Alþýðublaðið - 01.11.1959, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 01.11.1959, Qupperneq 12
ÞESSI KOMA gleypir glóandi sverð, Hún heitir Rahnee Motie og er aðeins 23 ára gömul, fögur og fáklædd. Hún segist vera eina hvíta konam í heim- inum, sem er fakír. Mað- ur hennar var glóandi sverðagleypir og vann mcð því fyrir fjölskyldu sinni, cn svo veiktist hann, og þá varð Rahnee að taka upp hans starf. Hann hefur sjálfsagt kennt henni listina. Mannrán í • • SINGAPORE, okt. (UPI) — Lögréglan í Singapore hefur komið upp um víðtækan glæpahring þar í nýlendunni, sem einkum fékkst við mann tán bæði í Singapore. og ann- ars staðar á Malakkaskagan- um. Hefur hringurinn fengist við þetta í fjögur ár. Voru það einkum auðugir kínverskir fcaupmenn, sem rænt var og á þessu tímabili hefur 11 jsiönnum verið rænt og þeir borgaðir út með sem nemur €50 000 dollurum. Tólf mann ránstilraunir hafa mistekist. Öryggislögreglan í Singa- pore stofnaði sérstaka deild til þess að reynda að upp- ræta þennan glæpahring og loks tókst að handsama í einu 43 meðlimi hans en 14 leika enn lausum hala. Starfsemi þessa manna hófst 1943 á Malakkaskaga en fluttist fyrir fjórum árum til Fkamhald af 9. síðu. KARACHI, 20. okt. Pakist- anmenn hófu að flytja höfuð- borg sína 20. október sl. Sér- stök járnbrautarlest flutti 350 ríkisstarfsmenn og fjölskyld- ur þeirra til Rawalpindi, sem er gömul bækistöð hersveita norður við landamæri Kas- mír. Verður þar höfuðborg landsins þar til ný borg verð- ur byggð einhversstaðar þarna á hásléttunni. Þeir, sem fyrstir lögðu leið sína til hinnar nýju borgar voru sfarfsmenn Ayub Khans og lýkur flutningunum á viku tíma. ÖII ráðuneytin verða flutt nema utanríkisráðuneyt ið, dómsmálaráðuneytið og uppbyggingarráðuneytið. Um það bil 1500 ríkisstarfsmenn verða fluttir til Rawalpindi. Þetta er í annað skiptið, sem þetta fólk tekur sig upp. 1947 flutti það til Karachi eftir að sú borg varð höfuðborg hins nýstofnaða Pakistanríkis, Hin nýja höfuðborg telur um 240 000 íbúa, en þar eru engin hús til að hýsa allar er Iendar sendinefndir í land- inu. Verða sendiráðin að liafa bækistöðvar í Murree, 60 míl ur frá Rawalpindi. Leiðin þangað liggur um liættuleg fjallaskörð og er veginum venjulega lokað um nætur. Karachi hefur verið höfuð- borg Pakistan frá stofnun þess. Astæðurnar fyrir flutn- ingi stjórnaraðsetursins það- an er sú, að þar er sífelldur vatnsskortur og óheilnæmt loftslag. Og sagt er að ein á- stæðan sé sú, að ríkisstjórnin vilji vera laus undir áhrifum yiðskiptalífsins. ÞAÐ er alltaf verið að. tala um eldflaugar. Og hér sjáið þið þrjár: Juno 1 og 2 og svo risaeidflaugina Saturnus, sem nú kvað vera tilbúin til að senda út í geiminn. Allar eld- flaugarnar eru í réttum stærðarhlutföllum og gef- fetur myndin því vel til kynna, hve gífurlega stór Saturnus er. Hún er 180 fet á lengd. Hópferð Afríku NAIROBI, 22. okt. — Eitt hundrað og fjórir Bandaríkja menn komu til Nairobi fyrir skömmu eftir að hafa lagt upp frá Höfðaborg 14. júlí s.l. á- leiðis til Kairó. Ferðast er í 41 bíl, með smáhýsi í eftir- dragi. Fararstjóri er Wally Byam, uppgjafalögfræðingur frá Los Angeles segir að ferð in hafi gengið betur en við var búist. „Ég hélt ekki að Afríka væri eins nýtízkuleg óg raun ber vitni. Afríka var ekki sú Afríka, sem ég hélt fyrr en komið var til Belg- ísku Kongó. Það loksins sá- um við náunga með snjót í hönd, klædda mittisskýlum.; Þangað til hefðum við eins ; Framhald á 9. síðu. MEÐAUMKVUN er ekki í tízku. Orðasambandið „kristilegur kærleikur“ er ó.segjanlega „púkaíegt“ í all- flestra eryrum, minnir á or- gelspil og hálfruglaðar kerl- ingar. - • Konumyndin hér við hlið- ina er úr kínversku ævin- týri. Hún er af Lee Poon ' Kiu, sem er kínversk tveggja dætra móðir. Lee Poon Kiu átti mann, sem .hljóp frá henni fyrir fjór- uin árum. Síðan hefur hún ein orðið að sjá sér og dætr- unum tveim farborða með einhverjum ráðmh. Það er hcnni þó ekki áuðvelt, því áð hún hefur aðeins einn fót, og hendur hennar hafa ver- ið yanskapaðar frá fæðingu. Fyrir, hálfum mánuði — FYRIR HÁLFUM MÁN- UÐI var hún tekin höndum og sektuð fyrir betl. Hún atti enga peninga til að borga sektina. — Núna fer hún á hverju kvöldi ásamt eldri dótturinni út og reyn- ir að selja þessi blöð, Sing Tao ... Kaupið Sing Tao. Flestir fara framhjá án þess að kaupa. — Hún getur varla gert sér bjartar vonir um framtíð dætra sinna ... Endinn vantar á „ævintýr- ið“, liann veit enginn nú. Lee Poon Kiu er ein af þús undum kínverskra flótta- manna í Hong Kong. Hún er tákn þeirra, sem búa við aumari kjör, en margir geta gert sér í hugarlund. „Flóttamannavandamálið er eitt geigvænlegasta ‘vandamál, sem mannkynið hefur nú við að stríða. Frá stríðslokum, og í sambandi við þær byltingar, sem síð- ar hafa orðið í ýmsum lönd- um, hefur múgur manns lent í útlegð, glatað ættjörð sinni, öllum þjóðfélagsleg- um réttindum, allri aðstöðu til að sjá sér farborða, í ofboði, leitað sér hælis an mæra sinna eigjn laiida og þar hefur verið reýiit að skjóta yfir það skjóli, og er þó varla unnt að ségja, að svo hafi verið nema að mjög takmörkuðu leyti“. Þannig fórust biskupnum yfir fslandi, hr. Sigurbirni Einarssyni orð, þegar hann boðaði fyrir skömmu til blaðamannafundar til þess að segja frá fjársöfnun inn- an kirkjunnar; sem hefst í dag, en fé því, sem safnast, verður varið til þess að kaupa skreið og lýsi til að senda til nauðstadds flótta- fólks í Hong Kong. Þar er fjöldi flóttafólksins uggvæn- lega mikill og þar er neyð- Framhald á 9. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.