Alþýðublaðið - 06.10.1959, Page 3

Alþýðublaðið - 06.10.1959, Page 3
3 iiiiitimiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiimmiiimmiiiiiiiiimmiii!ii til Islan HINN kunní dávaldur Friseneíte, er væntanleg- ur hingað til lands á morg un. Hefur hann í hyggju að Ijúka hér á íandi nær 40 ára starfsferli sínum, enda telur hann að hér hafi hann haft beztu á- horfendur á þessum tíma. Frisenette hefur sýnt um víða veröld. Hér var hann árið 1955. Þá var íneðfylgjandi mynd tekin í Austurbæjarbíói. Náung arnir tveir hafa verið sannfærðir um, að þeir séu lögregluþjónn og kon- sertleikari. Frisenette mun hafa hér þrjár sýn- ingar að þessu sinni: fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld kl. 1:1,15. Nýlega hefur hann haft siðustu sýningar sínar í Svíþjóð, Noregi, Finn- landi og Danmörku. liiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiniiiiiniitiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiHiiitiiiiiKiii iimiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiimiimmmimiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiimiriiiiimmiiiiimnmiit I FYRRAMORGUN skutu Rússar eldflaug út í geiminn. Hún eir útbúin sjálfvirkri rann sóknarstöð með niörgum og ná~ kvæmum tækjum. Eldflaugin fór nákvæmlega þá braut, sem henni var ætlað að fara, en von B ■ B Framhald af 1. síðu. 'Væru t. d. ekki með eins mörg Bpil og Iitíu togararnir en það væri augljóst mál, að því meiri sem útbúnaðurinn væri á skip- unum því minna gætu þau bor- ið. Rétt er einnig að taka það fram, að sumir eigenda þessara 250 lest togskipa telja enga á- Stæðu til þess að breyta þeim, jþar eð þeir telja þá bera nóg, Um 100—130 lestir. Fer þetta Siokkuð eftir aostæðum úti á landi, þar eð víða er ekki að- staða til þess að taka á móti sneir en rúmum 100 tonnum í einu. ast er tH, að n lináist myttdir af tungíhilð þeirri, sem snýr frá jörðu og yi.'ði það þá í fyrsta sinni, sem slíkt tækist. Bandarískir vísindamenn hafa farið viðurkenningarorð- um um þetta velheppnaða skot Rússa. Fylgzt hefur verið með eldflauginni í rannsóknarstöðv um og hafa hljóðmerki frá henni heyrzt mjör greinilega. Eldflaugarskotið hefur verið mikið rætt um heim allan og geta menn sér þess til, að næst muni Rússar senda mannað geimfar til tunglsins. Það er ;?o bágf a i s VALDI'MAR Björnsson fjár- málaráðherra í Minnesota flyt ur erindi í kvöld kl. 20.30, sem nefnist „Það er svo bágt að standa í stað.“ 1. OKTÓBER s. 1. gekk ve.tr- aráætlun Flugfélags íslands fyr ir millilandaflug í gildi, en hún er með mjög svipuðum hætti og í fyiiravetur og flogið til sömu staða og þá. Til Kaupm.- hafnar verða flognar 4 ferðir í viku, á mánudögum, irsiðviku- dögum, föstudögum og laugar- dögum. 3 daga vikunnar verður ílog- ið til Glasgow, mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga. Til Oslo og Hajnbtygar verður flogið á laugardögum o London á mánu döum til 1. nóv., en eftir þann Framhald af 3. síðu. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ís- lands heldur tónleika í Þjóð- leikhúsinu í kvöld kl. S,3ö. — Stjórnandi hljómsveitarinnar að þessu sinni er Wilhelm Briickner-Riiggeberg, hljóm- sveitarstjóri við Ríkisóperuna í Hamborg. Hann er Reykvíking- um að góðu kunnur síðan hann stjórnaði hér flutningi óper- unnar „Carmen“ á vegum Sin- fóníuhljómsveitarinnar, en þeir tónleikar urðu einhverjir hinir vinsælustu sem nokkru sinni hafa verið haldnir i Reykjavík. Fyrsta verkið í efnisskrá tón- leikanna í kvöld er eftir Han- del, Concerto grosso í F-dúr, op. 6 nr. 2. Þá verður flutt „Sieg- fried-Idyl“ eftir Richard Wag- ner, en Wagner er sá af meist- arum 19. aldarinnar, sem helzt hefur orðið út undan í tónlist- arflutningi hér að undanförnu. Þe.tta undurfagra og róman- tíska verk er byggt á stefjum úr óperunni ,,Siegfried“ og til- einkað síðari konu tónskálds- ins, Cosimu, dóttur Franz Liszt. ■— Tónleikunum lýkur svo með sinfóníunni nr. 3 í Es-dúr eftir Beethoven, sem nefnd er „Ero- ica“ eða „hetju-sinfónían“. Hún er eitt allra stórbrotnasta verk Bf;ethovens og á sér jafn- an. vísan stóran hóp áheyrenda, hvar og hvenær sem hún er flutt. HÆSTC VINNINGAR í 6. fl. Happdrættis ÐAS féllu þannig: 2ja herb. íbúð Hátúni 4, 4. hæð kom á miða nr. 43765, seldur í Aðalumboði, eigandinn er ung stúlka, sem ekki hefur náðst til enn. Taunus Station bifreið kom á nr. 20078, selt á Stöðvarfirði, eigandi er Stefáii Carlsson. Fiat 600 fólksbifreið kom á nr. 45561, selt í Hafnarfirði, — eigandi er 3ja ára drengur, — Bárður Sigurgeirsson, Sunnu- vegi 4. Aðrir vinningai' féllu þannig: Húsbúnaður eftir eigin vali á miða nr. 24032, 15.000 kr., á miða nr. 10286, 16364, 28160 fyr ir kr 12.000, á miða nr. 4098, 10837, 15607, 16193, 20538, 25486, 27665, 28012, 34835, 36069, 41710, 46836, 62527, fyr- ir 10 þús kr. Eins og mörgum er kunnugt, er sá háttur hafður á við til- kynningu vinninga, að eigendur 3ja stóru vinninganna eru heim sóttir strax að iokyum. útdrætti — en öðrum vinnendum er til- kynnt í síma daginn eftir. KOSNIN G ASKRIFSTOF A Alþýðuflokksins í Reykjavík er í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu og er opin daglega kl. 9—7, símar: 15020, 16724. Er þar hægt að fá upplýsingar um kjósendur hvar- vetna á landinu (kjörskrá yfir allt landið). Fólk er beðið að athuga í tíma, hvort það er á kjörskrá. ■MMBHBHBHHISSSHMBBHBBBMMímHMMMMBmHISHMWMMKHSMmHBBHBHKHMMHHMMMteBBKBEBHMMMBHEHIBHEKBBEKERKHKEHMBKEBEMK* SigurHur Iniisnundar- son, íorni^ ISRB ALÞÝÐUBLAÐIÐ sneri sér í gær til Sigurðar Ingimund- arsonar formanns Bandalags starfsmanna ríkis og bæja og ræddi við hann um afstöðu fé- laga hans til efnahagsmál- anna og þá hættu, sem nú er á að dýrtíðinni verði aftur hleypt á efnahagskerfið allt. „Þing opinberra starfs- manna hafa um mjög mörg undanfarin ár varað mjög al- varléga við verðbólguþróun og beinlínis talið hana þjóð- arvoða. Bandalagsþingið, sem hald- ið var s. 1. haust, taldi að þá stefndi beinlínis að upplausn í efnahagsmálum og benti á aS með slíkri þróun myndu þyngstu byrðarnar leggjast á launafólk. Við gerum okkur Ijóst að verðbólguþróun er í raun og veru stöðug gengisfelling, hvort sem Landsbankinn er látinn skrá þá gengisfellingu eða hún er falin með inn- flutningsgjöldum og útflutn- ingsframleiðslunni greiddar útflutningsuppbætur en verðbólgan að nokkru falin með niðurgreiðslum. Fé til þessara ráðstafana er að sjálfsögðu tekið af almenn- ingi“. — Þið leggið þá höfuðá- herzlu á- stöðvunarstefnuna? „Já, þingsamþykktir okkar bera það beinlínis með sér. Opinberir starfsmenn telja það höfuðnauðsyn að tryggja verðgildi peninganna og kaup- mátt launanna og þeir gera sér Ijóst að einmitt verðbólg- an hefur gert beinu skattana, útsvarið og tekjuskattinn að þeim drápsklyfjum,. sem allir launþegar eru að sligast und- an. Þessir skattar eru mjög ört stighækkandi og krónu- töluhækkunin gerir það að verkum, að nú bera launa- menn þá skattbyrði, sem áður var æt-luð hátekjumönnum og gróðamönnum. Hvernig held- ur þú að' útsvörin hefðu orðið í ár ef verðbólgan hefði ekki verið stöðvuð við vísitölu 175? Meðalvísitala ársins hefði varla orðið undir 240 og bæj- arfélögin hefðu orðið að miða fjárhagsáætlun sína og tekju- öflun við það“. — Heldurðu kannske að það væri meiri ávinningur fyrir launþega að fá einhverjar leiðréttingar á verstu ágöllum skattakerfisins, heldur en að fá kauphækkun? „Já, áreiðanlega eins og nú standa sakir. Launþegasam- tökin verða að taka upp bar- áttu fyrir allsherjar endur- skoðun skattakerfisins“. — Telur þú hættu á því að deilan um vöruverð landbún- aðarins leiði til víxlverkana milli vöruverðs og kaup- gjalds? „Hættan er augljós, enda hafa verkalýðsfélögin beinlín- is lýst því yfir, að þau bíði ákvarðana í því efni. Ann- ars er þetta allt ákaflega við- kvæmt og leiðinlegt mál og ó- sköp að vita til þess hvernig stjórnmálaflokkarnir hafa hagað sér, þeir hafa vissulega ekki borið klæði á vopnin. Annar deiluaðilinn telur að verðið eigi að lækka um 7— 8% og hinn að það eigi að hækka um 3,18 eða jafnvel 5%. Það er erfitt að át’ta sig á þessum málum, svo mjög 1 sem þau byggjast á áætlunum og samningum. Það mætíi telja mannlegt að sannleikur- inn lægi einhvers staðar þarna mitt á milli, enda kom fram samkomulagstillaga um óbreytt verðlag og því varla ástæða til þess úlfaþyts cg hættulega leiks, sem hér er stofnað til. Og það sem sorg- legast er, er það, að ég efast stórkostlega um að til þessara vandræða hefði komið ef stéttirnar, launþegar og bænd- ur, næðu raunverulega sjálf- ar, ótruflaðar, til þess að semja um þetta. Ég held að þetta sé fyrst og fremst kosn- ingaglímuskjálfti stjórnmála- flokka með slæma samvizku. Vikurnar fyrir kosningar eru vissulega ekki tíminn til þess að útkljá þetta mál með skyn- Framhald á 10. síSu. *HMHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHMHHMHHHHHHMHHHHHHHHHHHHHHHHHHHMHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHH8KHHKHMMHMKHHHHH» Alþj’ðublaöið — 6. okt, 1959 ' j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.