Alþýðublaðið - 22.11.1959, Side 5
órnarkjör
aimaíé!
FRAMBOÐSFRESTUR fyrir
stjórnarkjör í Sjómannafélagi
Reykjavíkur rann lit kl. 10 í
fyrrakvöld. Tveir listar komu
fram. Listi stjórnar og trúnað-
armannaráðs félagsins og listi
kommúnista.
Listi stjórnar og trúnaðar-
mannaráðs skipa þessir: m. a.:
Formaður Garðar Jónsson,
Skipholti 6;varaformaður Hilm
ar Jónsson, Nesveg 37; ritari
Jón Sigurðsson, Kvisthaga 1;
gjaldkeri Sigfús Bjarnason,
Sjafnargötu 10; varagjaldkeri
Kristján Guðmundsson, Sól-
heimum 28. Meðstjórnendur:
Jón Júlíusson, Meðalholti 9;
Sigurður Kristjánsson, Máva-
hlíð 25 og Þorbjörn D. Þor-
björnsson, Birkimel 6A.
LISTI KOMMÚNISTA.
Aðstandendur lista kommún-
ista eru þekktir fyrir það eitt
að hafa smalað fyrir kommún-
ista í kosningum en hafa hins
vegar hvergi komið nærri hags
munabaráttu sjómanna. Það
var Guðbjörn Jensson, stýri-
maður, er lagði fram lista
kommúnista. En sjómenn kann
ast einna helzt við hann frá
síðustu þingkosningum, — er
hann var snati kommúnista um
borð í skipunum í utankjör-
staðaratkvæðagreiðslunni. —
Efsti maður á lista kommún-
ista er Jón Timoteusarson,
starfsmaður hjá KRON.
HEFST Á MIÐVIKUDAG.
Stjórnarkjörið hefst á skrif-
stofu Sjómannafélags Reykja-
víkur n. k. miðvikudag og stend
ur þar til kl. 12 daginn fyrir
aðalfund sem halda skal í janú-
ar. Listi stjórnar og trúnaðar-
mannaráðs er A-listi, en listi
kommúnista er B-listi.
Allír andstæðingar kommún-
ista kjósa A-listann,
FLOKKSFELÖGIN í Reykja-
vf,. Alþýðuflokksfélagið, Kven-
félagið og Félag ungra jafnað-
armanna halda sameiginlegan
fund í Tjarnarcafé í dag kl. 2
c. h., þar sem rætt verður um
stjórnarmyndunina og stjórn-
málaviðhorfið almennt. Frum-
mælandi verður Gylfi Þ. Gísla-
son, menntamálaráðherra. Al-
þýðuflokksfólk er beðið að at
huga breyttan fundarstað og
fundartíma.
Wesf Ham vann
Úlfana
ÞESSIR leikir fóru fram í
gær í ensku deildarkeppninni:
I. deild*.
Birmingham C.-Blackp. 2:1.
Burnley-Noith. For. 8:0.
Chelsea-Arsenal 1:3.
Leeds-Sheffield W. 1:3.
Leicester-Fulham 0:1.
Manch. Utd.-Blackburn 3:1.
Preston-Bolton 1:0.
Tottenham-Everton 3:0.
West Brom.-Manch C. 2:0.
West Ham-Wolves 3:2.
II. deild:
Bristol-Aston Villa 0:5.
Cardiff-Stoke 4:4.
Charlton Athel.-Lincoln 2:2.
Derby Co Ipswich 3:0.
Hull-Brighton 3:1.
Liverpool-Leyton O. 4:3.
Middlesbro-Bristol 5:1.
Plymouth-Huddersf. 1:3.
Rotherham-Portsmouth 2:1.
Scunthorpe U.-Sunderl. 3:1.
Sheffield U.-Swansea 3:3.
HWWWWWWWWWWMWMW
1
ÞESSI mynd sýnir Lang-
holtskirkju, sem nú er
vel á veg komin. Áfast
kirkjunni er safnaðarheim
ili,.er nú verður hyggt, og
má ætla að það taki um
300 manns í sæti, en kirkj
an sjálf um 440 manns.
Söfnuðurinn selur m. a.
jólakort til ágóða fyrir
kirkjubygginguna og í
dag er efnt til hlutaveltu
til ágóða fyrir hana.
Beiðni um hjálp
(Framhald af 4. síðu).
ykkar bezta og dýrmsstasta
eign.
Minnist þess ennfremur að
þungur dómur er þeim á herð-
ar lagður, sem verða að lifa
við mjög séerta takmörkun lík
amlega allt frá barnsaldri og
æfina út.
Það lýður senn að jólum. —•
Trúlega verður mikið starfað
og mikið verzlað þann tíma,
sem eftir er til hinnar miklu
hátíðar. En mitt í öllum þeim
önnum ættu þó menn og fyrir-
tæki að minnast lámaða pilts-
ins og rétta honum hjálpar-
hönd. Hver upphæð þó smá sé
verður með þökkum þegin og
hefur blaðið góðfúslega lofað
ag veita framlögum til hans
viðtöku. Með fyrirfram þakk-
læti.
Trésmiður sýnir
málverk í Mokka.
ÞESSA dagana sýnir verk
sín í Mokka-kaffi við Skóla-
vörðustíg, Jón Bjarnason tré-
smiður. Jón hefur lagt stund á
myndlist frá unga aldri, nam
hann hjá Stefáni Eiríkssyni og
síðar í Myndlistarskóla áhuga-
manna.
Spilakvöl
haldið í Félagsheimili
prentara mánudaginn 23.
nóvember og hefst kl.
8.30. Góð verðlaun. Fjöl-
mennið og takið með ykk-
ur gesti. Prentnemafélag-
ið í Reykjavík. Félag járn
iðnaðsirmanna.
lið frá té
INNBROT var framið í fyrri
nótt £ bílskúr að Háaleitisveg
18. Eigandi bílskúrsins er Þórð-
Hvað er að
gerast
PARÍS. (Reuter). — Bret-
óninn LeClere opnaði í dag
fyrstu nýlenduvöruverzlun
sína í París. Húsmæður
flykktust þangað til að
kaupa þar landbúnaðarvörur
á 20% lægra verði en þær
eru í öðrum smásöluverzl-
unum. LeClerc opnaði fyrstu
verzlun usína með þess
sniði árið 1950 og nemur nú
ársvelta verzlana hans um
2 milj. dollara á ári. Auk
þess hefur hann aðstoðað
við stofnsetningu 59 annarra
nýlenduvöruverzlana, sem
eru með sama sniði.
LeClerc hefur þann hátt á,
að hann kaupir vörur sínar
milliliðalaust af bændun-
um og selur þær neytendum
á heildsöluverði.
Er búist við að smásalar
muni lækka sitt verð mjög
verulega á næstunni vegna
þessa.
Heimurinn tvöí
áhrifasvæði?
BELGRAD. (Reuter). —
Koca Popovic, utanríkisráð-
herra Júgóslava, sagði í þing
inu hér í dag, að völdug öfl
ynnu enn að því, að skipta
heiminum í svö stór áhrifa-
svæði, og þá á kostnað smá
þjóðanna. Sagði Popovic, að
þessi öfl stefndu að því, að
breyta stórveldasamkomu-
laginu í samkomulag stór-
velda um tvö áhrifasvæði í
heiminum. Kvað hann illt
til þess að vita. Um samband
Júgóslava og Rússa sagði
hann, að það batnaði smám
saman; helzti þrándur í götu
þess væri „lygaherferðin“,
sem Rússar héldu sífellt
uppi.
liýff ellilyf.
nr Jasonarson byggingameist-
ari, en tékkneskur sendiráðs-
starfsmaður, sem leigir hjá
honum, hefur afnot af skúrn-
um.
Þjófurinn komst auðveldlega
inn í bílskúrinn og hafði hann
á brott með sér tvö verkfæra-
box, sem í vor.u margs konar
bifvélaverkfæri.
Enn fremur krækti hann sér
í 6 volta rafmangshitara, sem
mun vera notaður til þess að
hita upp bifreiðina.
Hafi einhverjir orðið varir
við grunsamlegar mannaferðir
við bílskúrinn, eru þeir beðnir
um að gera rannsóknarlögregl-
unni aðvart,
(Reuter). — Á ráðstefnu ráð
herra Sexvelda-bandalags-
ins (Sameiginlegi markaður
inn) í Stra.ssburg á mánudag
inn mun hollenzki utanrík-
isráðherrann að öllum lík-
indum flytja tillögu um að
tollar milli landa Sameigin-
lega markaðsins og Fríverzl
unarsvæðisins („Ytri sjö“)
verði lækkaðir um 20% frá
og með 1. júlí n. k.
LONDON. (Reuter). —
Prófessor Anna Aslan, 61
árs gömul rúmensk vísinda-
kona, sagði hér í dag, að
læknar og sjúkrahús í Lond
on væru að gera tilraunir
með nýja lyfið hennar —
H-3 — er á að veita gömlu
fólki lengra líf og meiri
kraft. Þessar kvað hún ráð-
leggingar sínar til gamla
fólksins: „Sofna snemma, —
vakna snemma. Borða ekki
of mikið, fitna ekki um . of.
Hafa skipulag á vinnu sinni,
andlegri og líkamlegri, og
hafa hana í hófi. Hreint
loft“.
Fölyrniörð í Frakk-
landi
MORMANDE, Frakklandi
(Reuter). — Tveir bræ'ður
hafa verið handteknir Kér,
ákærðir um föðurmorð. —
Faðir þeirra, hinn auðugi
Loplace, hvarf árið 1950 og
var það álit manna að hann
hefði farið til Riviera og
hyggðist dvelja þar það sem
eftir væri æfinnar við spila-
mennsku og aðrar skemmt-
anir. Af tilviljun komst lög-
reglan þó í málið nýlega, —
gróf upp lík Laplace og
sýndi hauskúpan mikla á-
verka. Bræðurnir hafa báð-
ir verið handteknir, en hvor
ákærir hinn um að hafa unn-
ið á gamla manninum.
*i
Farah Diha kominn
heim.
THERAN. (Reuter). —
Farah Diba er nú komin
heim eftir 3ja vikna inn-
kaupsferð í París. Þar keypti
hún hatta, kjóla, kápur og
hanzka, auk annars. Brúðar-
kjóllinn, sem keyptur er hjá
Yves St. Laurent, arftaka
Dior, verður tilbúinn um
miðjan desember og verður
þá sendur til Teheran. —
Farah sagði við fréttamenn
í dag, aö hún „hefði engan
opinberan titil. Ég er hvorki
trúlofuð né gift keisara ír-
ans, og það er aðeins vegna
sendiráðsins í París, að ég
leyfi mér að líta svo á, að
ég eigi fyrir höndum að
verða keisaraynja í íran“. —
Búnst er við, að gefin verði
út opinber tilkynning um
hjónaband þetta innan 2ja
vikna.
Fleiri dýrmæt
málverk fionast
RÓM. (Reuter). — Anton-
io Follo, bróðir ítalska inn-
flytjandas í Kaliforníu, er
10 málverk frá löngu liðinni
tíð hafa fundist hjá, sagði
frá því í dag, að hann og
þeir bræður ættu fleiri jafn
dýrmæt málverk í þorpi
einu nálægt Neapel. Á einu
þeirra er „madonna, ef til
vill eftir Rafael“ Að sögn
Follo átti fjölskyldan fleiri
dýrmæt málverk áður, en
hefur orðið að láta mörg
þeirra af höndum á liðnum
árum og áratuga vegna fá-
tæktar.
Lömuð fær mátt í Lourdes
PARÍS. (Reuter). — Ung-
frú Fournier missti allan
mátt í vinstri hönd aðeins
16 ára gömul, er hún varð
fyrir slysi. Hún leitaði jafn-
an lækninga við máttleysi
þessu, en allt kom fyrir ekki.
í apríl 1954 fór hún svo til
Lourdes, ef ske kynni-------
Hún baðaði sig þar í hinni
helgu laug og upp úr því
fór hún að fá mátt aftur. —■
Ungfrú Fournier er nú al-
heilbrigð, 36 ára gömul.
Kirkjuleg yfirvöld lýstu
því yfir hér í dag, að undan-
genginni mjög gagngerðri
og langri læknisrannsókn, —
að líta yrði á lækningu þessa
sem kraftaverk. — Mun
þessi ákvörðun nú fara fyr-
ir páfa til staðfestingar.
FSsigvélarfSak
finnst.
BONN. (Reuter). •—- Fund
ist hefur flak af Lancaster-
sprengjuflugvél í Eifel-fjöll
unum. Er hún talin hafa far-
izt þar í seinni heimsstyrj-
öldinni. Allar byssur hennar
eru enn í nothæfu ástandi.
Ekki er enn vitað hvort ijlug
vélin er brezk eða kanadísk.
Alþýðublaðið — 22. nóv. 1959 jjjJ.