Alþýðublaðið - 18.11.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.11.1959, Blaðsíða 3
í GÆR voru liðin rétt 20 ár síðan stofnfundur Starfsmanna félags ríkisstofnana var hald- inn í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu í Reykjavík. 130 ríkis- starfsnienn höfðu skráð sig seni stofnendur, en frumkvæðið að félagsstofnuninni áttu starfs- mannafélög þriggja stofnana, Tryggingasíofnunar ríkisins, Tollstjóraskrifstofunnar og Tó- baks»i«kasölu ríkisins. Aðalástæður til stofnunar fé- lagsins má telja: 1) Óánægju veqna hess að skrifstofu- og afgreiðslufólk í þiónustu ríkis- ins fékk ekki greidda verðlags- nnnbót á laun sín 'il iafns við aðra launþega. 2) Handahóf við ákvörðun launa ríkisstarfs- manna. 3) Eftirlaunaréttur féll há ekki í skaut öðrum en em- bættismönnum. Framhaldsstofnfundur fé- lagsins var haldinn 22/n og sam- þykkt lög félagsins og kosin fvrsta stjórn. Var Guðjón B. Baldvinsson fyrsti formaður félagsíns. í lögum félagsins segir, að tilgangur þess sé, að efla samvinnu og samstarf fé- laga sinna og þæta hag þeirra eftir því, sem við verður komið. Guðjón B. Baldvinsson hef- ur setið í stjórn félagsins frá unphafi, 15 ár formaður og 5 ár varaformaður; Ingólfur Jóns son lögfræðingur og Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. hafa gegnt formannastörfum í 2 ár hvort. Núverandi formaður er Páll Hafstað. en aðrir í stjórn: Guð- jón B. Baldvinsson varaformað ur, Guðjón Guðmundsson ri'-S ari, Eyjólfur Jónsson bréfrit- % ari, Flosi H. Sigurðsson féhrð-'‘| ir, Hulda . Bjarnadóttir fiár- | málaritari og Þórhallur Páls-:|j son vararitari. Helzta viðfangsefni Starfs-'.- mannafélags ríkisstofnana .erl| nú sem jafnan að fá viðurkenn l f an samningsrétt ríkisstarfs-.j, manna. Af öðrum áhugamálnmÞ má nefna skatta- og úxsvars-:J mál, en félagsmenn telja ?, 5 , þeir og aðrir fastlaunamenn ý. beri tiltölulega þynsrri skatta-:f þyrðar en flestir aðrir. Vegur félagsins hefur fari:5 ? vaxandi og voru félagsmenn ■ rúmlega 570 um s. 1. áramót, . starfandi á 70 vinnustöðum. Félagið minnist 20 ára af- mælisins með fagnaði í veit-ý ingahúsinu LIDO n. k. föstu- ; dagskvöld 20. þ. m. Kugujenko, sem er full trúi við rússneska sendi- táðið hér, var túlkur Mi- koyans. Hér otar ráðherr- ann höfðinu í áttina til túlksins; takið eftir ákaf- anum í svip beggja. Aðr- ir á myndinni: Jónas Har- alz ráðuneytisstjóri, menntamálaráðherra og (í efra horninu til hægri) rússneskur blaðamaður. I REYKJAVIKURMEISTARA- MÓTINU x körfuknattleik s. 1. mánudag sigraði kciÁuknatt- leiksfélag Reykjavíkur íþrótta- félag Stúdenta í mfl. karla með, 50:49 stigum og hafa þanxiig unnið mfl. karla og þar með tit- ilinn Reykjavíkurmeistarar í körfuknattleik 1959. Nánar vei-ður sagt firá móíinu á íþróttasíðunni á morgun. Kl. 18.30 Ijtvarps- saga barnanna. Kl. 18.55 Framburðar- kennsla í ensku. — Kl. 20.30 Daglegt mál. Kl. 20.35 Með ungu fólki. Kl. 21 Finnsk þjóðlög. Kl. 21.20 Umhverfis jörðina á 80 dögum, 3. kafli. Kl. 22.10 Leikhúspistill. KI. 22.30 Jazzþáttur. Kl. 23.10 Dagskrárlok. FRETTAMAQUR Alþ-ýðu- blaðsins átti í gærdag tal við Hinrik Sv. Björnsson, ráðu- neytisstjóra vegna ráðstefnu þeirrar senx nú er nýhaíin í London um 12 míJna landhelgi og fiskveiðitakinörk. Spurði fréttamaðurinn, hvort utanríkisráðuneytinu hefði ver ið kunnugt um þessa ráðstefnu, en hann kvað það ekki vera. Hefði ráðuneytið ekki vitað af henni fyrr en dagblöðin skýrðu frá henni. Ekki kvað hann neitt hafa verið rætt um viðbrögð íslendinga við henni. Frétta- maðurinn skýrði frá þeim blaðafregnum, að Bandaríkin ættu fulltrúa á umræddri ráð- stefnu og hver afstaða ríkis- stjórnarinnar yrði í því efni. Ráðuneytisstj órinn kvaðst ekki hafa getað rætt þetta mál við utanríkisráðherrann, enda isenmlegt að málið bíði úr- lausnar næstu ríkisstjórnar. Að lokum spurðizt frétta- maðurinn fyrir um störf nefnd- ar þeirrar, er skipuð var í sum- ar til ráðuneytis utanríkisráð- herra og ráðuneyti um land- helgismálin vegna alþjóðaráð- stefnunnar á næsta vori. Ráðu- neytisstjórinn kvað hana þegar hafa innt af höndum mikið starf, einkum hefði hún starf- að mikið í sumar. í SÍÐASTA mánuði var selt nokkurt magn af dilkakjöti til Bandaríkjanna og Grænlands. Voru sendir 543 skrokkar af nýslátruðu kældu dilkakjöti til Bandaríkjanna. Búið var sér- staklega um kjötið og var það látið hanga á leiðinni við hita- stig 0 gráður. Þetta mun vera í fyrsta sinn sém nýtt kjöt er sent til Bandaríkjanna frá ís- landi. Ekki er enn vitað hvort þessi tilraun hefur gefið góða raun, en hafi svo verið, er við- búið, að allmildu hagstæðara verð fáist fyrir kjötið nýtt en fryst. Konunglega danska Græn- landsverzlunin keypti í síðasta mánuði um 100 skrokka af frystu dilka- og ærkjöti, er sent var með flugvél til Græn- lands. alvarlegt, að athugun hlýtur að verða að fara fram hið fyrsta, því skjótra úrbóta er þörf. Að órannsökuðu máli, munum vér gizka á, að tveir liðir væru hér veigamestir: afli s. 1. 20 ár, sem hefur torveldað, ag aga sé haldið uppi á vinnustað. b. Einhver andúð á ákvæðis- vinnu í fiskiðnaðinum. c. Óvenjulega miklir tilflutn- ingar á vinnuafli úr einu starfi í annað. d. Handahófsleg verkstjórn, ef borið er saman við þær vís- indalegu aðferðir, sem keppinautar íslendinga eru farnir að þeita. Ilér þarf einhverra aðgerða við. Verkstjórarnir í frystihús- unum hafa aldrei átt kost á neinum leiðbeiningum í starfi sínu sem verkstjórar, enda höf- um vér tæplega átt á að skipa leiðbeinendum. Fræðslu í þess- um efnum verðum vér að sækja út. fyrir landsteinana og það sem fyrst“. Leturbreytingar eru blaðsins. I „FRETTUM frá Sjáv- arafurðadeild SÍS“, sem nýkomið er út, er forsíðu- frétt með ofangreindri fyr irsögn. Er greinin á þessa leið: Framihald af 1. síðu. voru með 145 tn. hver. Höfrung ur var með reknet.. 1. Lítil vinnuafköst 2. síæm nýting á dýrum vinnslustöðvum vegna árs- tíðabundinna veiða d. fl. Seinni liðinn má bæta með ýmsu móti, en eigi skal vikið nánar að því hér, og verður bað máske gert seinna, en fvrri lið’un viljum vér ræða lí'illega. ÖJlum þeim, sem séð hafa vinnubrögð í fiskvinnslustöðv- um í nágrannalöndunum, ber saman um, að vmnubrögðin hér heima séu miklu verri. Auðvit- að ber margt til: a Stöðugur skortur á vinnu- Grindavík í gær: — 13 bát- ar hafa landað hér í dag, uro. 450 tn. síldar samtals. Mesti afli á bát er 90 tn. hjá Júlíu frá Vestmannaeyjum, — en minnst 22 tn'. Nokkrir litlir bát- ar eru að reyta dáltið á línu. Virðist síldveiðin heldur vera að glæðast suður af Hópsnesi. „Af hverju eru íslendingar ekki sam'keppnisfærir í verði fiskafurða á erlendum mörk- uðum? Þeir veiða miklu meira per sjómann en flestar eða all- ar þjóðir aðrar. Þeir hafa stór- virk, vélbúin fiskiðjuver, en samt er framleiðslukostnaður langt fyrir ofan það, sem ann- ars staðar er. Hvað veldur? Sumir segja há vinnulaun, en sú fullvrðing fær tæplega stað- izt. Málið er óathugað, og því ekki hægt að segia um það mik- ið af viti. En þetta er orðið svo Hafnarfirði í gær: — Hér hafa 8;—9 bátar landað í dag. Hefur aflinn verið misjafn eð’a frá 30—40 tn. á bát- -Er saltað á fjórum söltunarstöðvum f bænum. ■ fo&Síí&íi Alþýðublaðið — 18. nóv. 1959 ^ i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.