Alþýðublaðið - 01.11.1959, Page 1

Alþýðublaðið - 01.11.1959, Page 1
iaifííKÍP 40. árg. — Sunnudagur 1. nóvember 1959 — 237. tbl. TÍZKUÞREYIA í1 ÞÆR eru Þungbúnar á svip- inn, en hafa reyndar ástæSu til að brosa. Þær eru framkvæmda stjórar tízkusýningar, sem á aS fara að hleypa af stokkunum og seni við segjum frá í dag. WMMWWtmWAWWWW HMWWMMMWWWWIMMW iSLENDINGUR BERST VIÐ HÁXARL Á INDIiNDSHAFI HWWWWWWWWWWWM ÞING Norðurlandaráðsins hófst í Stokkhólmi í gær. Full- trúar íslands á þinginu eru fimm að tölu. GUÐJÓN Illugason, íslend- ingurinn, sem er að kenna Ind- verjum fiskveiðar, lenti fyrir nokkru í nýju ævintýri. Hann varð fyrir því, að risahákarl dró tvo kennslubáta í þrjár klukkustundir, áður en hákarl- inn gafst upp og Indverjarnir drógu hann sigri Krósandi til hafnar í Mangalore. FAO, Matvæla- og landbún- aðarstofnun Sameinuðu þjóð- anna, hefur skýrt frá þessum atburði í aðalstövum sínum í Rómaborg, en Guðjón. Uluga- son er í Indlandi á vegum þeirr ir stofnunar. Sagan hermir, að „fiskveiði- meistarinn“ frá íslandi hafi verið á sjó með tveim aðstoð- armönnum og 13 Indverjum, sem hann var að kenna með- ferð fiskibáta. Voru þeir á . 'y ’ lllllpllll . |: tveim stálbátum, öðrum 32 fet en hinum 37 fet. Fiskimennirnir sáu hinn sjaldgæfa risahákarl við yfir- borðið og tókst að festa í ugga á honum. Þá dró hákarlinn báða bátana á 5 mílna hraða í 20 mínútur, unz línan slitnaði, og sá grái hélt á brott með 15 faðma. Nokkru síðar sást aft- ur til hans og tókst að festa í honum á nýjan leik, þessu sinni í nylonlínu. Þá trylltist hákarlinn og stakk sér, en sem betur fer var dýpið ekki svo mikið að hon- um tækist að draga bátana niður. Nú hófst þriggja tíma viðureign, en að henni lokinni var hákarlinn uppgefinn og tókst að koma honum til Mangalore. Viðureign þessi, sem blöð hafa sagt frá víða um heim, átti sér stað úti fyrir vestur- strönd Indlands. VARÐSKIPIÐ Albert kom að vélbátnum Braga, SI-44, frá Siglufirði að togveiðum í land- helgi um kl. 8 í fyrrakvöld suð- auarur af Grímsey. Fór Albert RANNSOKNIN á starfsemi Olíufélagsins h. f. og Hins ís- lenzka steinolíufélags mun að líkindum taka nokkra mánuði ennþá. Eins og Alþýðublaðið skýrði frá í gær, er þetta mál svo úmfangsmikið, að rann- sóknardómararnir, tveir, Gunn- ar Helgason og Guðmundur Ingvi Sigurðsson, hafa orðið að skipta því niður í þætti, að vísu nátengdum hverjum öðr- um, en sem verða þó að rann- sakast hver í sínu lagi. Rannsóknardómararnir lögðu hald á margra ára bókhald Olíufélagsins h.f. Verður það að fara í nákvæma endurskoð- un, sem Ragnar Ólafsson, hrl., annast. Tekur sú endurskoðun langan tíma, enda er Olíufé- Framhald á 5. síðu. með vélbátinn til Siglufjarðar. Vélbáturinn Bragi, sem er um 100 tonn að stærð, var að veiðum um hálfa sjómílu fyrir innan fiskvæiðitakmörkin. Eftir því sem blaðið veit bezt, mun lítill sem enginn fiskur hafa verið í bátnum, er hann var tekinn. Bæjarfógetinn á Siglufirði, Einar Ingimundarson, mun hafa sett rétt í málinu í gær. Skipstjórinn á Braga er Páll Pálsson og skipstjórinn á Albert Jón Jónsson. HLERAÐ Blaðið hefur hlerað Að Benediltt syni, hrl., Sigurjóns- : hafi verið ; vikið frá störfum sem $ lögfræðingi Olíufélags- j ins h.f. og HÍS í yfir- j standandi rannsókn á starfsemi félágannn. Við hefur tekið Guð- i mundur Ásmundsson, hrl., lögfræðingur SÍS. MWtWWWWWMWWWWIiWW RÚSSAR hafa nii birt myndir af sjálfri geimstöð- inni, sem þeir létu taka fyrir sig myndirnar frægu af bak hlið tunglsins. Hún er til vinstri í stól sínum. Teikn- ingin sýnir hins vegar stöðu ■stöðvarinnar þegar hún tók tunglmyndirnar. Örvarnar vísa stefnu sólrirgeislanna. .WVVtWMMWMWMWVtMWW VIÐ minnum starfsfólk og stuðningsmenn A-listans á fagnaðinn í LIDO í kvöld. Kabarettsöngkonan Vera McKay skemmtir og leikararnir Bessi L' 1 flokksskrifstofunni í dag kl. 1—3.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.