Alþýðublaðið - 06.10.1959, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 06.10.1959, Qupperneq 2
Friðrík vann Zagreb, gærkvöldi. FRIÐR'IK vann biðskák sína •tnóti Petrosjan úr 15. umferð. Tal vann biðskák sína móti Gligoric úr 16. umferð. Staðan er nú: 1. Tal 11 v. 2. Keres IOV2 v. 3. Petrosjan 8V2 v. og 1 bið. 4. Gligoric 8V2 v. 5. Fischer 6V2 v. og bið. 6. Smysloff 5 v. 7. Benkö 6 v. 8. Friðrik 5 v. Zagreb, 5. okt. — Úrslit í 16. umferð urðu þau, að jafntefli gerðu Friðrik og Benkö, og sömuleiðis Smysloff og Keres. Tal hefur betra í biðskák gegn Gligoric, en flókið tafl er í bið- skák Fischers og Petrosjan, Gnda fjórar drottningar á borð- inu. Biðskákir verða tefldar á mánudag. Knattspyrna. Framhald af 9. síðu. fram ,ef góður vilji og ástundun er fyrir hendi. Hins vegar leik- ur það ekki á tveim tungum að í þessum leik sigraði sá sem betri var, þó sá sigur hafi kann- ske verið helzt til mikill, miðað við gang leiksins í heild. Magnús Pétursson dæmdi leikinn og gerði það rétt lag- lega. Að leikslokum afhenti var'a- formaður KSÍ, Ragnar Lárus- son, sigurvegurunum keppnis- verðlaunin. E. B. & Félagslíf Jv. USíNNANFÉLAGSMÓT ík. Keppt í sleggjukasti, kringlu- kasti og kúl.uvarpi miðvikudag kl; 5,30 og laugardag kl. 3,30. Í.R. Frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur Þjóðdansa fyrir börn og fullorðna hefj ast í Skátaheiimilinu, mið- vikudaginn 7. okt, Innritun barna kl. 5. Fullorðnir: Gömlu dansarnir kl. 8. íslenzkir og erl. þjóðdans- ar, byrjendur kl. 9. Frjáls dans kl. 10. íánari upplýsingar í síma 12507. Sunddeild K.R. Sundæfingar hefjast í Sund- höll Reykjavíkur í kvöld. Æf- ingatímar verða í vetur á kvöld in sem hér segir: Yngri félagar: þriðjud. og fimmtudaga kl. 7. Eldri félagar: þriðjud. og fimmtudag. kl. 7,30 og föstud. kl. 7,45. Sundknattleikur: mánud. og miðvikud. kl. 9,45. Nýir félagar komi til skrá- setningar á tilgreindum tímum. Stjórnin. —o— Körfuknattleiksfélag Reykja- víkur., —- Æfingar eru hafnar og verða að Hálogalandi sem hér segir: Þriðjudaga kl. 22,10—23. M. og II. fl. Fimrntudaga kl. 20,30—21,30. M. og II. fl. Laugardaga kl. 15,30—17,10. M. og II. fl. Sunnudaga kl. 9,20—10,10. III. fl. Frekari æfingar fyrir III. fl. verða auglýstar bráðlega. Mæt- ið vel frá byrjun. Nýir félagar Stjórn K.F.R. Hljómsveit FELIX VALVERT og NEO-QUARTETT og söngkona STELLA FELIX SÍMI 35936. Gerum við bilaða og klósgtt-kassa Símar 13134 og 35122. & SKIPAUTLOtB RIKISINS Hekla vestur um land 8. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag til Pat- reksfjarðar, Bíldudals, Þingeyr ar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Siglufjárðar, Dalvík ur, Akureyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar og Þórshafnar. — Farseðlar seldir á morgun. Baldur fer á morgun til Sands, Grund- arfjarðar, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. — Vöru- móttaka í dag. Kljómleikar þýzkra lisfamann í tilefni 10 ára afmælis Þýzka Alþýðulýð- veldisins í Aushirbæjarbíói fimmtudaginn 8. október 1959 kl. 19.00 Haukur Morthens Og Skiffle Joe syngja með hljómsveit Árna Elvars í kvöld Matur framreiddur kl. 7—11. Borðpantanir i síma 15327 ÍNGDLF5 CAFE Einleikur á fiðlu: Werner Scholz. Einleikur á píanó: Dieter Brauner,. Einsöngur og dúettar: Ina-Marie Jenss og Max Janssen Undirleikari: Dieter Brauer. Aðgöngumiðar seldir í bókabúðum Lárusar Blöndals SkólavÖrðustíg, Kron, Bankastræti, Sigfúsar Eymundssonar Morgunblaðshúsinu, Máls og Menningar Skólavörðustíg, og Austurbæjarbíói. Hljómleikarnir verða ekki endurteknir. Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðskíptin. IngólfsCafé. Hfisefgendur. Önnumst aJlskonar vatn* og hitalagnir. HITALaGNIRfej Símar 33712 — 35444. Bifreíðar til sýnis og sölu daglega ávallt mikið úrval.' Bfla og bú\élasalan Baldurgötu 8, Sími 23136. Létið okkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. við Kalkofsveg og Laugaveg 92. Simi 15812 og 10650. STÁKKUR Manchettskyrtur Estrtlla, Novia ög Minerva röndóttar, einlitar og hvítar. Karlmannanærföt Síðar buxur frá kr. 32.00, stuttar fouxur frá kr. 19,50. Drengjanærföt Síðar buxur frá kr. 15,00, bolir frá kr. 9,00. Herrasokkar nylon kr. 29,00, bómull og perlon kr. 12,00, Drengjasokkar, nylon kr. 29,00. Drengjasportsokkar, nylon 'kr. 39,00. Kuldaúlpur á börn og fullorðna. Vinnusloppar og vinnujakkar. Verzlunin Laugavegi 99. (gengið inn frá Snorrabraut) ,1 |gÖD^3 * einangrun- argler er ómissandi í húsið. iiúðé CUDOGLEft m „ reioa ®g lelgasi :ÍÍK lan; eli 9 Sími 19092 og 1896S Kynnið yður hið störa úí val sem vlð höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rámgott sýningarsvæði ©g íeSiah Ingólfssfræ Sími 19992 0* 1898S Móðir og fósturmóðir okkar elskulega , VALGESÐUR INGIBJÖRG JÓHANNESDÓTTIR Ásvallagötu 10, andaðist í Landakotsspítala laugardáginn 3. októiber. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd vandamanna Margrét Finnbogadóttir. Ragnar Jóhannsson. £ 6. okt. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.