Alþýðublaðið - 22.11.1959, Side 1
Sunnudagur 22. nóv. 1959 — 250. tbl.
Á NÝJÁRSBAGSKVÖLD, - lækni til menntunar í
n. k., að kvöldi 1. janúar 1960,'efni.
verður í Lido dýrasti dansleik »---------------
Fjölnir, sem efnir til hans, og *ð 1 yrrinot ar
seldir verða 175 miðar (sem m a Hofsvallagotu þega
hver gildir fyrir tvo) á 2000 ók henni á brott.
krónur stykkið. Miðinn er jafn 6 3
framt happdrættismiði, og er a far^£nl 1955. Ha
Volkswagen bifreið aðalvinn- hverJlr orðlð varir vlð
ingtir, eri auk hans er fatnaður ina’ ern Þeir.beðlrir 11111
r. * , . rannsoknarlogreglunn
ymv? meðal annarra vinnmga. „ , ö °
A 1 ;• ágóði af lióiji þessu a0vari-
rennvr í Mimijngarsjóð Páls
Arnbjörnssonar framreiðslu- |
manns. Er sjóðnum ætlað að ]• LJXm
kauua gervinýra. Mun ágóði af | |ÍÖS UÍ Yvl
hófinu væntanlega verða svo !>
inikill að unnt verði jafnframt ]j
að veita honum að nokkru — 5 knMÍMMiivÍM
LEÐURFATNAÐtJR —
buxur og jakki — er nýj-
asta uppátæki kvenfólks
ins í Danmörku. Tilvalinn
vetrarklæðnaður, segja
stúlkurnar — og hafa
aldrei þessu vant nokkuð
til. síns máls. Myndin er
tekin á tízkusýningu í
Kaupmannahöfn um s. 1.
helgi. Grænlenzku búning
arnir eiga að minna menn
á, að leðurtízkan er svo
sem ekki ný af nálinni.
SANDGERDI í garr. — Storm-
ur var á mrðunum í nótt. Rek-
netabátarnir voru þó úti og
fengu reytingsafla, sumir sæmi
legt. Hrngnótabátarnir fóru
ekki út ivegna storms. Veður er
nú heldur að iægia, og ekki ó-
hugsandi, að róið verðu í kvöld.
Samþykkja bændur sölubann ? m
. ,
Ó.V.
; Akranes í 'gær. — Véðúr var
slæmt í nó'i bræla á mióunnm!
Mestur -áíli ehn í dag er hjá
Höfrungi, 220—30 tunnur, en
minnst um 20 tunnur. Sigurvon
er méS 170—rSQ tunnm*. Farsæll'
og- Áshiörn unt .100 tunnur
hvor. Nær heildaraflinn kann-
ski um um 1000 tunnum á dag.
Alveg pr óvfst, hvort róið verð-
ur í kvöld héðan, enda. um lang
an veg að sækia á miðin. 1
Keflavík í gær. ■—• Stormur
var í nótt á miðunum, en aliir
bátarnir vo"u úti. Munu ekki
liema tveir koma hingað í dag,
með 30 og 60 tunnur. Tvísýnt
er um sjóveður í nótt, slæra veð
urspá og . útlit fyrir storm á-
fram.
Grindavík í gær. — Nokk'rir
bátar eru með sæmilegan afla í
dag,.rúmar 100 tunnur, en fjöld
inn ekki neitt. Júlía er með um
100 tunnur, Guðmundur Þórð-
arson hefur aflað ágætlega á
snurpunót. 430 tunnur í gær, en
250 í dag. Fór síldin úr honum
öll í bræðslu í dag, enda mjög
smá. — 49 bátar lönduðu í gær
samtals um 4000 tunnum.
OKKUR vantar aðeins ftram-
byggða báta, útbúna með öflug-
úm dælum og sterkum nótum
til þess að geta ausið upp síld-
inni hér í Faxaflóa, sagði Stur-
laugur Böðvarsson, útgerðar-
maður á Akranesi, er Alþýðu-
blaðið átti stutt viðtal við hann
í gær urn hiringnótaveiðarnar.
sem nú eru liafnar í Faxaflóa.
Sturlaugur sagði, að lengi
hefði það ekki verið álitið mcgu
legt að veiða síld í hringnót að
vetrinum. Nú væri hins vegar
a.ð koma í ljós, að betta væri vel
kléift, aðeiris ef hafðar væru
sterkar nætur og öflug sþil til
þess að draga þær inn.
TIRAUNIE STURLAUGS 1956
Sturlaugur kvaðst haía gert
tilraunir með slíkar veðar árið
1956. Hefði hann þá fengið
mjög sterka ameríska nót og
látið Böðvar gera tilraunir með
hana. Á bátnum var einnig öfl-
ug blökk og dæluútbúnaður.
Tókst að dæla upp 4000 tunnum
af síld með útbúanði þessum.
En hins vegar mistókst tilraun
þessi að nokkru vegna þess, að
báturinn var ekki hppilegur
fyrir veiðarnar. Það kom í ljós,
að betra var að hafa bátinn
frambyggðan.
SLIKUR BATUR TEÍKNAÐUR
Sturlugur lagði þá drög að
því að fá slíkan bát téiknaðan í
Bandaríkjunum. Var það gert,
en hefur tekið langan tíma. Ef
hann hefði einnig látið smíða
slíkan bát í Bandaríkjunum,
hefði það kostað 11 milljónir
Blaðið hefur hlerað
Að Sameiningarflokkur al-
þýðu, sósíalistaflokkur-
inn, hafi frestað flokks-
þingi sínu fram á næsta
vor — af ótta við að ,,svik
ararnirí* Karl Guðjóns-
son, Lúðvík og Guðmund
ur J. verði í me'vihluta.
Sumir spá hreinsun.
í DAG hefja Strætisvagnar
Reykjavíkur akstur á nýrri
leið, „Austurhverfi“ og verður
hún nr. 22.
Akstur hefst við Laugarás-
skýlið,
Laugarásvegar og Sunc
vegar. Ekið verður á h:
fresti, 15 mín. fyrir c
Framliald á
segir Sturlaugur
Böðvarsson.
kr. miðað við 200 tonna bát. En
í Evrópu má fá slíkan bát smíð
aðan fyrir helmingi lægra verð.
Ákvað Sturlaugur því að láta
smíða bátinn í Evrópu. Vantar
Framhald