Alþýðublaðið - 22.10.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.10.1959, Blaðsíða 2
ó i kvöld fllTALAGNlg fcl Símar 33712 — 35444. Hreinsum gólfteppi, —1 dregla og mottur. Gerum einnig við. j Sækjum — sendum, Gólíteppagerðin h.f. Skúlagötu 51. Sími 17360, Láfið okkur I aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar, Úrvalið er hjá okkur. við Kalkofsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 10650. Sími 19092 og 1896S Kynnið yður bið stór* f&. val sem við höfum af a!2s konar bifreiðuna. Stórt og rúmgótt sýningarsvæði Sifreiðasalan 1 og Ieigan <ngólfsstræti 9 1 Sími 19092 of 1896« BifreilSar i til sýnis og sölu daglega, ávallt mikið úrval. Bfla og bmélasalan ] Baldurgötu 8, ' Sími 23136. ....................... ffokks í Reyk]anesk|ördæn KOSNINGASKBIFSTOrUE A-listaus í Beykjaneskjör drami kjördagana 25. og 26. október verða sem hér segir: ■fiAFNABFJÖBÐUK: Alþýðuhúsið við Strandgötu, símar 50 499 og 50 538. KEFLAVÍK: Hafnargötu 62, sími 123. SANDGEBÐI: Hjá Ólafi Vilhjálmssyni, Suðurgötu 10, sími 70 CAKÐI: Hiá Pétir Ásmundssyni, Höfn 5, sími 30 NJAKÐVÍK: Holtsgötu 30, sími 701 (JBINDAVÍK: Hjá Svavari Árnasyni, Borg, sími 40 GAKÐAHREPPI: Silfurtún F 5, sími 50 904 KÓPAVOGI: Álfhólsvegi 37, sími 18 713 SELTJARNARNESI: Hjá Helga Kristjánssyni, Lambastöðum, sími 15 144 og hjá Kjartani Einarssyni, Bakka, sími 15 528 Þökkum innilega auðsýnda samúð óg vinsemd, við and- lát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföour og afa, EINAR JÓNASSONAR, hafsögumanns. Sérstaklega þökkum við lækni hans og hj úkrunarkonum á sjúkrahúsi Hvítabandsins, er veittu honum alla hjálp af ein- stakri alúð og nákvæmni. ísafold Einarsdóttir Anna Einarsdóttir. Kristinn Ólason. Hjördís Einarsdóttir. Sigurður Jóhannesson. Kristrún E. Castagua. Lawrence Castagna og barnabörn. SNCBLfS CAFÉ Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður Reynið viðskiptin. inpólfs-Café. Húselgendur. Onnumst allskona? trJUnt yg hitalagntr A-LISTINN í Reykjavík efn- ir til almenns kjósendafagnað- ar í Lido í kvöld, og hefst 'hann kl. 8,30. Að venju verður þar sitthvað til fagnaða'ir, en meiri og almennari athygli vekur þó, að stutt ávörp munu flytja þeir Emil Jónsson forsætisráðherra, Eggert G. Þorsteinsson alþing- ismaðxar og Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra. Skemmti atriði munu þeir Guðmundur Guðjónsson söngvari og Ómar Ragnarsson annast. bankamannsfrú Tokyo. —• SUGA prinsessa, yngsta dótt- ir Japanskeisara mun 10. marz n. k. giftast bankamanni, sem aðeins hefur 50 pund á mánuði laun. Þetta var tilkynnt í Tokyo fy rir skömmu. Prinsessan er aðeins tvítug að aidri, en brúð- guminn 25 ára. Keisarinn mun verða viðstaddur athöfnina. Brúðguminn tilvonandi vinn (uv í viðskiptabanka í Tokyo og jþótt hanrf hafi ekki meiri laun, en fyrr er getið komast ungu fcjónin tilvonandi líklega vei af, I';ar eð prinsessan fær 41,00 •|>und mánaðarlega og auk þess verður byggt handa þeim hús. Veizla hjá rúss- neska sendi: ráðinu RÚSSNESKA sendiráðið í Reykjavík hafði boð inni í fyrradag fyrir starfsmenn við íslenzku flughöfnina á Kefla- víkurflugvelii. Boðið var hald- ið í tilefni góðrar þjónustu, sem rússnesku flugvélarnar nutu hér, þegar Krústjov og föruneyti hans fór til Banda- ríkjanna. Roskin kona fyrir bifreið UMFERÐARSLYS varð í gærdag á Laugarnesvegi, rétt sunnan við Hátún. Rúmlega ÍHTuntug kona, Magnflríður Sig <urbjörnsdóttir, til heimilis að Hátúni 16, varð fyrir sendiferða bsfreið, Hlaut hún meiðsli á híffði og mun Hldcga hafa i«jaðmagrind£pbrotnað. Tildrög slyssins voru þau, að sendiferðabifreiðin ók suður Laugarnesveg. Konan gekk í söíiái átt á vinstri vegarbrún. Ökumaðurinn segist hafa trufl- azt af sólinni, og ekki vitað um flfconuna fyrr en hún varð fyrir ibiireiðinni. Hún var Þegar flutt á slysa- varðstofuna. Öllum starfsmönnum flug- málastjórnarinnar, fríhafnar- innar, veðurstofunnar, tolls- ins, Esso og flugturnsins í Reykjavík var boðið. Nutu gestirnir góðra veit- inga og sáu kvikmynd. GÓÐ SALÁ IAFÞÖRS HAFÞÓR seldi afia sinn í Bremerhaven í gær, 50 tonn fyrir 40.000 mörk. Er þetta mjög góð sala miðað við afla- magn, eða hin næstbezta í haust. Hafþór er einn 250 lesta togaranna. í dag munu Pétur Halidórsson og Gerpir seija og á morgun Guðmundur Péturs, 250 lesta togari. Prisiseisan verður Skemmtani? Alþýðuflokks- ins, sem halanar hafa verið undanfai'ið í Lido, hafa vakið mikla athygli. Er það ekki að ófyrirsynju, því að bæði hefur verið mjög vel til þeirra vandað og einnig hafa þær tekizt mjög vel. Er.ekki að efa, að kjósenda- fagnaður A-listans í kvöld verð ur mjög vel sóttui' og skal því fólki bent á að tryggja sér miða í tíma. Eru þeir afhentir á flokksskrifstofunni meðan þeir endast. Reylingsafli irilMtóia fra Hólmavík Fregn til AÍþýðublaðsins. HÓLMAYÍK í gær. VERIÐ er að ljúka slátrun hér. Var slátraS í nýja slátur- húsinu, sem að vísu er ekki nærri fullgert ennþá, en Þó hægt að notast við það. Alls or slátrað um 7000 fjár hér á Hóimavík og í Kaldaðarnesi. Tíð er sæmileg og hefur ver- ið, en rigningar talsverðar. — Heyskapur gekk ekki vel vegna óþurrkana. Einstaka maður á enn úti dálítið hey. Nokkrar trillur róa héðan og hafa fengið reytingsafla. Viðgerð hefur staðið yfir á hryggj unni og er ekki lokið. J.A. Húseigeodafélag Reykjavíkur Starfsstúftur óskast að Arnarholti strax. Uppl. í Ráðningastofu Reyk j avíkurbæj ar. Æviágrip og mynd ir af 140 frambjóð- endum, þ. e. 4 efstu mönnum á listum allra f lokka ÍZ Alþingiskosningar allt frá 1942, mið- að við núverandi kjördæmaskipan. Listar stjórnmála flokkanna ir Fjöldinn allur af öðrum gagnlegum upplýsingum. Sérstök ástæða er til að benda á það, að á engum einum stað öðrum er unnt að finna jafnmiklar heimildir um þá, sem fremstir standa í stjórn- málunum í dag. Bókin er þar með ekki aðeins Handbók fyrir og um kosningarnar, heldur líka eftir þær. SVARTFUGL. EKKI YFimm mmi EFNI M. A.: 2 22. okt. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.