Alþýðublaðið - 09.10.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.10.1959, Blaðsíða 3
EB Svona var umhorfs £ íbúð Flosa Ólafssonar eftir heimsókn lökíaksmanna. ÞESSA dagana má heyra í útvarpsauglýsingum, að hið 0p- Snbera gengiir hart eftir gireiðsl um á sköttum og öðrum gjöld- Um. Er mönnum hótað lögtaki, ef ekki §é greitt þegar í stað. Nú í vikunni kom fyrir atburður við lögtaksinnheimtu, sem er svo alvarlegvir, að blaðinu þykir rétt að skýra frá honum. Fer hér á eftir frásögn Flosa Ól- afssonar ,sem varð fyrir þessu, og hvað dómsmálaráðuneýtið segir, að hamvgeti gert tíl þess að leita réttar síns. Flosi Ólafsson skýrði blaðinu frá eftirfarandi: ‘Eftir hádegi s. 1. þriðjudag skrapp kona hans í búðir. Var ihún nokkurn tíma burtu. Ei' hún kom aftur, hafði verið far- Sð inn í íbúðina. Þar var að- koma Ijót. — Húsmunir voru horfnir, skrifborð og sófi. Inni- haldinu úr skrifborðsskúffun- um hafði verið dreift um alla og 21. OKT. AFRÁBIÐ er, að al- mennar síjórnmálaum- ræður í útvarpi vegna komandi alþingiskosninga fari fram 20. og 21. októ- ber n. k. líeíjast umræð- urnar Id. 8,10 bæði kvöld- in. Fyrra kvöldið verður ein umferð, 45 mín. Röð flokkamia verður þá þessj: Alþýðubandalag, Þjóð- varnarfloltkur, Framsókn- arflokkur, Alþýðuflokkur og Sjálfstæðisflokkur. Síð- ara kvöldið verða þrjár umferðir: 20 mín., 15 mín. og 10 mín. Röð flokkanna verður þá þessi: Þjóðvarn- arflokkur, Sjálfstæðis- flokkur, Alþýðubandalag, Framsóknarflokkur og Al- þýðuflokkur. stofuna. Konan tók eftir því, að þó vantaði skjöl og annaö Úr læstri sltúffu, sem var í skrif borðinu. Hún hringdi þegar í mann sinn og sagði honum frá þessu. Flosa grunaði þegar, hvað hafði gerz' og snéri bann sér til lög- íra^Sings síns og sagði honum frá málinu, kom þá í l.jós við eftirgrennslan að lögtakið væri fyrir kr. 780,00. Flosi tekur það fram, að hann hafj verið búinn að lofa að greiða þessa upphæð þann 1. okt., en vegna anna í sambandi við frumsýningu á söngleik, sem hann var að seíja á svið, hafi það farizt fyrir. Flosi snéri sér síðan til Toll- stjóraskrifstofunnar og fékk þar staðfest að gerð hafi verið vörzlutaka. Höfðu 3 menn gert það undir forystu Sigurðar Sveinssonar, fulltr. tollstj.Hafði FIosi tal af honum í kaffisal embættisins. Sigurður kvaðst hafa gert þetta í embíoittis- nafni og ekkert eiga vantalað við Flosa. Skrifborðið var illa brotið og hirzlur þess óinnsiglaðar og skjöl og annað. í læstu skrif- borðsskúffunni, sem tekin var. Fékk lögfræðingur hans það uppgefið, að húsbúnaðurinn væri geymdur í tollskýlinu, — Fóru þeir Flosi, lögfræðingur- inn og annað vitni þangað, til þess að athuga hvort skjölin væru í skúffunni. Þegar í toll-, skýlið kom, virtist ekkert eft- irlit vera rneð húsbúnaðinum. Skrifborðið var illa brotið og gátu þeir tekið skúffu úr, sem var fyrir ofan þá læstu. Er þann ig auðvelt að ræna skúffuna. —• Gullíoss var inni þennan dag og fiöldi fólks átti þarna leið um. Gæzlumaður skýlisins lýsti því yfir í votta viðurvist, að honum befði ekki verið falið, né neinum öðrum, að hafa eft- irlit með mununum. Flosi snéri sér þá til Saka- dómaraembættisins og krafð- ist þess, að skúffan yrði tæm.d með lögregluvaldi og sér afhent innihaldið. Treysti sakadómara embættið sér ekki til þess að svo stöddu, en t.ekin var skýrsla af honum. Það, sem hér hefur gerzt, er að opinberir starfsmenn hafa farið inn í íbúð án úrskurðar, eða nokkurrar heimildar. fram kvæmt vörzlutöku án nokkurr- ar bókunar um þá dómsathöfn og án þess að réttargæzlumað- ur væri skipaður fvrir viðkom- andi í fjarveru hans, tekið skrif borð með læstri skúffu, sem innihélt eink.abréf, verðmæt skjöl og fleira. Mun þarna vera um að ræða brot á 66. grein st j órnarskrárinnar. Ennfremur svínað út. heim- ili með óþrifnaði, brotið lög- takshlutinn og loks er hann geymdur með innihaldi skúff- unnar, sem ómögulegt er að lögtaksúrskurður hafi verið gefinn fyrir, án þess að hans sé gætt. Við þetta bætist, að Sakadóm araembættið kvaðst ekkert geta gert í málinu, því það getur ekki ógilt úrskurð annars dómstóls. þ. e. borgarfógetaembættisins. Blaðið snéri sér Því til Bald- urs Möller, deildarstióra í dómsmálaráðuneytinu, og spurð ist fyrir um, hvernig maðurinn ætti að leita réttar síns. Baldur svaraði, að sér virtist í fljótu bragði, að maðurinn gæti kært til dómsmálaráðu- neyti.sins viðkomandi starf- mann fyrir embæítisglöp, eða þá farið venjulega leið fyrir dórnstólunum, þótt hún sé sein- færari. LOKIÐ er aS koma fyrir jósaútbúnaði fyrir næturflug á V'estmannaeyjaflugvelli, og s.l. uiðvikudagskvöld um kl. 22,30, enti fyrsta flugvélin í myrkri : Eyjum. Var það Dakotaflug- ’élin „GIófaxi“. Flugstjciri í lessiari reynsluferð var Jóhann- 's Snorrason, yfirflugstjóri Islands, en með í 'élinni var flugmálastjóri á- amf fultrúum frá flugmála- tjórninni og Flugfélagi ís- ands. Ljósin,.s.em lýsa flugbrautina ru af Westinghouse-gerð og ru útbúin þaunig að hægt er rð- velja um 3 mismunandi tyrkstillingar. Auk brautar- 'jósanna eru rauð öryggisljós á austuröxl Sæfellsins og einnig er komið fyrir sterkum ljós- kastara. sem lýsir upp stálið, þar sem sprengt hefur verið úr fellinu næst flugbrautinni. Ljósaútbúnaður þessi mun verða til að bæta til muna flug- samgöngur við Vestmannaeyja, ekki sízt vegna þess hve oft hag ar þannis til að vind, sem ger- ir ólendandi að degi til, lægir ■að kveldi, þannig að þá verða hin ákjósanlegustu flugskilyrði. Vestmannaeyjaflugvöilur er sjötti flugvöllurinn, sem útbú- inn er með rafmagnsljósum. — Hinir vellirnir eru: Reykjavík, Keflavík, Sauðárkrókur, Akur- eyri og Egilsstaðir. Fjölgun þeirra flugvalla, — sem hægt er að nota til lend- mga aö næturiagi er mikiivægt atriði í öryggi flugsins almennt. Kostnaður við lýsingu þessa nam um kr. 250.000.00. ÞAD er á niorgun, laug- ardag, sem 25 ára aímælis Gamla Garðs verður minnzt. Sm.u fyrrverandi og núverano.i Garðbúar koma saro.au i Gamla Garði kl. 6 á iiaorgiin og dveljast þar í ca„ ’o tíma. En síða,n verður haldið niður í Tjarnarcaié, þar sem matur verður s redd- ur og skemmían haidin. Aðgöngumiðar fást í s?r<;if- stofunni á Garnla Gar Framhald af 1. síðu Fischer og Benkö gerðu jafn- tefli. Smysloff vann biðskák- ina við Benkö úr 18. umferð. Eftir 18 umferðir er staðan þessi: 1. Tal 13 v. 2. Keres 11 v. 3. Gligorie 10 v. 4. Petrosjan 9}/z v. 5. Smysloff 9 v. 6. ‘Fischer 8 v. 7. Benkö 6Ié v. 8. Friðrik 5 v. Hannes og Siprfes Framhald af 1. síon. * 1 2 3 4 5 6 7 8 taka. Þó kom mál þetta fyrii 1 á fundi í stofnuninni. Lét Egg- ert G. Þorsteinsson þá bóka vít- 1 ur á Sigurð Sigmundsson fyrir að hefja blaðaskrif um Þá stofn.: un, er hann veitti forstö.ðu, --1 blaðaskrif, er hlutu að iýra giór lega álit stofnunarinnar. Varamenn þeirra Hannesar ! Pálssonar og Sigurðar Síg- mundssonar munu nú taka sæti í Húsnæðismálastjórn, en þeir eru fyrir Hannes, Eiríkur Þor- steinsson og fyrir Sigurð, Guð- mundur Vigfússon. BERLÍN, 7. okt. (NTB-AFP). Ulbricht, ritari austur-þýzka kommúnistaflokksins, stakk í dag upp á því sem lausn á Ber- línarmálin, að gera borgina að eins konar 'Vatíkani. Kvað hann lausn verða að finnast með því sniði, Kom þetta fram í ræðu, sém Ulbricht hélt á fjöldafundi í tilefni 10 ára afmælis kom- múnistastjórnar í A-Þýzkal. ALÞYÐUFLOKKSFELAG Hafnarfjarðar er nú að hefja vetrarstarfsemi sína og er fyrsti fundur félagsiixs ákveðinn mánudaginn 12. október k’. 8,30 — Frummælendur á fundinum verða þe'ir Emii Jónsson, for- sætisráðherra, Guðmundur í. Guðmundsson, fjármálaráð- herra, Ragnar Guðleifsson, for- maður Verkalýðs- og sjómanna félags Keflavíkur, Stefán Júlí- usson yfiirkennari og Ólafur H. Jónsson kennari. Að loknum ræðum frummæl- enda verða frjálsar umræSur. Er þess að vænta, að Alþýðu- flokksfólk í Hafnarfirði fjöl- menni á fundinn n. k. mánu- dagskvöld. Takmarkið er, að fundui' þessi verði upphafið að öflugri sókn Alþýðuflokks- manna í Reykjaneskjördæmi. . . . þegar ég las í Mogg- anum í gær, að Birgir Kjaran hefði vitnað í Árna Pálsson, þegar hann var að skamma Alþýðuflokk- inn á fundinum í fyrra- kvöld. Ef ég man rétt, var það einmitt hann Árni, sem sagði: „Undarlegt hve ég verð heimskur, þegar ég skrifa í Morgunblaðið‘4„ Alþýðublaðið — 9. okt. 1959 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.