Suð-
Urlandsbrautinni allri, og
. þær eiga ekki að vera fast
- við akbrautina, heldur á
að vera hljóireiðabraut og
' þar að auki grasrönd á
.milli. Með góðri lýsingu
skyldi sannast, að gang-
andi vegfarendur 'stigu
naumast út á akbrautina,
ef þessi hugmynd yrði að
veruleika. Það þarf að
vinda bráðan bug að því
. að hrinda þessu máli í
framkvæmd.
/ ■— Þetta er skrifað að
; gefnu tilefni.
_,. Járnkarl.
Þetta er fegurðardís
frá S.-Afríku. Fögur er
hún meðan hún er ung
og dýr meðan hún er
ung. Hve mörg naut
skyldi hún kosta?
40. árg. — Föstudagur 25. sept. 1959 — 206. tbl.
Pietermaritzburg, (UPI).
FRAMÁMENN í SuðurAfríku
ræða nú, hvort ekki megi lina
lög varðandi blökkumenn og
finna nýjar leiðir í samskipt-
um kynþáttanna. Óeirðirnar í
Natal undanfarnar vikur hafa
opnað augu manna fyrir því,
að gera þurfi gangskör að því,
að bæta sambúðina með ein-
hverjum ráðum.
Nýlega hélt borgarstjórinn
í Pietermaritzburg fund með
lögreglustjórum í Natal og
viðurkenndi, að kvartanir inn-
fæddra kvenna í nýafstöðnum
óeirðum hefðu haft við tals^
vert að styðjast. Aðstoðarland
stjórinn í Natal sagði við sama
tækifæri, að vandamálið um
sambúð kynþáttanna yrði að
Ieysa í samræmi við breyttar
aðstæður dag frá degi og frá
ári til árs.
Helztu umkvörtunarefni
blökkumanna, bæði þeirra, er
búa í borgunum, og eins hinna,
sem ciga heima á sérstökum
afmörkuðum svæðum, eru lög-
in um „aðflutningseftirlit“,
sem hindra blökkumenn í að
fá atvinnu. enda þótt næg eft-
irspurn sé eftir vinnuafli.
Þetta eftirlit er framkvæmt
nieð vegabréfsskoðun og veit-
ingu vinnuleyfa og miða að
því, að halda blökkumönnum
á þeim svæðum, sem þeim hef-
uf verið úthlutað. Ríkisstjórn-
in heldur því fram, að þessar
reglur séu nauðsynlegar til
þess að koma í veg fyrir, að
innfæddir streymi til borg-
anna og valdi þar heilbrigðis-
Kenna Indí
vandamálum og ógni öryggi.
Nú eru raddir uppi um það,
að framkvæma þessi lög á
frjálslyndari hátt en hingað
til. Engar opinberar skýrslur
eru til um atvinnuleysi í Suð-
ur-Afríku, en Downes borgar-
stjóri í Pietermaritzburg tel-
ur talsvert atvinnuleysi þar í
grennd.
Óeirðirnar í síðasta mánuði
hófust, þegar konur blökku-
manna ógnuðu dýralæknum
og ríkisstarfsr/iönnum, sem
komu til þess að baða naut-
pening innfæddra. Það kom í
Ijós, að reiði kvennanna staf-
aði ekki síður af reiði út í
stjórnina en hjátrú. Þær neit-
uðu að láta baða nautgripina,
þar eð ekkert gagn væri í því,
kýrnar væru jafn skítugar eft-
ir sem áður. Þá héldu þær því
fram, að baðlyfið, sem notað
var væiri lakara en það, sem
notað v;iri á nautgripi hvítu
mannanna. Þá töldu þær ekk-
ert vit í þeirri staðhæfingu,
að fjöldi nautgripa væri að
eyðileggja alla beit á stórum
svæðum. „Við heimtum fleiri
nautgripi c|; ef beitin er ekki
Fimmta sym-
íónían flutt
rétt í fyrsta.
sinn
LONDON (UPI). Næsta laug-
arclag verður fimmta sinfónía
Beethovens flutt í fyrsta sinni
eins og hann ætlaðist til. Tón-
listarfræðingar deila enn um,
hvernig eigi að spila fimmtu
sinfónuna, en mörg rök hníga
að því, að hún sé alltaf flutt
„stytt“. Segja fræðimennirnir,
að Beethoven hafi ætlazt til
að Scherzóið og tríóið yrðu
endurtekin, eins og tíðkast í
mörgum verkum hans, en í
þessu tilfelli hafi hann ein-
faldlega gleymt að setja inu
endurtekningarmerkin.
Philhormóníusveitin í Lon-
don undir stjórn Harry New-
stone flytur sinfóníuna eins
og fyrr segir n.k. laugardag í
„óstyttri“ útgáfu.
Hvers vegna vilja
ungiingar ekki fara
á sjóinn!
„Til sjós
oglands“ 10. SSÐU
(Framhald á 10. síðu) vmwwwwtwwwwwww
ánum að
Indíánar
vera
ÞAÐ ER BÚIÐ að setja á
stofn skóla í Hollywood, þar
sem á að kenna indíánum að
vera indíánar. Þeir nefnilega
kunna það ekki lengur. Og ef
þeir kunna það ekki, er ekki
hægt að nota þá sem statista
í kúrekamyndum. Þeir eiga
að læra að sitja hest, kasta
tomahawk, skjóta af boga og
svo framvegis.
Ingóifur
Davíósson
mag. um
berserkja-
sveppinn
NÝLEGA barst Ingimar
Óskarssyni grasafræðingi í
hendur nýstárleg sveppasend-
ing frá 'Vestfjörðum. Send-
andinn, Jochum Eggertsson,
var að safna ætum sveppum
og rakst þá á litfagra og for-
vitnilega tegund í birkiskóg-
inum við Bjarkarlund.
Ingimar ákvarðaði sveppinn
og reyndist þetta vera hinn
forni og frægi, eða öllu held-
ur illræmdi, berserkjasveppur
(tiranita muscaria), sem víða
er nefndur flugusveppur er-
lendis. Berserkjasvepps er get
ið í „Plöntum" Stefáns Stef-
ánssonar og fleiri íslenzkum
ritum, en ekki hefur hann
fundizt fyrr hér á landi. Þetta
er vöxtulegur og skrautlegur
sveppur, hatturinn hvelfdur,
skarlatsrauður að lit, settur
köntóttum, hvítgulum, vörtu-
kendum dílum (sjá mynd). Er
hann því mjög auðkennilegur
og létt að forðast hann. En
neyzla berserkjasvepps getur
valdið eitrunaræði og ofsjón-
um. Til skamms tíma hefur
hann verið notaður sem flugna
eitur í ýmsum löndum. Þrír
óhreinir berserkjasveppir
hafa verið taldir bannvænir
meðalmanni. Þessi sveppur
vex víða í tempraða beltinu,
t.d. allt norður í Suður-Var-
angur í Noregi, m.a. í birki-
skógum og fleira skóglendi,
Geta þeir vel borizt með irin-
fluttum trjám. Frægð sína
hefur berserkjasveppurinn
hlotið vegna eins konar „á-
fengisáhrifa“. —
Korjakkarnir á Kamtsjatka-
skaga þurrkuðu fyrrum ber-
serkjasveppi og höfðu með sér
á ferðalögum til þess að geta
farið á túr þegar þá lysti.
Bérserkjasveppur er bragð-
illur fyrst í stað og veldur jafn
vel ógleði. Létu karlmennirn-
ir konurnar týggja hann fyrst,
en tóku síðan tugguna í munn
sér og fóru brátt að finna á
sér, hlæja tröllslega, hoppa og
dansa. Suma greip æði; en
aðrir sáu ofsjónir og héldu
hrókaræður yfir ímynduðum
verum! Loks féllu þeir í djúp-
an svefn og vöknuðu með af-
leitum timburmönnum.
Framhald á 10. síSu,