Alþýðublaðið - 18.11.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.11.1959, Blaðsíða 7
☆ Trylltur bardagi um- DPHIA LORÉiN, sem enn er gift sínum bústna Carlo Ponti, á von á barni. hjón mega ekki stíga sínum fæti á ka grund, þar eð skilnaður Ponti við frá fyrra hjónabandi er ekki tekinn ir þar í landi. — En Sophia segir, að sé hennar heitasta ósk, að barnið fái last upp undir ítalskii sól. ic panirnir strá blómum fyrir fætur ar ungu krónprinsessu, MICHIKOS, í um, að hún fæði þeim erfðaprins, en „bara“ prinsessu. Hún og Akihito hafa n verið svo dáð og. elskuð af japönsku inni sem nú, segja þeir, sem bezt vita. ★ jÍSABET Bretadrottning á von á barni úr áramótunum. Bretar vona, að barn- uni hafa bætandi áhrif á hjónaband ar og Philips, en það hefur ekki verið á það bezta upp á síðkastið. ★ :ki má gleyma GRACE furstaynju í aco_ Hún á von á sínu 3. barni. ★ •kkagyðjan DIANA DORS hefur einn- Lkynnt, að hún eigi von á barni. Það fæðast í Hollywood, en barnafötin eru :eypt hjá sérfræðingum í París. ★ ifcs er það PAOLA PRINSESSA í Belg- >að ganga um það sögur, að hún eigi íg von á barni. ★ ð breytist margt á skömmum tíma. r ekki -mör-gum árum var því leynt lengi og unnt var, að von væri á nýj- fjölskyldumeðlim. — Nú fara þær í dult með tíðindin. Það virðist meira ;gja í tízku að eiga von á barni. ... ★ ð lítur út fyrir að Charlie Chaplin t ekki neitt. Nú Væntir frú hans, hin ra gamla OONA, 7. barnsins. Chaplin jötugur að aldri. í sumar gerðist óhugnan- legur atburður á eyðimörk- inni á milli Egyptalands og Súdan. Sagan eins og hún gekk til verður ef til vill aldrei sögð, þar eð eini sjón arvotturinn, sem von er til að sé á lífi, — er týndur. Fyrir skömmu fundu ol- íuleitarmenn frá Norður- Súdan þrjú lík í eyðimörk- inni. Það voru lík þriggja stúdenta, sem í sumar höfðu lagt inn á eyðimörkin í tveim bílum í fylgd með inn fæddum leiðsögumanni. — Líklega hafa þeir villzt, heit sólin hefur brennhitað sand- inn, og stúdentarnir, sem voru: tveir amerískir og tveir franskir, hafa aðeins haft litlar vatnsbirgðir. Brjálaðir af þorsta hafa þeir loks barizt upp á líf og dauða um síðustu vatns- dropana. Tvö líkanna, leið- sögumannsins og eins stúd- entanna, voru með miklum áverkum, einn hafði verið skotinn með skammbyssu, en sá fjórði virðist hafa dá- ið áður en bardaginn hófst. Fimmti maðurinn, annar amerísku stúdentanna, sést hvergi. Ekkert hefur t.il hans spurzt né hefur lik skjnr til útsvars' lÚRKLIPPíþ SAFN/i>/Sí» U tur t m Mifðí»fatako»tna<hir MIKIÐ VAR ... Sumir grænlenzkir hund ar éta aldrei félaga sína . . . Morgunblaðið, sunnudaginn 15. nóv. hans fundizt, þrátt fyrir víð- tæka og nána leit um eyði- mörkina. ^ KRISTÍN gamla stóð og beið eftir strætis- vagninum. Það rigndi eins og hellt væri úr fötu og regn hlífin skýldi illa yfir kropp- inbakið. Strákur, sem einn- ig ætlaði með strætisvagnin- um, sá þetta og sagði við gömlu konuna: — Heyrðu, það rignir á bakið á þér. — Það gerir ekki neitt lil, sagði Kristín. — Bakið er 80 ára, en skúrin er ný. ★ ÞÚ ættir ekki að æsa manninn þinn svona upp. •— Jú, hann á að berja teppin í dag, og hann gerir það aldrei betur en þegar hann er dálítið reiður. ik ÉG keypti mér líftrygg ingu í dag, elskan mín, sagði eiginmaðurinn við konuna sína. — Já, það var líkt bér. Alltaf að hugsa um sjálfan þig. — Mig hefurðu líklega ekki líftryggt, sagði konan. ÚRSMIÐURINN Tom Zenir í Toronto hefur gert sér það til dundurs síð- astliðin tvö ár að bora rauf langsum eftir stoppunál. Raufin er nákvæmlega svo stór, að unnt er að draga eitt hár í gegn. — Ódýr og saklaus skemmtun. . .. ikki sem tekið á em áður. tórfurðu- legt. Já, ég skil það vel. Já, já, ég hlýt að finna flug- völlinn. Jæja, ágætt, ég skal koma svíninu til skila. . . . Þakka þér fyrir, Grace. Við sjáumst þá í Englandi.“ Frans leggur símtólið á og klórar sér hugsandi í höfð- inu. Jæja, það er líklega betra fyrir hann að segja Philip frá þessari merkilegu ferðaáætlun strax. Tékknesku kulda- skórnir fyrir kven- fólk og karlmenn eru komnir. Póstsenduirs Skóialan Laugavegi 1. láta okkur annast skyrtuþvottinn Fullkomnar vélar. Fljót afgreiðsla Festar á tölur Plast-umbúðir Gækjum — Sendum ÞYélMaughi F L £ B B 1 M N Baldursgötu 12 — Sími 14360. Húsmsður afhuuið á drengina eru komiíi. FACO Laugavegi 37. Rafmapsperjir Húsaperur. Bátaperur. . Flúrskinspípur. Hedldsala: 1/8“ þykkar Stærð 4x8 fet. Verð kr. 56.50.— 4x9 fet kr. 63.50.— ECristfán Siggeirsson hf. " Laugavegi 13 — Sími 13879. |----------------------------------- Alþýðublaðið — 13. nóv. 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.