Alþýðublaðið - 01.11.1959, Page 8
Gamla Bíó
Sími 11475
Söngiir hjartans
Amerísk söngvamynd í Iitum
um tónskáldið S. Romberg.
Jose Ferrer
Merle Oberon
Myndin um tónskáldið Sigmund
RoinSierg. Sýnd kl. 9.
.—o—
VESTURFARARNIR
(Westward Ho, the Wagons)
Ný Cinemascope litmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
HEFÐARFRÚIN OG
UMRENNINGURINN
Sýnd kl. 3.
Aukamynd á öllum sýningum:
U.S.A.-BALLFTTINN
Kópavogs Bíó
Sími 19185
MÚSAGILDRAN
Kl. 9,15.
Fernandel á leiksviði
lífsins
Sýnd kí. 7.
ÆTTARHÖFöINGINN
Sýnd kl. 5.
VINIRNIR
með Jerry Lewis og
Dean Martin.
Barnasýning kl. 3.
Aðgöngumiðasala frá kl. 1.
Góff bílastæffi.
Hafnarbíó
U.S.A.-BALLETTINN
Höfundur og stjórnandi:
Jerome Robbins.
Hljómsveitarstjóri:
Werner Torkhnowsky.
Sýningar sunnudag. mánudag,
þriðjudag og miðvikudag kl. 20.
Uppselt.
Aukasýning þriðjudag kl. 16.
Hækkaff verff.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant-
anir sækist fyrir kl. 17 daginn
fyrir sýningardag.
H afnarfjarðarbíó
Sími 16444
Sími 50249.
Gullfjallið
PETER ALEXANDER* BIBIJ0HN5
VUMMFUNKieNOC
yvSIKIXSTSPIL MCD
WTFfíHATIOHAU
UJERHFR
Tótiaregn.
fKURT EDEIHAGENS 0RKES7ER
íÍHAZY OSTERWALDS 5H0WBAND » WANDYTWOREI
Bráðskemmtileg ný, þýzk
söngva- og músíkmynd. Aðal-
hlutverk leikur hin nýja stjarna
Bibi Johns og
Peter Aiexander.
Danskur texti.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
VÍKINGARNIR
Cinemascope litmyndin með,
Kirk Douglas.
Sýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
(The Yellow Mountain)
Hörkuspennandi ný amerísk lit-
mynd.
Lex Barker
Anna Power
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trípólibíó
Sími 11182
Tízkukóngurinn
(Fernandel the Dressmaker)
Afbragðs góð ný frönsk gaman-
mynd með hinum ógleymanlega
Fernandel í aðalhlutverkinu og
fegurstu sýningarstúlkum Par-
ísar.
Fernandel
Suzy Delair
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Enskur texti.
Aukamynd:
Hinnheimsfrægi Ballett
sem sýnir í Þjóðleikhúsinu.
Barnasýning kl. 3:
ROBINSON CRUSOE
ILED΃IAfi!
rRZYKIAVÓailO
Deierium
bubonis
Gamanleikur með söngvum
eftir Jónas og
Jón Múla Árnasyni.
46. sýning
í kvöld kl. 8.
Sex persónur leita
höfundar
eftir Luigi Pirandello.
Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson.
FRUMSÝNING
þriðjudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 2. Fastir frumsýningargestir
eru vinsamlegast beðnir að vitja
aðgöngumiða sinna á mánudag.
A usturbœjarbíó
Sími 11384
•fAFHAffriRO'
r 9
Ferðaiok
Stórkostleg frönsk-mexi könsk litmynd, byggð á skáld
sögu José-André Lacour.
Leikstjóri: Louis Bunuel, sá sem gerði hina frægu kvík-
mynd „Glötuð æska“. Sem leikstjóri er Bunuel alger-
lega í sérflokki.
Aðalhlutvérk:
Simone Signoret (er hlaut gullverðlaunin í
Cannes 1959).
Charles Vanel (sem allir muna úr „Laun óttans“).
Sýnd kl. 7 og 9. — Bönnuð börnum,
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Hefnd Indíánans
LISTAMENN OG
FYRIRSÆTUR
Með: Jerry Lewis.
Sýnd kl. 3.
Sími 22140
Hjtabylgjan
(Hot Spell)
Afburða vel leikin ný amerísk
mynd, er fjallar um mannleg
vandamál af mikilli list.
Shirley Sooth
Anthony Quinn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd:
FÖGUR ER HLÍÐIN
íslenzk litmynd.
REYKJAVÍKURÆVINTÝRI
BAKKABRÆÐRA
Sýnd kl. 3.
Stjörnubíó
Sími 18936
Ævintýr í frumskógi
Stórfengleg ný sænsk kvikmynd
í litum og Cinemascope, tekin á
Indlandi af snillingnum Ame
Sucksdorff. Ummæli sænskra
blaða um myndina: „Mynd, sem
fer fram úr öllu því, sem áður
hefur sést, jafn spennandi frá
upphafi til enda.“ (Expressen.)
Kvikmyndasagan birtist nýlega
í Hjemmet. Mynd fyrir alla fjöl-
ekylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja Bíó
Sími 11544
Veiðimenn keisarans
Rómanísk og skemmtileg aust
urrísk gamanmynd, gerð af
snillingnum Willy Forst. Leik-
urinn fer fram í hrífandi nátt-
úrufegurð austurrísku Alpa-
fjallanna. Aðalhlutverk:
Erika Heigberg
Adrian Hoven
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
,—o—
GYLLTA ANTÍLÓPAN
og fleiri úrvals teiknimyndir.
Sýndar kl. 3.
Allra síðasta sinn.
iðgöngumiðar
Sími 12-8-26
Serenade
Sérstaklega áhrifamikil og ó-
gleymanleg ný amerísk söngva-
mynd í lltum. Aðalhlutverkið
leikur hinn heimsfrægi söngvari
Mario Lanza,
en eins og kunnugt er lézt hann
íyrir nokkrum dögum.
Þessi kvikmynd er talin ein sú
bezta, sem hann lék í.
Sýnd kl. 7 og 9.15.
—o—
TÍGRIS-FLUGSVEITIN
John Wayne.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5.
•—o—
NÓTT í NEVADA
Sýnd kl. 3.
seldir frá kl. 8.
Sími 12-8-26
ömlu dansarnir
í kvöld kl. 9
l Inprólfscafé
Dansstjórí: Þórir Sigurbjörnsson.
Spennandi litmynd. — Sýnd kl. 5.
Ævintýrið um slígvélaða köflinn
Rússnesk barnamynd í litum.
Sýndkl.3.
SPRENGHLÆGILEGAR
GAMANMYNDIR
með Shamp, Larry og Moe.
Sýnd kl. 3.
g 1. nóv. 1959
Alþýðublaðið