Alþýðublaðið - 14.11.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.11.1959, Blaðsíða 6
|| 14. nóv. 1959 — Alþýðublaðið MYNDIRNAR þrjár hér við hliðina eru af Peter Townsend og unn ustu hans,- hinni belg- ísku Marie-Duce. •— Ekki hefur enn verið ákveðið, hvenær gift- ingin fer fram né hvern ig, en Peter er mómæl- enda trúar, Marie-Luce er kaþólsk. Það var sunnudaginn 11. október, að Pétur tilkynnti opinberlega, að hann og Marie-Luce væru heitbundin, en áð ur fyrr var hann orðað- ur við Margréti Breta- prinsessu eins og allir muna, en hún ákvað að fórna ást sinni fyrir skyldur sínar við ríkiB og kirkjuna. — Síðan hefur hún jafnan verið álitin nokkurs konar píslavottur, þótt al-ltaf öðru hvoru sé búizt við, að hún fari að hrista af sér slenið og giftast ein hverjum ættstórum manni. Eftir að hún hafði á- kveðið þetta, fór Peier úr landi og lét þá þau orð falla, að hann myndi ekki snúa bráð- lega til Englands aftur — Skömmu síðar lagði hann af stað í aðra ferð sína kringum hnöttinn, og hin háa, brúnhærða vindlingaiðjuhöldsdótt- ir var ráðin einkaritari hans. Brátt skaut Arr.or litli af boga sínum — og hitti í mark. Peter er fertugur að aldri, Marie Luce 19 ára. o 'o': O' p n o o. o O o O O O O o O O O í FYRRAMÖRGUN í frosti og kulda var okkur gengið um Arnarhólstúnið,' eftir stígnum, sem liggur beint upp að styttu land- námsmannsins. •— Spölkorn á undan okkur gengur mað- ur í kuldaúlpu, en þegar hann kemur upp á stéttina fyrir neðan styttuna hverf- ur hann skyndilega spor- laust. ... Til þessa höfðum við ekki veitt manninum neina sér- staka eftirtekt, •— ekki meiri en þá að vita óljóst af honum á undan okkur, en nú krossbrá okkur illi- lega og sögur um svipi og vofur þyrluðust upp í hug- ann. — Uppnuminn beint fyrir framan nefið á okkur um hábjartan daginn, — fyrr mátti nú gagnið gera. — Við gengum hringinn í kringum styttuna og gáðum að manninum, góndúm upp til Ingólfs, sem stóð stífur og horfði fjarrænu augna- ráði út í bláinn eins og allt- af. Rétt í því, að við ætluðum að taka til fótanna burt frá þessum hraéðilega stað, sá- um við litlar dyr á fótstalli •styttunnar. •— Lítill gluggi með gulleitri blúndugardínu fyrir var á dyrunum-, svo að ekkert sást inn. — Með tæplega hálfúm huga bönk- uðum við þrjú högg á hurð- ina.---Þá.kvað við að inn- an þríraddað, hátt og hressi- legt: •— Kom inn, Við læddum dyrunum opnum, — en innifyrir á kössum og dívani sátu þrír karlar hýrir á svip, í úlpum og með vettlinga, nema sá sem var að snýta sér í rauð- an vasaklút. — Hvað er nú þetta???? kvenmaður . . . nei fari það nú kolað. — Ég . . . ég er eiginlega frá Alþýðublaðinu Hvað er þetta? Herbergið var lítið, hús- gögnin aðeins nok ar, einn' dívan og e ' il'l háng'andi á veg Það vai- kalt þarn þótt. rafmagnsofn • ba-ndi stæði á gólfi — Ætlarðu að h við vörðinn? — Já endilega. — Er það nokl ungamál, sem þú segja við hann? . — Nei, nei. Þi vera hérna allir. — Ég veit nú ekki, hvernig ég á mér í þessu, — sei sem ber svarta deri gylltum borða. Félaginn: — Oh klárum okkur af þ — -Hvað heitir h Félaginh: — Svo hún er að tala við héitirðu? Ágúst': — Ég he Friðrik Guðmunds. ' Félaginn: — Og ur í nefið, segðu fi —- Hvað hafið ] hérna lengi? Ágúst: —- Ég hef ið hérna nema i hálft þriðja ár að g ins og styttunnar. Félaginn: —\ hérna bára til skér þrír karlar, sem hingað til 'hans. Þ; einn. Hann hefur tafizt' núná. Anh; : við hérna alltaf kjaftátörn. Við err lega nökkurs kon: étt,'— þegjandi kva — Finnst ykkur hérna? Ágúst: — Ég he ! magnsofninn. Félaginn: — Se; lega, að hann þyr ' eina flösku af whis ha . . . Ágúst: — Nei, ekkert vín. — Er Ágúst ein inn? Félagirtn: — Já, Þeir vitru sögðu... .‘Sk HIN gullna regla í sam búðinni er gagnkvæm þolinmæði í þeirri vissu, að við munum aldrei koma til með að hugsa líkt og, að við sjáum sannleikann í brot- um frá ólíkum sjónarhólum. Úr bókinni: ,,Allir menn eru bræður“. -o- r íjife ÞAÐ er langtum meira virði að eiga stöðugt að fagna virðingu fólks heldur en vekja stundarhrifningu. Rousseau. -o- >*#» VIÐ skulum reyna að sætta okkur við lífið. Það er ekki lífsins að reyna að sætta sig við okkur. Montesquieu. FANGAE FRUMSKÓGARINS Á SÓLRÍKUM vormorgni reikar ung stúlka meðfram skurðunum í Amsterdam. — Hún er útlend og er á fyrstu ferð sinni í Hollandi. Kvöld ins Pelikan. Skrifs ið áður hafði hún komið á að vera eirtltve flugleiðis frá London til við Keizergraeht. 1 Schixihol, og nú íeitar hún urinn hafði vísað 1 skrifstofu alþjóðaflugfélags inn eftir beztu get ÞAÐ ER DAGINN, sem þau tilkynntu trúlofun sína. Hann kynnir sína ungu, tilvonandi brúður fyrir heiminum. — Hún segir eitthvað til svars við spurningum fréttamannanna, en Peter styður hana með ráð og dáð, — og tekur hughreysandi um mitti henni. — Þegar fréttamennirnir hafa hóxiast í kringum þau og spyrja ýmis konar spurninga, sem þeir í rauninni hafa engan rétt á að spyrja, — verður Marie Luce feimin og hrædd við þessi læti öll sömun, en Peter — hinn alvani heimsmaður, h'eldur hendi hennar í sinni — svo enginn sér !!! — En Ijósmyndari franska hlaðsins Paris Match sá það samt.--------og ljóstraði upp leyndarmálinu í blaði sínu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.