Alþýðublaðið - 18.11.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 18.11.1959, Blaðsíða 12
i Handriíuð skeyfi send sfmleiSis eia þráðlausf. Sýnd hefur verið í Chicago í Bandaríkjunum ný uppgötvun, tæki, sem. gerir kleift að senda símleiðis eða þráðlaust hand- rituð skeyti, sem koma fram í móttökutækinu á sama augna- bliki. Þetta tæki á vafalaust eftir að gegna miklu hlutverki í viðskiptaheiminum og flýta stórum fyrir. — Myndin sýnir sendir og móttakara, sem hafðir voru hlið við hlið, meðan tækin voru til sýnis. r * sesn ÞAÐ greip um sig æði og örvilnan í borginni Napoli og öðrum byggðum nálægt eld- fjallinu víðfræga, Vesuviusi, fyrir skömmu, er þykkir reykjarbólstrar tóku skyndi- lega að stíga upp úr gígum þess. Það réðist ekki við neitt á aðalskiptistöð lögreglu símans, af því hve margir skelkaðir borgarbúar vildu fá að vita vissu sína um það, ; hvort fjallið væri tekið að ! gjósa. Og sumir biðu ekki boðanna ng flúðu borgina með allt sitt hafurtask. Það var raunar ekkert eld- Framhalda á 10 síðu. OMIÐ hefur upp furðulegt vandamál í sambúð Vestur- Þýzkalands og Vatikansins. - Orsökin er éiiíifíega óskiljan- leg fyrir okkur íslendinga, — sem vanist höfum að leggja lítið upp úr titlum og metorð- um, en þetta lítur öðru vísi veldnr deilum. Bonn-stjórnin hefur samt sem áður fundið sig knúða til þess að senda mótmæli, þar eð hún lítur svo á, að foVíð von Pap- en sé ekki slík, að honum beri neinn heiður. Mótmælin verða áreiðanlega ekki tekin til gíeina enda verður páfaá- kvörðun af ýmsum ástæðum ekki tekin til baka. Oldungur OLDUNGUR nokkur í l’auna í Mið-Japan, Shin- jiro Kanimura að nafni, ára gamall, vyrð í annað sinn. hafði lengi verið bersköllóttur, en allt í einu tók áð vaxa á hon- um hár og meira en það, hann fékk tólf nýjar tenn ur í munninn. Þetta hófst fyrir tveimur árum og heldur áfram enn. Allir, sem til þekkja, undrast stórum þetta háttalag, einkum læknar þeir, er skoðað hafa fyrlrbærið. von Papen út í löndum þar, sem kaþól- isminn og hernaðarvenjur hafa sett spor sín öldum sam- an. Konrad Adenauer kansl- ari Vestur-Þýzkalands er góð- ur kaþólikki og flokkur hans, Kristilegir Demókratar, — s'yðjást við hinn kaþólska hluta Þýzkalands. Ástæðan fyrir deilunni við 'Vatikanið er sú ákvörðun Jóhannesar páfa XXIII., að gera hinn fræga kanslara, sendiherra og njósnaforingja von Papen að kammerherra við páfahirðina. Þetta er að sjálfsögðu ekkert annað en heiðurstitill og hefur enga þýðingu í sjálfu sér, en 40. árg. — Miðvikudaguj* 18. nóv. 1959 — 251. tbl. DANSKIR menn kaþólskir hafa beðið páfa, að danski læknirinn Niels Steensen, á latínu Nacolaus Steno, sé tek- inn í helgra manna tölu, og kvað Jóhannes páfi XXIII. vera hlynntur því, þótt langt kunni að líða áður en danskir fá bænheyrslu. Það munu vera liðin 20 ár, síðan því var fvrst hreyft að kanonisera Steensen þennan, en 273 ár eru síðan hann andaðist. — Nafn hans er einkum hundið sjúkrahúsi í Gentofte, þar sem sjúklingar með efnaskipta- sjúkdóma eru teknir til með- ferðar. Niels Steensen var læknir, náttúrukönnuður og guðfræðingur. Hann hefur markað djúp spor í sögu ým- issa vísindagreina. Niels Steensen var gull- smiðssonur frá Kaupmanna- höfn, fæddur 1638, stundaði læknisfræðinám í . Kaup- mannahöfn, gegndi herþjón- ustu. í stríðinu við Svía, fór síðan til Hollands til fram- haldsnáms. Hann uppgötvaði kokhiustina, ganginn úr innra eyranu til munnholsins í Hol- landi og hlaut gangurinn nafnið: „ductus stenoianus‘% en annar maður eignaði sér upngötvunina. Niels Steenssn kynntist í Hollandi Spinoza, heimspek- ingnum stórfræga. Eftir þetta livarf hann heim. og gerðist prófessor Hafnarháskóla, en varð síðar prófessor í Firenze og líflæknir hertogans a£ Toscana. Enn síðar fór hann h»:m og gerðist „konunglegur líffærafræðingur“, en 1675 tók hann prestvígslu og gerð- Framhald á 10. siðu. at) ^^FPÐTTR að hverfa langt aftur í tímann til þess skilia ást-nðurnar fvrir óá- nægiu ráðamanna í Bonn — vagna útnefningar páfa. — FraVz von Panen er nú átt- ræður að aldri, fæddur 1879, o® ferill bans hefur verið ær- ið ævintý,’3l“gur frá bví fvrsta ocr b^kir Þjóðverjum hann ekki til fvrirmvndar. — Firri er af ætt landeigenda í Vastur-Þ'ézkalandí, íhaldssöm um og kabólskum og voru ætt menn hans jafnan öflugir c+nfini^a^onn keisarans og rmr-ndu eftir megni að snorna '<úð hruni keisarad. -misins. — Panen varð herforingi á unga aldri og í stríð=bvriun 1914 var hann hermálafulltrúi við Framhald á 10. síðu. ■WWWWWWWWWWWMiW Hinn öskr- andi reykur Victoria Falls, Rhodesia. HIN æðrulausi trúboði og landkönnuður David ^ Livingstone varð frá sér numinn er hann fyrstur hvítra manna leit Viktor- íufossana fyrir 104 árum. En hann hefði sennilega orðið enn meira undrandi yfir þessu áttunda furðu- verki veraldar, ef hann hefði komið mánuði fyrr eða síðar. Það var 16. nóv- ember 1855, sem Living- stone sá Viktoríufossana, en innfæddir kölluðu þá Mosi-oa-tunya (hinn öskr andi reykur). Um þetta Ijeyti árs eru fossarnir venjulega mjög vatns- litlir, sumarregnið hefur enn ekki hækkað í Zamb- esifljótinu. Um regntím- ann í marz eru fossarnir tuttugu sinnum vatns- meiri og þá er eiginlega ekki nokkur leið að sjá þá. Þegar að þeim kemur hyl- ur gífurlegur úðamökk- ur allt útsýni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.