Alþýðublaðið - 26.11.1959, Side 2

Alþýðublaðið - 26.11.1959, Side 2
rv A ■■1 ISLENZKA-AMERISKA FELAGIÐ KVÖLDSKEMMTUN í Lido föstudaginn 27. nóvember kl. 8,30 e. h. Skemmtiatriði: Ávarp. Listdans. Hr. Jón Valgeir og ungfrú Edda Scheving. DANS. Aðgöngumiðar fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. — Borðpantanir í síma 35936 Lido fimmtudag frá kl. 3 e. h. — Matarpantanir í sama síma og á sama tíma. Félagsmenn eru beðnir að tryggja sér og gestum sínum miða í tíma. Stjórnin. Trésmíðafélag Reykjavíkur. 60 ára afmælisfagnaOur Trésmíðafélags Reykjavíkur, verður haldinn á Hótel Borg fimmtudag- inn 10. desember 1959 og- hefst með borð- haldi kl. 7 e. h. Aðgöngumiðapantanir á skrifstofu félagsins, Laufás- veg 8> sími 14689, til 1. des. — Aðgöngumiðar af- hentir og borð tekin frá á sama stað 2. des. kl. 1_4 e. h. — Samkvæmisfatnaður eða dökk föt. Stjórn og skemmtinefnd. ir Félagslíf I. O. G. T. ÞINGSTÚKA RVÍKUR gengst íyrír skemmtikvöldi á föstudaginn 27. nóv. kl. 8,30 í Garðastræti 8 (Húsnæði TKR). Meðal skemmtiatriða: KveðSkap ur, frásagnir, upplestur og ræð- ur. Ennfremur verða kaffiveit- ingar. Allir templarar velkomn- ir ásamt gestum. — Þ.t. Ferðafélag ísiands Ferðafélag íslands heldur kvöld vöku í Sjálfstæðishúsinu föstu daginn 27 nóv. 1959. Húsið opn- að kl. 8,30 síðd. 1. Frumsýnd verður lit'kvik- myndin Vorið er komið, tekin af Ósvaldi Knudsen, málarameistara. Tal óg texti Kristján Eldjárn þjóð minjavörður. 2. Myndagetraun. 3. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í bóka- verzlunum Sigf. Eymundssonar og ísafoldar. Húselgendur. önnumst allskonar vatD> og hitalagnlr. HITALAGNIR fe,t Símar 33712 — 35444. var skilið eftir á afgreiðslu Alþýðublaðs- ins í gær. — Upplýsingar á afgreiðslunni. Hugheilar hjartans þakkir til allra þeirra er auðsýndu samiúð Og vináttu við andlát og jarðarför okkar elskaða eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa ÓLAFS ÓLAFSSONAR, frá Deild, Akranesi. i Gróa Ófeigsdóttir og aðrir aðstandendur. Við þökkum öllum þeim mörgu vinum okkar fjær og nær, sem sýnt hafa okkur samúð og hluttekningu í sorg okkar, í sambandi við hið sviplega slys, er bræðurnii' JÓN 0g HAFSTEINN FRIÐRIKSSYNIR og GÍSLI GÍSLASON fórust með m. b. Svan á Hofsósi hinn 9. nóvember síðastliðinn. Sérstaklega viljum við þakka þeim, er lögðu sig í hættu við björgunartilraunir og leit meðfram ströndinni í illviðri og hafróti. Guð blessi ykkur öll. Fjölskyldur hinna látnu. iiiiiiiBBManssaiiinaimni ÞRJÁR NÍJAR RÓKAFORLAGSBÆKUR I*’ O a a • • :»«••• • q o • ■ • i • »,o • • • • Nýju föfin keisarans eftir Sigurð A. Magnússon Þessi nýja bók Sigurðar A. Mggnússonar fjallar fyrst og fremst um bókmenntir, innlendar og erlendar. Bókin er fjölbreytt að efni og líkleg til að vekja um- ræður. 290 bls. Verð kr. 175,00 ff&SmS Hrakhólar og höfuðbóJ eftir Magnús Björnsson í bók Magnúsar kennir margra og ólíkra grasa, eins og í fyrri bók hans, „Mannaferðir og fornar slóðir.“ Þetta er bók sem engan svíkur, en ^llir sækja mikið til. 278 bls. Verð kr. 168,00 Sýslumannssonurinn eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur. Þetta er íslenzka ástarsag- an, sem hlotið hefur mikl- ar vinsældir hjá lesendum tímaritsins Heima er bezt. ■ • ■ • ■ ■ ■ ■ • O O (1 • ■ • 131 bls. Verð kr. 60>00 P BÓKÁFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR Rennibrautarstólarnir ] komnir aftur og ódýr sófaborð.. — Geri einnig við gömul húsgögn. — Pólera og slýplakka. BústaSaveg 1. Sími 18161, í úrvali Saumaðir eftir máli- lllllllllllnillflinn í dag verður opnuð að Einholti 6 hér í bœ Önnumst alls konar sendibíla-akstur innanbæjar og utan. 152 SENDIBILAR H.F. Einholti 6 — Reykjavík. 2 26. nóv. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.