Alþýðublaðið - 17.10.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.10.1959, Blaðsíða 8
slMZ 50-18» Hvítar syrenur Gamla Bíó Sími 11475 Hefðarfrúin og um- renningurinn (Lady and the Tramp) Bráðskemmtileg ný teiknimynd með söngvum gerð í litum og CINEMASCOPE af snillingnum Walt Disney. Sýnd kl 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16444 Hin blindu augu lögreglunnar (Touch of Evil) Sérlega spennandi og vel gerð ný amerísk sakamálamynd, sem vakið hefur mikla athygli. Charlton Heston Janet Leigh Orson Welles Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 ripolibio Sími 11182 Ástir og ævintýr í París BráSskemmtileg, ný, frönsk gamanmynd í litum og Cinema- sccpe í myndinni koma fyrir stórfenglegar fckusýningar er allt kvenfólk ætti að sjá. Ivan Desny, Madeleine Robinson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. A usturbœjarbíó Sími 11384 Serenade Sérstaklega áhrifamikil og ó- gleymanleg ný amerísk söngva- mynd í litum. Aðalhlutverkið leikur hinn heimsfrægi söngvari Mario Lanza, en eins og kunnugt er lézt hann fyrir nokkrum dögum. Þessi kvikmynd er^talin ein sú bezta, sem hann lék í. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Símj 22140 Ökuníðingar (Hell drivers) Æsispennandi ný, brezk mynd um akstur upp á líf og dauða, mannraunir og karlmennsku. Aðalhlutverk: Stanley Baker, Herbert Lom, Peggy Cummins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. —---------------------N -- Stjörnubíó Sími 18936 Stutt æska Hörkuspennandi og afbragðsgóð ný, amerísk mynd. Robert Vaughn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. iLEIKFBIAfi! ÍREYKIAVÍKUR^ ÐelerSym bubonis eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni. 43. sýning. Sunnudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Sími 13191. ' ðalhhu ■ rk: j Germaine Damai Carl Möhnar Myiiúu. er tekin á einum fegursifa stað Þýzka- landb Königsee og næsta umhverfi. — Milljónir manna nsfa bætt sér upp sumarfríið með því að sjá þessa mynd. Nýja Bíó Sími 11544 4. vika. Þrjár ásjónur Evu. (The Three Faces of Eve) Hin stórbrotna og mikið um- talaða mynd. Aðalhlutverk leika: David Wayne, Lee J. Cobb, Joanne Woodward, oem hlaut „Oscar“-verðIaun fyr- ir frábæran leik í myndinni. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Bönnuð fyrir börn innan 14 ára. HJÁ VONDU FÓLKI Hin sprenghlægilega drauga- mynd með: Abbott og Costello. Frankenstein — Dracula og Varúlfurinn. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. Stúllcan í rauðu rólunni Amerísk Cinemascope-kvik- mynd byggð á sönnum viðburð- um. Joan Collins, Rai Milland, Farley Granger. Sýnd kl. 7 og 9. DRAUGUR I DJÚPINU %v. Spennandi amerísk Cinema- scope-kvikmynd. James Graig. Sýnd'-kl. 5. Sýnd aðeins þetta eina skipti. MÓDLf) SiD BLÓÐBRULLAUP Sýning í kvöld kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. TENGDASONUR ÓSKAST Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 dagir.n fyrir sýningardag. Kópavops Bíó Sími 19185 Fernandel á leiksviði lífsins Sýnd kl. 7 og 9. BENGALHERDEILDIN Amerísk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Rock Hudson. Sýnd kl. 5. Góð bílastæði. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Bílferðir frá Lækjargötu kl. 8,40 (WEISSER HOLUNDER) .gu, Lkvikmynd, heillandi hijómlist og söngur. SÍ3HÍ £2-S-26 £2-8-26 . '1 fáanleg í alla bíla Sirkuskabareffinn ALLT Á SAMA Það er sama hvaða tegund bifreiðar þér eigið, það borgar sig að nota CHAMPION bifreiðakertin. EGILL VILHJÁLMSSON H.F. Laugavegi 118 — Sími 22240 Bráðskem ‘1 r tékknesk lit- kvikmynd. Allir beztu sk >mmtikráftar tékkneska "irkusins í Prag. Sýnd kl. 5. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. í kvöld kl 9 í Ingólfscafp 8 17. okt. 1959. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.