Alþýðublaðið - 14.11.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.11.1959, Blaðsíða 1
ÞAÐ sagði frá því í Alþýðublaðnu gær, að til þess að fullnægja íbúðaþörfinni, þyrfti að byggja hérlendis að minnsta kosti 1300 nýjar íbúðir á ári. Hér hafið þið ör- lítið brot af húsbændum og húsmæðrum þessara íbúða — að svo sem tuttugu árum liðnum. Alþýðublaðsmyndin af þeim var tekin um tvöleytið í igærdag. Þessir ungu borg- arar búa í Tjarnarborg á daginn. Þeir eru á gönguferð um bæinn sinn. Og svona til vonar og vara eru fóstrurnar þeirra (í bak og fyrir) með þá í bandi. Laugardagur 14, nóvember 1959 — 248. tbl, . Fregn til AlþýðublaSsins. Akureyri í gærkvöldi. SAMKVÆMT upplýsingum frá rafveitustjóra hér verður reynt að veita rafmagni á alla Akur- eyri í nótt. Ef það dugar ekki, mun verða skammtað á morg- un og bænum þá skipt í tvö svæði. Mun ástandið mikið vera að lagast við Laxárvirkj- unina, Á morgun hefst að nýjú kennsla í gagnfræðaskólanum og.iðnskólanum, sem legið hef- :ur niðri síðan um helgi. Fjórum sinnum hefur kvikn- að í hér síðan ráfmagnsskort^ urinn bynjaði og má rekja þá eldsvoða til kertaljósa og olíuí lampa o. þ. h. . í kvöld ér.veður ágætt hérna, snjór yfir ailt og tunglsljós. —- G. S, Fregn til Alþýðublaðsins. - SKAGÁSTRÖND í gær. ÞRÍR stórir bátar, 40—80 tonna, og þr jr litlir dekkbátar, um 12 tonna, eru gerðir út héð- an á haustvertíðinni. Hafa þeir róið að undanförnu, en afli þeirra vtirið frekar tregur, þó að nokkrir róðrar hafi verið sæmiIegil:•. Annars hefur verið stirð tíð undanfarið og ekki gefið á sjó hvað eftir annað. Bæði frysti- húsin hafa verið starfrækt síð- an bátarnir byrjuðu róðra. Hef- ur verið ágætt með atvinnu hér sumar og sæmilegt í haust. í dag er talsvert frost, en stillt veður. B.B. Blaðið hefur hlerað Að Þorvaldur Guðmunds son sé staðráðinn í því að gistihúsið, sem hann hefur fengið fjárfestingarleyfi fyr- ir, verði fullgert eigi síðar en 17. júní 1961. Að Steingrímur Her- mannsson sé með tvö 100 þúsund króna lán á 1. veðrétti í húsi sínu í Snobb-hill og eití 462 þúsund króna lán frá Búnaðarþank- anum á 2. veðrétti. Miðjarðarhafi og norðanverðu * Kyrrahafi. Neyðarskeytin bárust frá gríska skipinu Evros, pólsku skipunum Oliwice og Sova, brezka skipinu Lough Fisher (sjá frétt í ramma á 5. síðu), hollenzka skipinu Roor og franska togaranum Menisan- tayan. LONDON. 13. nóv. (NTB— REUTER). í miklu óveðri, er í dag gekk yfir Vestur- og Suður- Evrópu, lentu sex skip í sjáv- arháska á Ermarsundi og Norð- uiisjó, en þó hafði ekki í kvöld frétzt um, að neinn hefði farizt á sjó í veðrinu. Um sinn voru svo mörg skip, sem sendu út neyðarskeyti, að þau trufluðu sendingar livers annars. Veðurstofur í Frakklandi og Bretlandi gefa upp, að vind- hraði sé allt að 50 sekúndumetr um, og má geta þess til saman- burðar, að ofsarok er 52 sek- úndumetrar. Varð fyrir bíl ÞAÐ slys vildi til um kl. 18, 40 í gær, að níu ára gamall drengur hljóp á strætisvagn á móts við Hólmgarð 52. Meidd- ist drengurinn eitthvað á fæti, var fluttur á Slysavarðstofuna, en síðan heim til sín. KONA Bob Crosby, bróð- ur Bing Crosþy, hefur sótt um. skilnað. Hann rif- beinsbraut hana um síð- astliðna helgi og hún rak pappírshníf í öxlina á honum. Þá berast, og fréttir af roki á '■ ■ 250 lesta togara. Eru nú hér á Bíldudal. landi á annað hundrað færeysk j Alltaf eru nokkrir erfiðleikar ir sjómenn við störf á fiskiskip- með a&fá menn á bátana, þegar nnum, en búast má við, að mun veiðitímabil eru að hefj.ast Er fí'eiri verði litir á vetrarvertíð- það eðlilegt, þ'ar éð menn hlaupa ekki svo gjarnan úr fastri vinnu nema þeir eigi vísa von í betri afkomu. Þannig er það nú, að nokkur skortur er á mönnum . : MAÐURINN UNDIR STYTTUNNI VISSUÐ þið, að undir Ingólfsstyttunni á Arnarhól er ofurlítil kytra, og að í henni dvelst maður átta stundir á dag? Hér er hann. Hann heitir Ágúst Friðrik Guðmunds son, er 68 ára, — OG ÞAÐ ER VIÐTAL VIÐ HANN í OPNUNNI í DAG. ínni. á reknetabátana. 1 Standa þó vonir til að úr því ! rætist fljótlega er fregnir berast i um góðan afla.. . .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.