Alþýðublaðið - 17.10.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.10.1959, Blaðsíða 3
IÐJA, félag verksmiðjufólks í Reykjavík, er 25 ára í lag. Einn aðalhvatamaðurinn að stofnun félagsins var Runólfur Pétursson, og var hann fyirsti formaður félagsins. Á Iðjufundi sl. miðvikudagskvöld var Run- ólfur kjörinn heiðursfélagi á- samt Sigurbirni Knudsen. Sigurbjörn Knudsen er ann- ar tveggja Iðjufélaga, sem enn eru starfandi á félagssvæði Iðju. Hinn er Björn Bjarnason, fyrrverandi formaðui' félagsins, en hann hefur áður verið gerð- ur að heiðursfélaga. Á fundi íðju sl. miðvikudags kvöld minntist formaður félags ins, Guðjón Sv. Sigurðsson, hins helzta úr sögu félagsins. Runófur Pétursson tók einnig til máls. Þá talaði einnig Jón Sigurðsson, formaður Sjó- mannasambands íslands, en foann vann að stofnun Iðju sem þáverandi erindreki Alþýðusam foands Islands. Eggert G. Þor- Steinsson, varaforseti ASÍ, flutti kveðjur heildarsamtaka verkalýðsins. í kvöld heldur Iðja afmælis- fagnað í Sjálfstæðishúsinu. Verður þar sitthvað til skemmt í sept. 1959. Þegar tekið er til- lit til þessa, kemur í ljós, að gjaldeyrisaðstaðan var í sept- emberlok ’59 4,9 millj. kr. lak- ari en á sama tíma árið 1958. En auk þess verður að hafa í huga, að birgðir útflutningsaf- urða voru 92 millj. kr. meiri en á sama tíma í fyrra, svo að heildaraðstaðan er mun betri. Hins vegar veldur það bönk- unum erfiðleikum eins og er, að aðstaða þeirra í frjálsum gjald- eyri hefur versnað, en aðstaðan í vöruskiptagjaldeyri batnað um um það bil sömu upphæð. En Þegar bræðslusíldarafurð- irnar verða seldar, má vænta þess, að hagur bankanna í frjálsum gjaldeyri batni. unar og dans á eftir. I næstu viku er væntanlegt afmælisrit. Þess má að lokum geta, að stofn félagar Iðju voru taldir 36, en nú eru félagar 1600. Núverandi formaður er Guðjón Sv. Sig- urðsson, en starfsmaður félags ins er Ingimundur Erlendsson, sem jafnframt er varaformað- ur. Forsíðuniyndin er tekin í málningarverksm. Hörpu, en myndin á baksíðunni í Nýju skógerðinni. ' á Seifoisi ■BÚNAÐARSAMBAND Suð- urlands efnir til héraðssýning- ar á hrútum á Selfossi nk. Bunnudag. Hefst sýningin kl. 1 e. h. með því að kynnt verða Úrslit dóma, sem íl:am hafa far- ið daginn áður. Á sýningunni verða hrútar úr öllum sveitum Árnessýslu, einn hrútur fyrir Iiverjiar 1000 veOrarfóðraðar kindur. Alls verða hrútarnir 80—90 tálsins og verður það úrval þeirra hrúta, sem komið hafa á hrútasýningarnar á þessu hausti. Verða þeir flokkaðir í þrjá verðlaunaflokka: heiðurs- verðlaun, I. fl. A og I. fl. B. Dómnefndina skipa ráðunaut- arnir dr. Halldór Pálsson frá Búnaðarfélagi íslands, Sigfús Þorsteinsson frá Biönduósi og Leifur Jóhannesson Stykkis- hólmi. — Þá verður kjötsýning f sláturhúsi SS á Selfossi, þar Bem sýnt verður fram á, hver áhrif vaxtarlag hefur á kjöt- gæði. Á héraðssýningunni verða Sirútar af báðum fjárstofnunum í sýslunni, þ. e. vestfirzka fjár- Btofninum og þingeyska fjár- stofninum. Mun bændum þarna gefast gott tækifæri til til að foera saman fjárstofniana, sem þeir eru tiltölulega ókunnugir, enda hafa þeir aðeins verið í héraðinu í 7 ár síðan fjárskipt- ln fóru fram. Húsbyggjendafé- lag Reykjavíkur og nágrennis NOKKRIR húsbyggjendur í Reykjavík og nágrenni hafa stofnað með sér félag, sem hlot- ið hefur nafnið Húsbyggjenda- félag Reykjavíkur og nágrenn- is. 1 lögum félagsins segir svo: Tilgangui’ félagsins er að vera fólki til aðstoðar við að eignast sitt eigið húsnæði á se.m hagkvæmastan hátt og standa vörð um hagsmuni húsbyggj- enda m. a. með því 1) að aðstoða við útvegun byggingalóða, 2) að hjálpa til við útvegun láns- fjár, 3) að vinna að því að hús- byggjendur verði ekki skatt- lagðir vegna vinnu á eigin hús- næði og 4) að lækka bygginga- kostnað á hvern þann hátt, sem verða má, Stjórn félagsins skipa þessir menn: Formaður: Ingólfur Jónsson skrifari. Stjórn félagsins liefur ákveð- ið að boð>a til almenns fundar í Breiðfirðingabúð niðlri sunnu- daginn 18. október nk. kl. 2 e. h. „Smart Kesion" Framhald af 1. síðu. leiðslusta vörunnar; Þá ér það og álit dómsins, að orðið — „PURE LAMBSWOOL“ svo og vöruheitði „SMART KEST- ON“ geti bæði ein sér svo og í því sr.mbandi, er þau notuð á umræddri flík, vakið þær hug- myndir, að um erlenda fram- leðislu sé að ræða, þegar fram- leiðslustaður er jafnframt ekki tilgreindur sérstaklega. Eftir þeim upplýsingum, er fyrir liggja í máli þessu og áð- ur voru raktar, er framleiðslu staður skyrtunnar svonefndu hér á landi; Sýnt þykir og, að ákærði hafi með vali sínu á orðalagi í auglýsingum og 'vöruauðkennum viijað gefa í skyn, að um erlenda fram- leiðslu væri að ræða til áhrifa á eftirspurn vöruhnar og sölu. Verknað ákærða ber því' að heimfæra undir 1. gr. sbr. 2. gr. laga nr. 84 frá 1933 um varnir gegn óréttmætuni verzl unarháttum . . .“ Dómsorð hljóða svo: „Ákærði, Rolf Johansen, — greiði 1500.00 kr. sekt til rík- issjóðs og komi 7 daga varð- hald í stað: sektarinnar, verði hún eigi greidd innan 4ra vikna frá birtingu dóms þessa. Ákærða skal skylt að leið- rétta hin villandi auðkenni á vöru þeirri, er enn kann að vera í eigu hans eða umráðum. Ákærði greiði allan kostnað sakarinnar, þar með talin mál- flutningslaun skipaðs verjanda, Arnar Clausen, hdl., kr 1500. 00. Dóminum ber að fullængja með aðförum að löugm“. Mjólk og VEGNA fréttar í blaðinu í gær um kosningaskrifstofu Framsóknar í væntanlegri mjólkurbúð að Dunhaga 18, hefur mjólkursamsalan beðið blaðið að geta þess, að hún hafi ekki fengið greint hús- næði á leigu fyrr en eftir kosn- ingarnar síðastliðið vor, og ennfremur, að drátturinn, sem á því hefur orðið, að þarna yrði opnuð búð, stafi einungis af því, að ekki hafi verið gengið að fullu frá nauðsynlegu kæli- kerfi. Stúlkan með gulltrompetinn, Ilse Bronnley og rokk- * söngvarinn Niller, som hér eru nýkomin úr flugferð með ■ Hrímfaxa, skemmta á hljómleikum Knattspyrnufélags- : ins Þróttar ásamt fleiri listamönnum, þar á meðal Sig- ; ríði Geirsdóítur og Simrna hinum færeyska. Að loknum « hljómleikum í Reykjavík er í ráði að þau ferðist út um • land, m. a. til Akureyrar og Akraness. Ljósm. S. Sv. ; A-LISTINN í Reykjaneskjör sóttur, eða um 50 manns. Ræð- daemi heldur fundi á Suður- nesjum þessa dagana. Var t. d. fundur í Keflavík í fyrrakvöld og er það langfjölmennásti fundur, sem haldinn hefur ver- ið þ£i; í þessari kosningahar- áítu, Sóítu fundinn yfir 250 manns eða um 100 fleiri en B- listafund fyrir nokkru. A-listinn hélt fund í Sand- gerði sl. þriðjudagskvöld í sam komuhúsinu. Var fundurinn vel MORGUNBLAÐIÐ birtir á forsíðu í gær kafla úr stefnuskrá Alþýðuflokksins frá 1917, sérstaklega varðandi skattamál. — Hneykslast blaðið mikið á því, að Alþýðu- flokkurinn skuli ekki enn halda óbreyttri stefnu í þeim málum. Því atriði er svarað í ritstjórnargrein blaðsins í dag. En hvers vegna birtir ekki Morgunblaðið stefnu- skrá íhaldsflokksins frá því, að flokkur- inn var stofnaður eða frá fyrstu starfsár- um. Svona til þess að koma Morgunblað- inu af stað skulu hér birt ummæli íhalds- manna frá því, að Alþýðuflokkurinn var að berjast fyriir tveimur umbótamálum, niðurfærslu kosningaréttaraldursins og byggingu verkamannabústaða. Árið 1927 lét aðalforustumaður íhalds- ins svo ummælt á alþingi: „Það er farið fram á, að fella burt það skilyrði fyrir kosningaréttiiium að menn séu ekki í skuld fyrir þeginn sveitastyrk og einnig er aldurstakmarkið fært niður í 21 cr ár. MÉR SYNIST EKKI RÉTT AÐ FARA AÐ BREYTA ÞESSU. Og ekki sýnist mér hcldur ástæða til þess að lækka aldurs- takmark landskjörskjósenda úr 35 árum niður í 30 ár. Og þegar frumvarp Alþýðuflokksins um byggingu verkamannabústaða lá fyrir sagði Ólafur Thors: „Frumvarpshluti hátt- virts 2. þingmanns Reykvíkinga er því ekki aðeins gagnslaus, heldur hreint og beint skaðlegur og aðeins flutt til að sýnast“. — Síðar segir Ólafur Thors: „Það er hægt að þenja sig og grenja um dimmu, köldu, röku kjalIaraholurnar“. — „Annars er um þetta tilfinningavæl jafnaðarmanna eins og sníkjurnar, að þeir eru sjaldnast fyrstir að grípa bein(iliglastarinn, sem þörffoi sverfur brýnast að“. Svona töluðu íhalds- menn þá. Umbótamál Albýðuflokksins voru einfabllega nefnd: „Tilfinningavæl jafnaðarmanna“. ur íluttu fimm efstu menn list- ans í kjördæminu, þeir Emíl Jónsson. Guðmundui’ í. Guð- mundsson, Ragnar Guðleifs- son, Stefán Júlíusson og Ólafur Hreiðar Jónsson. Auk þeirra talaði Ólafur Vilhjálmsson odd viti. 8, maður listans. Fundar- stjóri var Kristinn Lárusson, forrn. Alþýðuflokksfélags Mið- neshrepps. Fundurinn í Keflavík var haldinn í fyrrakvöld í Upg- mennafélagshúsinu. Var hann ■afar vei heppnaður og geysifjöl mennor sem fvrr segir. Þar tcl uðu einnig fimm efstu menn A- hstans í kjördæminu, en auk bass Ólafur Thordersen fríhafn. arstjóri, 6. maður listans. Síð- an voru frjálsar umræður og tAku til máls Biarni Einarsson CK) og Þórður Halldórsson (íh). Svaraði utanríkisráðherra fýr- irspurnum. sem þeir bár-u fram. Fundarstjóri var Hafsteinn Guðmunds=on. form fulltrúa- ráðs Alþýðuflokksfélaganna í K°flavík. Fundir hess;r berq vott r'm vaxanli fylgj Alþýðuflokksins á Siið' i'nesjum sýna, a® iafn aðarmenn í Reykianeskiöi'- dæmí eru stoðráSvir í trygiria kiördæmakosniusi* tveggja marma af A-listamim. Þorlákshöfn 1 gær. LOKIÐ er við útivinnu v’ T frystihúsið Jiér og er nú unnií>- að innréttingu. Gengur verkiðt prýðilega. Ekki er vitað, hve- nær hægt verður að taka hús-, ið í notkun, bví að eittlivaíl mun standa á vélunum. Alþýðublaðið. 17. oht, 1959 $ >!(>« :'■ ísejÍZí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.