Alþýðublaðið - 22.11.1959, Page 7
JS.
!5 ára
þess að blása úr nös
..................
Er hægí að
hlægja að
þessu ?
^ PRESTUHINN talaði
til fangans í klefan-
um. „Ég vildi gjarnan veita
yður veika aðstoð mína,
þegar þér hafið verið látnir
lausir, bróðir.“ — „Já, það
verður allt í lagi. Þér kom-
ist fljótt upp á lag með að
stela,“ svaraði tugthúslim-
urinn ánægður.
*
^ VINNUFÉLAGARNIR
hittust eftir sumarfrí-
ið. — „Þú ert svei mér orð-
inn brúnn, lagsi.“ — „Þú
ekki síður, en ■— hvers
vegna er hægri höndin á þér
mjallahvít?" — „Það ,er
ekki að undra, bannsettur
bjáninn, ég gleymdi henni
alltaf í buxnavasanum. ..
ÁRIÐ 2000 nægir hverj
um manni að sofa þrjár
stundir á sólarhring. Þreyta
þekkist þá yfirleitt alls
ekki, þar eð á þeim tíma,
sem þangað til er, hefur án
efa fundizt mótlyf gegn
hinu svokallaða „þreytu-
eitri“ í líkamanum.
Þetta fullyrti nafntogaður
sovézkur vísindamaður fyr-
ir skömmu. Hinum sovézku
og ameríkönsku „þreytusér-
fræðingum“ ber aftur á
móti ekki fyllilega saman
um orsök þreytunnar. í Am
eríku kom fyrir ekki löngu
út bók, er hafði titilinn
Aldrei framar þreytt. Bók
þessi var víðlesin og mikið
keypt. Þar voru ýmsar
dæmisögur af þreyttu fólki,
m. a. saga af verkfræð-
ingi, sem lifði eins og blóm
í eggi, þar til hann giftist
Luellu. Hún var ekki að-
eins falleg, heldur enn frem
ur gáfnaljós, skrifaði grein-
ar í listatímarit, lék á liljóð-
færi, átti álitlega bankainn-
stæðu og þreyttist aldrei á
því að útskýra fyrir manni
sínum, hve ómerkilegur
hann væri. Þetta fékk svo á
verkfræðinginn, að hann
var sífellt mæddur og
þreyttur, og það endaði með
því, að hann varð að fá
kvöldmatinn í rúmið, svo
aðframkominn var hann af
þreytu á kvöldin. Afkoma
hjónanna síversnaði, þar til
Luella dó drottni sínum
einn daginn.
Verkfræðingurinn giftist
systur hennar, sem alltaf
stöðugt hældi manni sínum
á hvert reipi. Þetta bar þann
ávöxt, að verkfræðingurinn
blómstraði aftur upp og
þreytan, sem alveg hafði
verið að því komin að
steypa honum í gröfina,
gerði ekki framar vart við
BÍg.
Þreytan er þannig séð af
tveim ólíkum sjónarhólum.
Rússinn, fullrúi efnis-
hyggjunnar, álítur að í heila
sellurnar þrengi sér ein-
muldrar
5 skulum
iegin. —
/ik húsið
og sjá þá, að eldhúsdyrnar
standa opnar. „Herrar mín-
ir, verum á verði,“ segir
lögreglumaðurinn. „Mér
hvers konar ,,þreytuefni“,
sem lamar. „Sál“ hefur ekk
ert með þetta að gera.
Þannig; eins og rafmagns-
mótor getur gengið stanz-
laust árum saman, þannig
getur maðurinn það líka, ef
aðeins eru lagfærðir dálitl-
ir smíðagallar.
Amerískir sálfræðingar
og vísindamenn eru aftur á
móti þeirrar skoðunar, að
lamandi þreyta orsakist af
einhverju sálarmeini. Þann-
ig hafi verkfræðingurinn,
sem fyrr er getið, fengið
minnimáttarkennd gagnvart
sinni glæsilegu og gáfuðu
„Aldrei þreyttur, ágætt'"
konu. Þungar áhyggjur,
persónulegar eða af öðrum
ástæðum, eru uppspretta ó-
yfirstíganlegrar þreytu, en
þreytan er oft ekkert annað
en flótti frá raunveruleikan-
um.
Þetta er álit þeirra.
Ef nú allt fer að áætlun,
getum við dansað til morg-
uns aldamótanóttina árið
2000 án þess að blása úr nös,
því að þreytan gamla verð-
ur úr sögunni.
segir svo hugur um, að hér
sé eitthvað eins og það á
ekki að vera. Varkárir,
herrar mínir.“
DUNLOP-
Gúmmíbjörgunarbáfar
Stærðir:
4 manna
25 — \
Dunlop tryggir gæðin. — Verðið hvergi
hagstæðara. — Stuttur afgreiðslufrestur.
Einkaumboð á íslandi:
VÉLAR & SKIP H.F.
Hafnarhvoli, Reykjavík. Sími 18140
fjölbreytt úrval.
Nylonundirkjólar, verð frá kr. 131,00
Uudirpils, verð frá kr,- 51,00
Náttkjólar, verð frá kr. 89,00
Náttföt. ferð frá kr. 125,00
Babydoll náttföt, verð frá kr. 98,00
Brjóstahöld og Mjaðmabelti.
VerzEunín
Laugavegi 70 — Sími 14625
N ý k o m i ð
röndótt
Gardínubúðiii,
Laugavegi 28
er vinsælasta vél norska smábátaflotans.
Stærðir 12 til 48 hestöfl.
Fást með stuttum fyrirvara.
Allar upplýsingar gefur
Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson hL
Reykjavík.
sem allir karlmenn hafa beðið eftir.
framleiddir úr ensku leðri.
Alþýðublaðið — 22. nóv. 1959 ^