Alþýðublaðið - 17.10.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.10.1959, Blaðsíða 11
12. dagur kemur senniliega seint heim sjálf fyrst BiU er Þarna. Ég veit hvernig það er þegar hann hittir unga og fallega stúlku“. Yiðtalsbilið var á enda og Jill lagði símann á. „Hvenær kemur hún aft- ur?“ spurði Bill þegar hún 'kom aftur inn í .eldhúsið. „í kvöld.“ Hún hellti mteira kaffi í bollann sinn. „En ekki fyrr en seint“. „Gott. Það er engin ástæða til að þér sitjið heima og bíð ið eftir henni“. „Nei það er víst rétt“. Þau luku við að borða og þvoðu. saman upp. „Það er ágætt aö hafa mig á heimili“, sagði Bill þegar þau voru búin. „Mér finnst að karlmenn teigi að sjálpa til við heimilisstörfin og að litla konan heima eigi ekki alltaf að standa við vaskinn. Ég’er reglulega gott manns- efni“. „Ég skil ekfci hvers vegna þér eruð lekki löngu giftur“. „Ekki eruð þér gift“. „En að því er mér skilst hafið þér slippið naumlega tvisvar sinnum að minnsta kosti“. „Sagði Jany yður það?“ „Já, ég hef heyrt margt um yður sagt“. „Ég er viss um að það er allt mikið ýkt. Hvað hafið Iþér sloppið naumlega oft?“ fangin eður ei. Var það ekki það sem við var átt?“ „Jú“. Hann leit hugsandi á hana. „Er það? Ég vona- að svo sé ekki því ég veit að það getur verið víti að vfera ástfanginn. Og ég vil ekki verða ásfang- ann af yður ef þér elskið ann an og ég kem efcki til mála“. Þegar hún gefck til dyra tók hann um hendi hennar. Augu hans sem höfðu verið svo glaðleg og full af hlátri voru nú alvarfeg. „Vitið þér hvað er að ske?“ „Verið nú ekki hlsegileg- ur“. „Það er að ske“. Hann hristi höfuðið. „Ég vildi að það væri ekki að ske en ég veit það. Það eina sem ég héf. áhyggjur af ler, að mér „Ef hún verður komin“. „Já en hennar stöðu er aldrei hægt að vera viss um það“. Dansgólfið var lítið og troð fullt, ljósin fá og dauf. Hann nam staðar tál að tala við hljómsveitarstjórann þeg- ar lagið var búið og Jill gekk til borðs þeirra. Hún var að setjast þegar hann kom til hennar. „Við sfculum dansa þetta lag. Ég bað um það“. Hún kannaðist við fyrstu tónana. Bill rétti fram hend- ina. „Mannstu - eftir þessu lagi? Það er lagið okkar. Við höfum dansað eftir því fyrr.“ Hann isöng í eyra hen'qab: „Just once in a lifetime strangers may kiss“. finnst að það mun verða óend urgoldin ást“. Þau boruðu saman á Savoy 'Grill og fóru að skemmta sér. Þau fóru heim og skiptu um föt og borðuð á litlu veitingar „Dirfistu að minna mig á það?“ „Ég vona að þú hafir fyrir gefið mér“. „Ef þú gerir það efcki aft- ur“. „Aldrei“. „Aldrej verið trúlofuð?“ „Aldrei“. ,En hafið þér vierið ástfang in?“ „Já, ég hef verið ástfang- in“. „Eruð þér ástfangin núna?“ Hún gat ekki lengur þolað þessar spurningar. . Tíminn líður og ég á eftir að gera ýmislegt.“ Hann brosti. „Ég skil. Það kemur mér efcki við hvort þér eruð ást- .... gspatið yður hlaup h miUi margra. veralana! OWOÖL (S W! DtDUH! SÍ$5 -Ausfcurstx^tá. húsi í Soho. Þau vissu heil- mikið hvort um annað þegar þau komu í nýja næturklúbb inn sem verið var að opna. Jill hafði hlustað sem heill- uð meðan Bill sagði henni frá starfi sánu. Hún skelfdist hættur þess. „Eitu ekki hræddur í fyrsta sinn sem þú flýgur nýrri vél?“ spurði hún.* „Að vissu feyti býst ég við. En það er svo skemmtilegt“. Hún vorkenndi hverri þeirri stúlfcu sem yrði ást- fangin af lionum. „Hefur þú flogið mi'kið?“ spurði hann. „Ég hef aldrei flogið þó ein kennilegt sé. Þér hlýtur að finnast það skrítið á þessum, tímum þegar allir fljúga meira aða minna, en það hef ur samt aldrei komið fyrir mig“. „Ég sikal fara með þig upp á morgun. Ég get fengio flug vél í Dorking“. ,.Ég Verð að vita hvað Jane ætlar að gera“. „Ég verð að játa að mín er freistað* 11. „Ekki láta freistast“. Þau dönsuðu þegjandi. Lag ið var hægt og freistandi. Og nú var söngvari farinn að syagja, rödd hennar var lág og tælandi. Jill fann að Bill tók fastar um hana og hendi hans hélt fastar um hennar. En hennar hendi svaraði ekki handtakinu. Aðeins einn mað ur gat vakið tilfinningar hennar. Þau gengu að borðinu þeg ar lagið var á enda. Bill tók upp kampavínsflöskuna. Hún lagði hendina yfir gas sitt. , T’kki meira“, „Ég get ekki drukkið þetta ' allt saman einn“. Hún leyfði honum að hella í glas sitt. „Hver er hinn hamingju sami?“ spurði hann. „Hvers vegna heldurðu að hann sé til?“ „Venjulega er stúlka aðeins svona ákveðin, að láta engan kyssa sig vegna þess að hún elskar annan“. Hann hafði vitanlega á réttu að standa. Hún var viss um að engin stúlka sem ekki væri ástfangin og sem á ann að borð gæti hrifizt af hinu kvninu, gæti staðizt hann. Eins og Jane hafði þegar sagt henni var hann eins töfrandi og einn karlmaður gat verið. Konum fannst hann áreiðan lega aðlaðandi þó ekfci væri nema útlitsins vegna. En auk þess fannst hverri stúl'ku sem með honum var, hún vera yndislegasta og fallegasta stúlkan { heiminum. Hún leit óvisst á hann og velti fyrir sér hvort hún ætti að siegja honum frá Leigh. Það myndi auðvelda allt. ..Þú ert ekki trúlofuð, er það?“ spurði hann. „En það er rétt, ég spurði þig í mörg un og bú sagðir nei“. „Það var satt“. „Ég spurði þig líka, mjög ókurteislega, hvort þú værir ástfangin“. „Já”. „Þú svaraðf mér ekki. Hann tók snöggvast um hendi hennar sem lá á borðinu. „Þú þarft ekki áð segja mér það. Ég býst við að óg hafi þegar vitað það í imorgun. Þess vegna sagði ég þér að ég vildi ekki verða ástfanginn af þér. Manstu eftir því?“ „Ég man vel eftir því. Þú sagðir að það gæti verið lík ast helvíti að vera ástfang- inn. Ég veit það vel sjálf“. Hann leit spyr j andi á hana. „Þú ert þó efcki ástfangin af manni sem ekki elskar þig?“ ,,Nei.“ „Hvað þá?“ „Hann er giftur“. „Ég skil. Getur hann ekki hætt að vera giftur? Annað eins hefur nú skeð“. Hún hristi höfuðið. „Ekki í þetta sinn“. Hann tók aftur um hönd hennar. Svo ég ler þá í fullum rétti?“ „Þú hefur margt á móti þér“. „Það veit ég. Þú ímyndar þér að þú elskir hann að ei- lífu“. „Ég veit það“. „Elskan mín, enginn elskar að eilífu“. „Helduðiui það?“ „Það gæti átt sér stað. En það er mjög sjaldgæft. Og mjög heimskulegt. Ég trúi því ekki að aðeins sé til 'einn maður fyrir eina konu“. „Það eru kannske margar konur fyrir þig“. „Það hafa verið margar konur í mínu lífi. En ég elska konur. Þær töfra mig. En það er langt síðan ég hef hitt jafn töfrandi konu og þig“. Hún hristi höfuðið. „Þú ert hræðilega móttæki legur. En ég tek þig ekki al varfega“. „Ég vil að þú gerir það“. „Bill, hvernig geturðu tal að svona? Þú þekkir mig varla“. „Ég veit það eitt, að ég er að verða ástfanginn af þér. Svo ástfanginn að ég vil kvænast þér“. Hún brosti. „Það ætti að loka þig inni“. „Ég meina það sem ég segi“. „Þá er það kannske jafn gott að ég upprövi þið ekki“. „Það hamlar mér ekki“. „Ef þú værir ekki svona vit laus, gerði það það“. „Eftir því sem þú sagðir mér að dæma þarf maður ekki að vera með fullu viti til að verða ástfanginn“. „Áttu við ,að ég ætti ekki að elska Leigh?“ „Heitir hann það?“ „Já. Ég: vinn fyrir hann.“ „Þú vildir víst ekki hætta að vinna fyrir hann og giftast mér í staðinn?“ Hún hló. „Þú ert vitlaus, bandvit- laus!“ „Það er ég ekki. En ég við- urkenni að uppástungan er einkennileg. Ég enclurnýja hana seinna. Þegar við þekkj- umst betur“. „Kannski viltu það ekki lengur þá“. „0, jú! Ég breyti ekki um skoðun.“ Hann rétti fram hendina. „Við skulum dansa“. aÞu fóru seint heim til að hitta Jane, en eins og Bill hafði sagt fyrir, var hún ekki komin heim. „Hún kemur varla úr laiigardagur Listamannaklúbburinn í baðstofu Naustsins er opinn í kvöld Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Safndeildin Skúlatúni 2. Opið daglega kl. 2—4, nema. mánudaga. I I lVtillilandaflug: Gullfaxi fer til i*. |j Oslóar, Kaupm. hafnar og Ham börgar kl. 9.30 . *'**'... .1 1 <3ag-. Væntan- MSBHÉEi legur aftur til - - - -DMTm—....... 16.40 á morgun. Millilandaflug- vélin Hrímfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 17.10 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, ísafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur og Vestmanaeyja. Messor Dómkirkjan: Messa kl. 11 árdegis, ferming og altaris- ganga. Sr. Jón Auðuns. Messa kl. 2 síðdegis, ferming og alt arisganga, séra Jón Þorvarðs son. Engin síðd.messa kl. 5. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h., ferming. Sr. Sigur- jón Þ. Árnason. Síðdegis- messa kl. 5 e. h. Séra Lárus Halldórsson. Neskirkja: Messa kl. 2. Sr. Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónustan fellur niður. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakali: Messa í Laugarneskirkju kl. 10.30, ferming. Séra Árelíus Níelss. Bústaðaprestakall: Ferm- ingarmessa í Fríkirkjunni kl. 11. Séra Gunnar Árnason. Háteigsprestakall: Ferming armessa í Dómkirkjunni kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e. h. Ath.: Kirkj- an verður opin almenningi til bænahalds kl. 5—7 á sunnu- dögum framvegis. Séra Emil Björnsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteins- son. Keflavíkurpresíakall: Kefla víkurkirkja. Messa kl. 2 e. h. Sr. Ólafur Skúlason settur sóknarprestur. Leiðrétting. Prentvillupúkinn var á ferðinni í grein Alþýðublaðs- ins í fyrrad. um kosningafund A-listans í Iðnó. Á einum stað snerist merking við og er því ástæða til að leiðrétta það. Var þetta í frásögn af ræðu Björgvins Guðmundssonar. f blaðinu stóð: „Björgvin sagði, að nú væri aðalatriðið að koma á ýmsum umbótum íyr ir verkamenn og aðra laun- þega, þar að auki gæti orðið um kjarabætur að ræða í formi g r un n K aup sh æk k a n a' ..En þetta átti að vera: þar eð EKKI gæti orðið um kjara bætur að ræða í formi gruna kaupshækkana, ef halda ætti við stöðvunarstefnuna. Enn fremur stóð í kaflanum um ræðu Eggerts G. Þorsteinsson ar, að enn þyrfti að auka laun verulega, en átti auðvitað að vera lán þyrfti að auka veru- lega. Alþýðublaðið. — 17. okt. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.