Alþýðublaðið - 22.11.1959, Side 12
MYNDHOGGVARINN
Emiel Hartman í London
hefur fundið upp og smíð-
HM
orum arum a
undan Shackleton
ÖR Sir Ernest Shakletons
þvert yfir Suður-Georgíu ár-
ið 1916 var talið einstætt af-
rek og allt að því ofurmann-
legt. En Norðmaðurinn Gunn-
ar Jörgensen sagði nýlega þá
sögu að hann hefði ásamt 2
félögum sínum gengið þessa
sömu leið fjórum árum áður
eu Shakleton fór hina frægu
för.
TILKYNNT hefur verið í
Moskvu, að annar þeirra
fveggja hunda, sem grætt
. hafði verið í annað hjarta, hafi
drepizt. Myndir af þessum
tveimur hundum birtust hér
í blaðinu á þriðjudaginn.
Banameinið var truflun á
starfsemi hjartnanna. Hundur
inn hafði lifað 27 daga eftir
aðgerðina. Dr. Vladimir P.
Demikohov gat þess ekki, er
hann skýrði frá þessu, hvern-
ig hinum tvíhjartaða hund-
inum liði. Auk þess sem Demi
'khov hefur grætt annað höf-
uð á hund, liyggst hann gera
tilraun til að græða fót á unga
stúlku, sem er fötluð. Þá ger-
ir hann ráð fyrir, að síðar
meir verði unnt að skipta á
hjörtum í mönnum. Taka t. d.
hjarta úr nýlátnum manni og
græða það í mann, sem hefur
bilað hjarta.
i:
1 Lífsmark
Gunnar Jörgensen er list-
málari og býr í Drammen. —
Hann er 75 ára að aldri og
hefur upplifað margt á langri
ævi. Þegar hann var 28 ára
fór hann til Suður-Georgíu og
vann þar við hvalveiðistöð. En
honum Hkaði vistin þar illa,
launin voru lág og aðbúðin
ill. Maturinn var slæmur og
margir þjáðust af næringar-
efnaskorti. Og stormurinn,
sem sífellt næðir þarna gerði
mönnum ómögulegt að koma
út fyrir hússins dyr dögum
saman. •
Gunnar Jörgensen hafði
heyrt að hinum megin fjall-
anna væru miklir fjársjóðir í
hvaltönnum eins og hráviði
á ströndinni. Hér þótti hon-
um tækifæri til þess að bæta
svolítið ofan á launin. Hann
ákvað ásamt norskum félaga
sínum og Finna einum, að
fara þvert yfir eyjuna og
safna beini.
Ferðin sóttist seint enda er
landslag þarna ærið bratt og
fjöllin nakin og gróðurlaus
með öllu. Leiðin er ekki nema
44 kílómetrar en hún liggur
víða í allt að 3300 metra hæð.
Þeir félagar lifðu við þröngan
kost, náðu þó nokkrum rjúp-
um og einum albatros. — En
Gunnar iðraðist eftir að hafa
drepið albatrosiiin, það er
sagt að han hefni sín. — Og
albatrosnum tókst næstum
því, að hefna sín. Þegrr þrí-
menningarnir komu til strand
ar var Finnninn sá eini, sem
treysti sér að súa aftur. Kal
tók að gera vart við sig í Gunn
ari og hann lá ósjálfbjarga á
ströndinni. Finninn komst í
hvalstöðina og þegar í stað
var bátur sendur til að leiía
að Gunnari, leiðin umhverfis
eyjuna eru rúmlega 200 kíló-
metrar.
Félagar hans fundu hann
þar sem hann lá nakinn á
klettasyllu. Eftir nokkra mán-
uði hafði liann náð sér aftur
og Gunnar sneri heim, engu
nema reynslunni ríkari.
V
40. árg. — Sunnudagur 22. nóv. 1959 — 250. tbl.
að flugtæki nokkurt, sem
nefnist „ornitopter“, en
það heldur séir á lofti með
því að blaka vængjunum
eins og fugl. Það er byrjað
að reyna tæki þetta, og
fyrir nokkru lét uppfinn-
ingamaðurnn bifreið
draga það á 40 km hraða.
Ekki hóf hann si2 þó til
flugs, heldur lyfti bwra
framhjólinu. Seinna gerði
hann aðra sams k^ínar tíl-
raun og þá lyfti vélin sér
nokkuð frá jörðu. Þa'ð
furðulega við uppifnn-
ingu Hartmans er það, að
vængjunum nr blakað
Framhald á 9. síðu.
MMMMVmtMMMMtMMMMV
Vírussjúkdómar
veröld
■• MAÐU'RINN á myndinni
er að athuga gróðwrinn.
Og þó er hann staddur á
ísauðnum Suðurksauts-
lands. Myndin er tekin úr
nýútkominni bók, ferða-
sögu þeirra V. Fuchs og E.
Hillarys yfir Suðuirskauts
landið, og maðurinn er
einn úr leiðangri Fuchs.
Þetta „lífsmark í dauðri
veröld“ fann Jón Stephen
sen, Ástralíumaður og
- jarðfiræðingur, í leysingar
polli x Shackletonfjöllum.
IÞetta eru frosnar jurtir,
-er líkjast þörungum.
Á 10. síðu blaðsins er
meira um hian nýút-
komnu ferðabók, sem
nefnist á íslenzku „Hjarn
j. .og heiðmyrkur“, í þýð-
- ingu Guðmundar Arn-
. laugssonar.
Þar er einnig skýrt frá
■■ fleiri nýútkomnunx bók-
um.
; Sjá 10. síðu.
ttMMtlMVMMMMMMMMMMM
ÞAÐ eru fimmtíu ár liðin
síðan vísindamenn uppgötv-
uðu að baktccíurnar geta
líka fengið smitandi sjúkdóma
— Þá var taugaveiki og skarla
sótt ólæknandi sjúkdómar og
leiddu oft til dauða og vís-
indamenn drógu þá ályktun,
að fyrst hægt var að sýkja
bakteríur þá væri fundið vopn
gegn þeim. Því miður náði
þetta ekki lengra. Því var sleg
ið föstu, að vissir vírusar réð-
ust á bakteríur, hinar svoköll
uðu bakteríuætur en ekki
tókst að hafa af þessu raun-
hæf not.
Danska blaðið Aktuelt skrif
ar fyrir skömmu, að þetta
efni sé nú til nýrrar athugun-
ar. Það lítur út fyrir að þeir
vírusar, sem hér um ræðir
geti kennt mönnum ýmislegt
um sjúkdóma og ef til vill
krabbamein.
Venjulega eyðileggst sú
fruma, sem bakteríuætan
ræðst á, en í nokkrum tilfell-
um lifir bakteríuætan á frum-
unnj án þess að hún deyi, og
skiotir sér um leið og fruman
skiptir sér. Og þannig hefur
hún áhrif á efnaskipti frum-
unnar með aðstoð kjarna-
sýru.
Þessar kjarnasýrur eru fyr-
ir ' marga hluta sakir hinar
merkilegustu, en fyrst og
fremst vegna þess, að þær eru
undirstaða erfðaeiginleika. —
Þegar bakteríuæta sendir
kjarnsýru inn í frumu verður
þar breyting, sem minnir á
stökkbreytingu. Það verður
sem sagt til baktería með
nýja eiginleika og þessir eig-
inleikar ganga í erfðir.
Ilér eru vísindin ef til vill
komin að kjarna málsins. —
Enn cr ómögulegt að gera sér
grein fyrir hvað þessi vitn-
cskja getur haft í för með sér.
Talið er að hér sé opnuð ný
leið í krabbameinsrannsókn-
um.
Néw York, nóv. (UPI).
ÞAÐ er ekki aðeins tákn-
ræn athöfn að fólk setur upp
hring þegar það trúlofar sig.
Flestir setja upp hring til þess
að sýna umheiminum að þeir
séu trúlofaðir og ekki af nein-
um öðrum ástæðuhx. Stúlkur,
sem vinna í verksmiðjum eða
á fjölmennum vinnustað setja
upp hring til að tilkynna sam-
starfsfólkinu að þær séu bún-
ar að ná sér í mann.
Bandarískir skartgripasalar
Framhald á 9. síðu.