Alþýðublaðið - 14.11.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bíö
j Sími 11475
Flotinn í höfn
(Hit the Deck)
Fjörug og skemmtileg dans- og
söngvamynd í litum.
Debbie Reynolds,
Jane Powell,
Tony Martin,
Russ Tamblyn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trípólihíó
Sími 11182
Vitni saksóknarans
(Witness for the Prosecution)
Heimsfræg ný amerísk stór-
, mynd, gerð eftir samnefndri
sakamálasögu eftir Agatha
Christie. Sagan hefur komið
sem framhaldssaga í vikunni.
Tyrone Power
Charles Laughton
Marlene Dietrich
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sími 22140
Einfeldningurinn
(The Idiot)
Heimsfræg ný rússnesk litmynd
byggð á samnefndri sögu eftir
Dostojevsky. — Aðalhlutverk:
J. Jakovliev
J. Borisova
Leikstjóri: Ivan Pyrev.
Þessi mynd hefur hvarvetha
hlotið mjög góða dóma, enda
frábært listaverk.
Sýnd kl. 7 og 9.
GRÍPIÐ ÞJÓFINN
(To catch a thief)
Frábær amerísk verðlauna-
mynd. Leikstjóri Alfred Titch-
cock. Aðalhlutverk:
Cary Grant
Grace Kelly
Endursýnd kl. 5.
Stjörnubíó
Sími 18936
Ævintýr í frumskógi
Stórfengleg ný sænsk kvikmynd
í litum og Cinemascope, tekin á
Indlandi af snillingnum Arne
Sucksdorff. Ummæli sænskra
blaða um myndina: „Mynd, sem
fer fram úr öllu því, sem áður
hefur sést, jafn spennandi frá
upphafi til enda.“ (Expressen.)
Kvikmyndasagan birtist nýlega
< í'Hjemmet. Mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Hafnarbíó
Sími 16444
Skartgriparánin
(The gelignite gang)
Hörkuspennandi ný ensk saka-
málamynd.
Wayne Morris
Sandra Dorne
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IVýja Bíó
Sími 11544
I viðjum ásta og örlaga
(Love is a Mar.y-spiendoured
Thing)
Heimsfræg amer.ísk stórmynd,
sem byggist á sjálfsævisögu
flærnsk-kínverska kvenlæknis-
ins Han Suyi, sem verið hefur
metsölubók í Bandaríkjunum
og víðar. Aðalhlutverk:
William Holden
Jennifer Jones
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogs Bíó
Sími 19185.
Síðasta ökuferðin
(Mort d’un cycliste)
Spönsk verðlaunamynd frá
Cannes 1955. — Aðalhlutverk:
Lucia Bocé,
Othello Toso,
Alberto Closas.
Myndin hefur ekki áður verið
sýnd hér á landi. — Bönnuð
börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
VINIRNIR
Dean Martin
Jerry Lewis
Sýnd kl. 5.
Aðgöngumiðasala frá kl. 3.
Góð bílastæði.
Austurbœjarbíó
Sírni 11384
Stríð og ást
(Battle Cry)
Mjög spennandi og áhrifamikil
ný amerísk stórmynd í litum
og Cinemascope.
Van Heflin
Mone Freeman
Tab Hunter
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
Svikarinn
Spennandi ný, amerísk
kvikmynd.
Clark Gable,
Lana Turner,
Victor Mature.
Sýnd kl. 7 og 9.
OKUNIÐINGAR
Æsispennandi ný mynd um akst
ur upp á líf og dauða.
Sýnd kl. 5.
HAniABffjjg;
MÓDLEIKHUSID
PEKING-ÓPERAN
Sýning í kvöld, sunnudag, mánu
dag kl. 20.
Uppselt.
Aukasýning sunnudag kl. 15.
Hækkað verð.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant-
anir sækist fyrir kl. 17 daginn
fyrir sýningardag.
ILEIKFÉIAfi!
^ÆYKJAVÍKUR^
Delerium
bugaonis
50. sýning sunnudag kl. 3.
Sex persónur leita
höfundar
Sýning sunnudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
klukkan 2. — Sími 13191.
Söngleikurinn
RJÚKANDI RÁÐ
Sýíiing í kvöld kl. 8.
Dansað á eftir til kl. 1.
Sími 22643.
U p p s e 11.
S 1 M I 50-184
Déffir höfuðsmannsins
Stórfengleg rússnesk Cinema-Scop mynd, byggð á einu
helzta skáldverki Alexanders Pushkins.
Aðalhlutverk:
Iya Arepina — Oleg Strizhenof
Sergei Lukyanof.
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin er með íslenzkum skýringartexta.
Serenade
Söngvamynd í litum.
Marío Lanza — Sýnd kl. 5.
Leikfélag Kópavogs.
MÚSA6ILDRAN
SÝNING annað kvöld kl. 9-15 í Kópavogshíói.
Aðgöngumiðasala í dag fuá M. 3, á morgun frá kl. 1.
Pantanir sækist 15 mín. fyrir sýningartíma.
Sími 19185. — Strætisvagnaferðir frá Lækjargötu
kl. 8.45 og til baka frá bíóinu kl. 11.30.
í kvöld fel. 9
í Ingélfscafé
öngumiðar seidirfráki. 5.
Sími 12-8-26
Sími 12-8-26
*
KHBKI
14. nóv. 1959
Alþýðublaðið