Alþýðublaðið - 17.10.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.10.1959, Blaðsíða 6
DAG NOKKURN kom vel klæddur og virðulega og glæsilega útlítandi mað- ur inn á veitingastofu í Bost on. Hann settist og pantaði kaffi, egg og rúnstykki. — Þegar þjónninn var farinn og maðurinn búinn að bíta einn bita af rúnstykkinu. — hljóðaði hann upp yfir sig af skelfingu. Þjónninn kom aftur og spurði hvað hefði komið fyrir. Gesturinn hélt á stórri tréflís í hendinni og sagði að hún hefði verið í rúnstykkinu. Hann var eld- rauður og titraði af reiði og heimtaði skaðabætur á stundinni. Hann kvaðst hafa brotið eina tönn í sér, þegar hann beit í flísina og sömu- leiðis væri blóð í munni sér. í STAÐINN fyrir að eyða dýrmætum peningum sín- um í ferðalög til Parísar, Vín eða Písa, væri ráðlegra að bregða sér til litla bæj- arins við Wörthersee í Aust- urríki. Þar er nefnilega hægt að sjá allt, sem vert er að sjá í Evrópu — á að- eins fimm mínútum. í júlíbyrjun síðastliðinn opnuðu Austurríkismenn sérkennilegan garð, sem þeir ætla sér að nota til þess að draga að sér ferðamenn. Garðurinn nefnist „Hinn litli heimur“ og í honum eru líkön af þekktum bygging- um, hölium og minnismerkj uni frá níu löndum Evrópu. Þarna gefur að líta ná- kvæma eftirlíkingu a£ skakka turninum í Pisa og sigurboganum í París og fleiri merkum fyrirbærum, sem allir ferðamenn þurfa áð skoða, þegar þeir koma til viðkomandi lands. Allt er þetta minnkað 25 sinnum og margir hafa farið lofsam legum orðum um, hversu góðar og nákvæmar eftirlík ingarnar eru. Mikill f jöldi fólks hefur skoðað „Litlu Evrópu“ í sumar og sumir hafa komið langt að, svo að tilgangin- um er náð. 0 FYRSTA verke sem Krústjov 'fyrir hendur, þega kom' heim úr Banda sinni, var áð gefa fy un um að: hefja 'ei athyglisverðustu fj leit okkar tíma. •] þennan kalla Rússa: sjóð keisarans.“ — sagnir herma, að k hafi eftirlátið Kolc míráli kistu fulla af og eðalsteinum að v nokkra milljarða ki Kolchak beið gr örlög eins og fleiri um tíma, en honur hafa tekizt að grafa einhvers staðar í Síi Staðarákvörðunin < en svo nákvæm og I sjón af stærð og víc Þátttakendur voru flugfreyjur frá öllum flugfélögunum. sem hafa viðkomu á flugvellinum í London. Má því vel vera ,að hér á myndinni sé ein íslenzk flugfreyja, en um það vitum við ekki. Dómnefndin hafði erf- itt verkefni með höndum og var í stökustu vand- ræðum, enda valið erfitt — eins og myndin ber með sér. A FLUGVELLINUM í London hefur nýlega ver ið kjörin „Flugfreyju- drottning Englands 1959“. Kjörin var Sheila Nichols, 21 árs að aldri (hún er númer 11 frá vinstri á myndinni). Hann hljóðaði og kvaðst kveljast af sársauka. Þeir fóru til veitinga- mannsins og sögðu honum söguna. Hvernig sem á því stóð, þá grunaði vertinn þennan tigna gest um græsku og neitaði að borga þær himinháu skaðabætur, sem hann heimtaði. — Mér er sama, þótt þetta mál kunni að skaða álit veit ingahússins. Ég mun skjcta því til stéttarfélags okkar. Stéttarfélag veitinga- manna fékk málið í hendur lögfræðingi, sem rannsak- aði það rækilega. Hann byrjaði á því, að spyrja gestinn sjálfan um tönnina, sem hafði brotnað í átökunum miklu og vildi ’áta tannlækni gefa vottorð um málið. Gesturinn fór undau í flæmingi, en sagði að lokum, að hann hefði ver ið hjá tannlækni daginn áð- ur, og látið gera við tönn- ina. Hann tilgreindi ákveð- inn tannlækni og lögfræð- ingurinn fór beinustu leið þangað. Þar kom í Ijós, að þessi maður hafði að vís’i verið þarna — en það var bara meira en ár síðan! Þar með var grunurirm staðfestur og á næsta fundi veitingamanna korn í Ijós, að sex veitingahús höfðu borgað þessum sama manni himinháar skaðabætur — og öll fyrir það sama: flis í rún stykki! Svik af því tagi, sem hér hefur verið lýst, kosta ame- ríska veitingamenn álitlega peningasummu ár hvert. í flestum tilfellum finna menn eitt sinn eitthvað í matnum, sem ekki þykir geðslegt: tréflís, stein, •— glerbrot, snærisspotta eða eitthvað annað. Ef um mjög leiðinleg tilfelli er að ræða, þá býður veitingahúsið gest inum skaðabætur, sem hann þiggur að sjálfsögðu. — Á samri stundu uppgötvar gesturinn þessa líka fyrir- taks tekjulind og fer að leika sama leikinn á öðrum veitingahúsum og krefjast himinhárra skaðabóta. Eitt sinn sagði hann í þinginu: „Ef þeir háttvirtu þingmenn, sem tala saman, fara að hafa hærra en þeir, sem hrjóta hætti ég að heyra til sjálfs mín“. Þrátt fyrir aldurinn not- ar Adenauer ekki gleraugu. „Hvað á ég að gera við gler- augu? Flokksmenn mína þekki ég frá því í gamla daga og stjórnarandstöðuna þekki ég á röddinni". Krústjov fjársjóður keis beríu, — þá er líti til að öfunda leitar. — í fyrstu umi minnsta kosti. íg, VIÐ LIFUM i sjónvarpsins.,- fer í heimsókn til % síns — til þess að sjónvarp allt kvöld meðan hefur maðu á háu kaupi til þess barnanna — og hú á það sama í man sjónvarpi! Johnny Des ADENAUER kanslari V,- Þýzkalands, elzti þjóðarleið togi nútímans er 83 ára og ekur alltaf með ofsahraða er hann ferðast. Einu .sinni sagði sa'miféfðarmaður hans við hann. „Guð minh góð-- ur, bíilinn ' er á 120 kíló- metra hraða“. — „Það ér allt í lagi“, sagði Adenauer, ,,mér liggur ekkert á í dag“. Von Brentano hinn 53 ára gamli utanríkisfáðherra Adenauers þarf oft að hafa tal af gamla manninum. Ad- enauer býr’ í villu utan við Bonn og eru 57 tröppur upp í hana og gengur kanslar- inn þær upp og niður dag- lega. Einn heitan sumardag kom von Brentano ásamt einkaritara sínum til Aden- auers og gengu þeir báðir upp og niður af mæði. ■— Adenauer brosti háðslega að þeim félögum og sagði: „Og þetta eru kallaðir hinir ungu menn Þýzkalands". Adenauer þarf oft að semja við kirkjunnarmenn um ýmisskonar málefni. — Eitt sinn reyndi prestasendi nefnd að fá hann til að upp- fylla vissar kröfur. Aden- auer kom með gagntillögur og prestarnir kváðust ekki geta sagt já við slíku tilboði. „Prestar eiga hvorki að segja já eða nei, heldur am- en“, sagði Adenauer. Adenauer FANGAR FRUMSKÓGARINS FRANS hleypur og hleyp ur, án þess að líta til baka. Hann heyrir ekki svo mik- ið sem stunu eða hósta í villi mönnunum og ályktar því, að þeir standi orðlausir af undrun. Allt í einu heyrir hann vein. Hann snýr sér við og sér að villimaður er á hælunum á ho Skyldu þeir veita h irför? En þá þekh Tom litla Sabo, sc 0 17. okt. 1959. — AlþýðublaSið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.