Alþýðublaðið - 29.10.1959, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 29.10.1959, Blaðsíða 15
sem Frh. af 11. síðu. mál, ráða stefnunni í samráði við flokksstjórnina. Þó grípa þeir Helgi og Benedikt inn í starf Gísla Ásþórssonar þegar hann er fjarverandi. Blaðamenn hafa margir starfað við Alþýðublaðið á þessum fjórum áratugum og starfsmannafjöldinn farið vax andi með stækkun blaðsins og aukinni fjölbreytni. Verða þeir ekki taldir hér og heldur ekki annað starfsfólk, enda mun núverandi starfsfólk þess talið á öðrum stað. Alþýðublaðið hefur nær alltaf haft aðsetur á horni Ingólfsstrætis og Hyerfisgötu. Meðan stóð á byggingu Al- þýðuhúss Reykjavíkur flutti það í Aðalstræti 8, en þá var það prentað í Steindórsprenti. Er Alþýðuhúsið var fullbyggt flutti það í myndarlegar rit- stjórnarskrifstofur þar. 28. október 1934 var haf- in útgáfa á fylgirjti Alþýðu- blaðsins og nefndist það Sunnudagsblað Alþýðublaðs- ins. Blaðið stóðst ekki þann kostnað, sem af útgáfu þess leiddi og varð að hætta út- gáfunni eftir fimm ár. Tíu ár- um síðar var hafizt handa að nýju og gefið út annað fylgi- rit blaðsins: Alþýðuhelgin og starfaði Gils Gumundsson mjög við það blað. Enn varð að hætta. Og aftur var lagt af stað árið 1956 og Sunnudags- blaðið endurreist. Ingólfur Kristjánsson, sem áður hafði verið blaðamaður við blaðið, var ráðinn ritstjóri og gegndi hann því starfi þar til fyrir nokkrum vikum er hann var ráðinn framkvæmdastjóri blaðsins. ALLTAF I BRODDI FYLKIN G AR. I raun og veru er hér aðeins stiklað á því stærsta í sögu Alþýðublaðsins þá fjóra ára- tugi, sem liðnir eru síðan það bóf göngu sína. Ég rakti nokk- uð í upphafi þessarar greinar aðdragandann að stofnun blaðsins. Vildi ég með því sýna hvers vegna til þess var stofnað, hvernig ástandið var hjá verkamannafjölskyldun- um og hvers vegna þær sjálf- ar bunduzt samtökum. Það er freistandi að rekja þau bar- áttumál, sem blaðið hefur beitt sér fyrir. En um ieið og þau væru rakin væri verið að skrá sögu Alþýðuflokksins — og það verður að bíða betri tíma. En baráttumálin hafa ÞESSI mynd er frá fyrstu kröfugöngunni á íslandi. Ólafur Friðriksson eir að halda ræðu. Gamla Alþýðuhúsið er iági tim/burskálinn. 8zíu írjálsíþróttaafrek kvenna Framhald af 9. síðu. 9,78 Þuríður Hj.d. UMSK ’52 9,76 Guðný Stgr.d. UMSK ’50 9,75 Sigr. Sigurðard. ÍBV ’51 9,54 Helga Guðnad. HSH ’51 9,30 Ruth Jónsson, HSK ’50 9,30 Anna Sveinbj.d. KA ’50 9,30 María Ólafsd. HSV ’56 Kringlukast: 36,12 María Jónsdóttir, KR ’51 33,03 Ruth Jónsson, HSK ’50 31,09 Þur. Hjaltad UMSK ’53 31,04 Helga Haraldsd. KA ’59 30,80 Guðlaug Kristinsd. FH ’59 30,18 Guðný Stgrd. UMSK ’50 30.18 Ragna Lindb. UMSK ’59 30,16 Margr. Margeirsd. KR ’50 29.18 Kristín Árnad. UMFR ’50 28,37 Guðf. Valg.d. UMSB ’58 Spjótkast: 30,32 Guðlaug Kristinsd. FH ’59 28.83 Kristín Árnad. UMFR ’51 26,54 María Guðmundsd. KR ’57 ' 26,37 Sigríður Sigurð.d. ÍBV ’51 26,10 Sigríður Lúthersd. Á ’59 25,44 Sigríður Ólafsd. ÍBV ’49 25,29 Þórey Guðmundsd. KA ’57 25.19 Kristín Harð.d. UMSK ’59 24.83 Inga Magnúsdóttir ÍR ’49 24,34 Helga Haraldsd. KA ’58 verið mörg og mikilvæg. Fyrst í stað var lögð megin- áherzla á kaupgjaldsmálin, vinnutímann, leyfin, en síðan og jafnframt var baráttan hafin fyrir bættum húsakynn- um alþýðunnar. í mörg ár má segja að fyrirsögnin: „Áhætta verkalýðsins11 væri daglega í Alþýðubiaðinu. Undir þeim titli birtust frásagnir af slys- um á verkafólki. Jafnframt var krafist bættrar aðbúðar á vinnustöðum á sjó og landi. Snemma voru kröfur bornar fram um aukin réttindi tii handa alþýðufólki. Margra ára barátta var háð fyrir af- námi réttindamissis vegna sveitastyrks. Þá var barist fyrir rýmkun kosningaréttar og síðan fyrir tryggingum. Alþýðublaðið var alltaf í broddi fylkingar, enda var blaðið og er um leið og það er sverð og skjöldur Aiþýðu- flokksins, vopn og hlíf al- þýðuheimilanna. Mjög vel hefur sótt í áttina. Enginn, nema sá, sem biindaður er af ofstæki, mun neita því, að á þessum fjórum áratugum hef- ur Alþýðublaðið verið í broddi fylkingar fyrir aukinni hag- sæld til handa alþýðunni og þjóðinni í heild. Fyrr á árum var allt að vinna og engu að tapa. Nú er svo komið fyrir atbeina blaðsins og samtaka alþýðunnar, að til mikils er að vinna og miklu er að tapa. Þjóðfélagið hefur gjörbreytzt. Aðstaða alþýðu er nú allt önnur en hún var. Slagorð fyrri ára eru úr sögunni. Starf að nýjum tíma er aðalatriðið. Alþýðubiaði er að byrja fimmta tuginn. Bjartsýni rík- ir um framtíð blaðsins nú. Út- breiðsla þess hefur aldrei kom ist í hálfkvisti við það, sem nú er. 'Vaxandi fjöldi manna kaupir blaðið og með hverj- um deginum fjölgar þeim. Álit blaðsins er og vaxandi, eins og álit Alþýðuflokksins. 5 ■ — — m Seljum allar legundir af kexí Esj u kex er yðar kex. | FRAMFARIR frjálsíþróttamannanna frá því að fyrst var farið að staðfesta íslenzk met hafa | verið miklar og hér birtist tafla yfir þróun metanna frá 1925 til 1960, en reikna má með að | ekki verði sett fleiri met á þessu ári, a. m. k. ekki utanhússmet. 1925 1930 1935 1940 1945 1950 1955 1960 100 m hlaup: 12,0 11,3 11,0- 10,9 10,9 10,5 10,5 10,3 200 m hlaup: 24,6 23,4 23,4 23,1 23,0 21,3 21,3 21,3 400 m hlaup: 56,3 54,6 54,5 52,6 50,7 48,0 48,0 48,0 800 m hlaup: 2:08,8 2:02,4 2:02,4 2:00,2 1:57,8 1:54,0 1:51,8 1:50,5 1000 m hlaup: 2:45,0 2:39,0 2:39,0 2:39,0 2:35,2 2:27,8 2:27,8 2:22,3 1500 m hlaup: 4:25,6 4:11,0 4:11,0 4:11,0 4:09,4 3:53,4 3:53,4 3:47,8 3000 m hlaup: 9:01,5 9:01,5 9:01,5 9:01,5 9:01,5 8:52,4 8:45,6 8:21,0 5000 m hlaup: 15:23,0 15:23,0 15:23,0 15:23,0 15:23,0 15:23,0 15:07,8 14:33,4 10000 m hlaup: 34:13,8 34:13,8 34:06,1 34:06,1 34:06,1 33:57,6 31:45,8 31:37,6 4X100 m boðhlaup 48,8 48,8 47,3 45,0 45,0 41,7 41,7 41,7 4X400 m boðhlaúp: 3:52,0 3:52,0 3:44,2 3:34,0. 3:24,8 3:21,6 3:17,2 110 m grindahlaup: 21,2 19,6 18,0 17,0 16,5 15,0 14,7 14,6 400 m grindahlaup: 60,9 54,7 54,7 1 ensk míla: 4:21,4 4:21,4 4:07,1 3000 m hindrunarhlaup: 9:43,2 9:16,2 Hástökk: 1,70 1,80 1,80 1,85 1,94 1,97 1,97 1,97 Langstökk: 6,28 6,55 6,55 6,82 7,08 7,32 7,32 7,46 Þrístökk: 12,40 12,87 13,18 14,00 14,00 14,71 15,19 16,26 Stangarstökk: 3,17 3,25 3,32 3,45 3,67 4,25 4,35 4,45 Kúluvarp: 10,83 11,85 12,91 13,74 15,57 16,74 16,74 16,74 Kringlukast: 33,42 38,58 38,58 ,43,46 43,46 50,13 54,28 54,28 Spjótkast: 41,84 47,13 52,41 58,78 58,78 66,99 66,99 66,99 Sleggjukast: 28,75 43,82 46,57 46,57 52,16 53,20 Fimmtarþraut: 2200 2319 2482 2872 2872 3206 Tugþraut: 4038 4188 4584 6698 6889 6889 ★ Kexverksmiðjan Esja h.f. Þverholti 11—13 Reykjavík. — Símar 13600 og 15600 Pósthólf 753. 1 WWWMMMMWWWWWWWWWWWHWWWWWWIW vex. VEX, YEX, 0í :X M Sð i ~ i NB. Þrautirnar eru umreiknaðar skv. núgildandi stigatöflu. | iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii<i<i'"ií|i'i""|i»'iiiiíiniiiiiiiiiiiiiiiiiiniriiiiiiiiiimiiiHíi ..iiiiiiiiiimiimim»»mmmiiii»iiim"mmm"ii"m"i"i""m"""i""i'%^^^^^^^^^%%^M't%%%%%^%%«W«W>'%%%%%%%«%%%%^Mt%^^^^%«l Alþýðublaðið — 29. okt. 1959 J,5 :kwm iM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.