Alþýðublaðið - 14.11.1959, Blaðsíða 2
eftsr Björn Th. BJörnsson, er komin út
m I
75 þúsund króna verðlaim
Hæstu bókmenntaverðlaun, sem veitt hafa
verið á íslandi
Þ jóðsagnabúk
Ásgríms Jónssonar
50 heilsíðumyndir þar af 10 í litum. 30
þjóðsögur. Inngangsritgerð eftir prófessor
Einar Ól. Sveinsson.
,,'Þjóðsagnabók Asgríms er tein þeirra
ibóka, sem ætti að vera sjálfsögð á hverju
heimili í landinu." í
Föguir ;gjöf til vina og viðskiptamanna
erlendis.
Verð kr. 240,00 í alrexinbandi.
BÓKAÚTGÁFA
MENNW0AR5JÓÐS
Hverfisgötu 21.
Pálmi Hannesson:
Mannraunir
Hinn 12. apríl 1953, er Menntamálaráð íslands varð 30 ára,
efndl það til verðlaunasamkeppni um ísl. skáldsögu, er vera
skyldi ca. 12—20 arkir að stærð. Heitið var 75 þús. kr. verð
launum fyrir sögu, tr nómnefnd teldi verðlaunahæfa. Frestur
til að skila handritum í samkeppnina var upphaflega 1 ár, en
síðan framlengdur um fjóra mánuði.
Alls bárust 10 hand
rit. Dómnefnd skipuðu
ritdómarar þriggja
dagblaða, Alþýðublaðs
ins, Morgunbláðsins og
Þjóðviljans, þeir Helgi
Sæmundsson, Sigurður
A. Magnússon og
Bjarni Benediktsson.
Það var samróma
álit dómnefndar, að
eitt hinna tíu handrita
bæri af. Var það skáld
sagan Virkisvetur.
Höfundur vierð
launasögunnar reynd
ist vera Björn Th.
Björn&son listfræðing
ur.
Virkisvetur kostar
kr. 190.00 í vönduðu
bandi.
SigurÖur Guðmundsson skólameistari:
Norðlenzki skólinn
Saga skólamáls Norðlendinga í nær hálfa aðra öld, frá lokun
Hólaskóla til stofnunar Menntaiskóla Norðurlands. Rækileg
saga Möoruvallaskóla og Gagnfræðaskólans á Akureyri. Verð
kr. 180,00 óbundin, 225 í rexinbandi.
>riðja og síðasta bindi ritsafns Pálma Hanneissonar rektors.
Verð kr. 115,00 ób., 150,00 í rexinbandi, 195,00 í skinnbandi.
Northern Lights
Þýðingar íslenzkra ljóða á enska ungu eftir Jakobínu Johnson
Falleg giöf til vina og viðskiptamanna rneð-enskumælandi
þjóoum. Verð kr. 95,00 í rexinbandi.
Árni Óla:
Grafið úr gleymsku
24 þjóðlífsimyndir frá ýmsum tímum. Verð kr. 130,00, 165,00
í rexinbandi, 210,00 í skinnbandi.
^ 14. nóv. 1959 — Alþýðublaðið