Alþýðublaðið - 01.11.1959, Page 5
Rennsli í ám mælf með
rkum efnum
EINN þátturinn í undirbún-
ingsrannsóknum fyrir virkjun-
arframkvæmdír er að afla á-
reiðanlegra upplýsinga um
Vatnsrennsli á viðkomandi stöð
lim. Settir eru upp síritandi
Vantshæðarmælar og með
nokkrum nákvæmum mæling-
um á straumhraða á þverskurði
árinnar fœst sambandið milli
Vatnshæðar og rennslis. Að
Vetrarlagi, þegar ís og krap er
í ám, getur þessi mæliaðferð
brugðist. Vatnshæðin gefur
rangar upplýsingar, og mæl-
íngu á straumhraða og þver-
skurði er næstum ógerningur
að framkvæma, enda þarf þá að
brjóta eða sprengja með dýna-
sniti vök þvert yfir ána.
Á Genfarráðstefnunni 1958
VETURLIÐI Gunnarsson list
málari opnaði málverkasýn-
Ingu í Listamannaskálanum í
fyrrakvöld. Á sýningunni eru
70 vatnslitamyndir og auk þess
Veggskildir úr plasti, sem mál-
að er á með lakki. Sýning Vet-
urliða verður opin í eina viku,
kl. 1—11 e. h. alla dagana.
Hallinn 281.7
SAMKVÆMT bráðabirgðayf
irliti Hagstofu íslands um vöru
skiptajöfnuðinn í september
nam verðmæti útflutnings í
þeim mánuði 75.2 millj. kr., en
verðmæti innflutnings 111.5
millj. kr. Hefur vöruskiptajöfn
uðurinn því orðið óhagstæður
um 36.3 millj. kr. í sept. Á
tímabilinu jan.—sept. þessa
árs nemur innflutningur þá
álls 1034.3 millj. kr. en útflutn
ingur 752.5 millj. kr. Hallinn
um friðsamlega hagnýtingu
kjarnorkunnar kom m. a. fram
eitt erindi um aðferð, til að
nota geislavirk efni til rennsl-
ismælinga. Höfuðkostur þess-
arar aðferðar er fólginn 1 því,
hve einföld hún er í fram-
kvæmd. Ákveðnu magni af
geislavirku efni er hellt í
vatnsfallið, sem mæla á, og
nokkru neðar, er geislavirka
efnið hefur blandast vel árvatn
inu, er mæld heildargeisla-
virknin, annað hvort með mæli
á staðnum eða með því að taka
prufur og mæla þær síðan.
Heildargeislavirknin gefur til
kynna rennslið, hvernig sem
árfarvegurinn og þverskurður
hans er, hvort sem streymið er
!ygnt eða með hringiðum. Að-
ferðina má að sjálfsögðu einn-
ig nota við mælingar á rennsli
í pípum, hvort heldur þær
innjhalda lofttegundir eða
vökva.
í ágúst s. 1. voru gerðar í til-
raunaskyni rennslismælingar
með geislavirkum efnum, ög til
samanburðar Voru notaðar
straumhraðamælingar. Tilraun
in fór fram við Seljalandsá und
ir Eyjafjöllum. Um 100 m fyr-
’r ofan Seljalandsfoss var
geislavirku. joði — 121 hellt í
ána, og um 50 m neðan vegar-
ins voru teknar prufur á flösk-
ur. Til þess að vita hér um bil
hvenær geislavirka efnið færi
framhjá hafði áður verið fund-
inn tíminn, sem Iitarefni var
að berast sömu leið. Mjög kröft
ugt litarefni (kalium permau-
ganati) var fyrst blandað í ána,
°g gaf það henni sterkan rauð-
an lit, svo að jafnvel fossinn
tók einijig. litbreytingum,
Geislavirku vatnsprufurnar
voru- mældar í Eðlisfræðistgfn-
un háskólans. Báðar mæliað-
fei'ðirnar, þ. e. straumhraðá-
mælingin, sem framkvæmd var
af Vatnamælingadeild Raforku
málastjórnarinnar og geislun-
armælingin gáfu sömu niður-
stöður. Mun Vatnamælinga-
deildin væntanlega taka upp
milljónum króna.
KL. 11 Messa í
Hallgrímskirkj u
(séra Halldór Kol-
beins). Kl. 13.15
Undirstöðuatriði
kjarnfræða (Þor-
björn Sigurgeirs-
son prófessor). Kl.
14 Miðdegistónleik
ar. Kl. 15.30 Kaffi
tíminn. Kl. 16.15
Á bókamarkaðn-
um (VÞG útvarps-
stjóri). Kl. 17.30
Barnatíminn. Kl. 18.30 Hljóm-
plötusafnið. Kl. 20.20 Frá tón-
leikum í Austurbæjai'bíói (Ann
Sehein). Kl. 21 Vogun vinnur
— vogun tapar (Sveinn Ásgeirs
son). Kl. 22.05—23.30 Danslög.
Mánudagskvöld: KI. 20.30
Frá tónleikum hljómsveitar
Ríkisútvarpsins í Þjóðleikhús-
inu. Kl. 21 Vettvangur raun-
vísindanna Örnólfur Thorlaci-
us fil. kand.). Kl. 21.30 Tón-
lekiar. Kl. 21.40 Um daginn og
veginn (Andrés Kristjánsson
fréttastjóri). Kl. 22.10 íslenzkt
mál. Kl. 22.30 Musica savcra.
Kl. 22.55 Dagskrárlok.
PORT MORESBY, 31. okt.
— Það er upplýst á ráð-
stefnu, sem trúboðar nú
halda hér í Port Moresby á
Nýju Guineu, að fjárhættu-
spil sé höfuðlöstur inn-
fæddra eyjarskeggja.
„Svo áfjáðir eru þeir sum
ir hverjir,“ upplýsa trúboð-
arnir, „að þeir hika ekki við
að spila um konurnar sín-
ar“.
STANLEYVILLE, 31. okt. -
í dag kom enn til átaka milli
blökkumanna og herdeilda í
Belgiska Congo. SjÖ blökku-
menn féllu í nótt og 30 særð
ust.
MELBOURNE, 31. okt. —
Nítján ára gömul áströlsk
vélritunarstúlka setti í dag
heimsmet í vélritun. Hún vél
ritaði að meðaltali 674 staff
á mínútu, var að í hálfa
klukkustund og misritaði að
eins fjórum sinnum.
RÓM, 31. okt. — Rússneskt
olíuflutningaskip strandaði
í dag í Messinasundi.
NÝJA DELHI, 31. okt. —
Samkvæmt áreiðanlegum
heimildum, hefur indverska
hernum verið falin gæzla
landamæranna, sem að Kína
liggja. Herinn leysir landa-
mæralögregluna af hólmi.
BUDAPEST, 31. okt. —
Ungverskir kommúnistar
minntust í gær „hetja and-
byltingarinnar“ — þ. e. a.s.
kommúnista, sem féllu í upp
reisninni 1956.
Blómsveigar voru lagðir
við minnismerki yfir þá af
embæítismönnum kommún-
ista, sem vegnir voru.
MOSK'VA, 31. okt. — Krú-
stjov, forsætisráðherra So-
vétríkjanna, lýsti yfir í ræðu
í Æðstaráðinu í dag, að Rúss
ar vonuðu ,,að ekki kæmi til
fleiri árekstra á landamær-
um Kína og Indlands11.
Það vekur athygli, hve
vinsamlegum orðum Krúst-
jov fór um vesturveldin.
fyrstu 9 mánuði ársins nemur ______ __ _
því alls 281.8 millj. kr. Á sama I þessa nýju aðferð° við rennslís-
tíma í fyrra nam hallinn 213.3 mælingar að vetrarlagi.
Eins og áður er sagt, má nota
geislavirk efni til mælinga á
rennsli í pípum. í ágúst s. 1. var
einnig framkvæmd ein slík til-
raun til reynslu. Blandað var
örlitlu að joði-131 í 28 tommu
leiðslu frá Gvendarbrunmjm
og geislunin mæld r.okkru neð-
ar og fékkst þanrtig rennslið.
Til skýringa skál þess getið,
að geislamagnið, sem sett var
vatnið, var svo lítið, að það
var algjörlega óskaðlegt, og
getur auk þess ekki safnazt fyr
ir, því að það eyðist um helm-
ing á hverjum átta dögum.
(Frá Kjarnfræðanefnd).
ÞAÐ getur konúð fyrir, að kvikmyndastjörnur lendi
beinlínis í lífsháska við vinnu sína, því að það er ekki
alltaf hægt að notasl við staðgengla við hættulega mynda-
töku. Myndin hér er tekin við kvikmyndatöku í sund-
Iaug ítalsks kvikmyndavers. Leikkonunni Pascale Petis,
sem (i' að Ieika drukknandi konu, virðist líða 'allt annað
en vel. fsétta var líka næstum því orðin alvara. Paseale
VAR að því komin að drukkna, og Michel Auclir, mót-
Ieikari hennar. varð að hafa hraðan á að bjarga henni.
Jóhann Briem
opnarsýningu
JÓHANN BRIEM opnaðj í gær
málverkasýningu í bogasal
Þjóðminjasafnsins. Á sýning-
unni eru 25 olíumálverk, sem
öll eru máluð á sl. tveim árum,
eða síðan hann sýndi síðast.
Flestar myndanna eru til sölu.
Sýningin verður opin til 8. nóv
emfoer.
SJÖ togarar lögðu upp afla
sinn í Reykjavík í vikunni sem
leið, samtals um 1580 lestir.
Úranus landaði á sunnudaginn
var 118 lestum. Askur landaði
á miðvikudaginn 140 lestuni og
Hvalfell sama dag 159 lestum.
Á föstudaginn landaði Þor-
steinn Ingólfsson 312 lestpm og
Þorkell máni sajna dag 308 lest"
um. í gær var verið að landa
úr Þormpði goða um 340 lest-
um og Marz um 200 lestum.
Loks var Skúli Magnússon
væntanlegur. inrt í gær með
fullfermi.
Togarar Bæjarútgerðgr Rvjk-
ur, Þorsteinn Ingólfsson, Þor-
kell máni, Þormóður goði og
Skúli Magnússon, voru á Ný-
fundnalandsmiðum, en hinir á
heimamiðum, nema Hvalfellið,
sem var við Vestur-Grænland.
Aflinn var mestmegnis karfi
hjá bæjartogurunum, en meira
blandaður hjá hinum. Veiði-
ferðir bæjartogaranna voru,
langar, én aflinn líka góður,
eins og sést hér að framan.
Olíuméiið
Framhald af 1. síðu.
lagið með stærstu fyrirtækjum
landsins.
Það má því gera ráð fyrir,
að fullnaðarrannsókn verði
ekkj lokið, fyrr ep halla fer að
vori. Rannsóknardómararnir
munu að líkindum skýra frá
gangj málsins, eftir því sem
rannsókn á hinum ýmsu þátt-
um þess gengur.
ALÞYÐUFLOKKSFELÖGIN
í Keflavík halda spilakvöld að-
VÍK í kvöld kl. 9. Hljómsyfiit
Garðars Jóhannessonar leikwr
fyrir clansi kl, 11—1 — nýju eg
gömlu dansarnir.
Alþýðufiokksfólk í Keflavsk
og nágrenni er hvatt ti! að f jcl-
menna og taka með sár gesii.
'KVENFÉLAG Alþýðuflokks-
ins í Reykjavík heldur fundí-
nk. miðvikudagskvöll. Þar verð>
ur rætt um bazai' félagsins, senn-
haldinn verður fyrst í des. og
innritaðar verða á fundinumj,-
konur, sem vildu sækja föndur-
námskeið félagsins. Þóra Ein-
arsdóftir flytur erindi um.
vernd afbrotaunglinga. Að lok-
um verður sýnd kvikmynd.
Alþýðublaðið — 1. nóv. 1959 5