Alþýðublaðið - 26.11.1959, Síða 6
í BREZKA blaðinu DAILY
SKETCH gat að Iíta á dög-
unum grein eftir Sylviu
nokkra Lamond, sem skrif-
ar um flugfreyjustarfið,
„draumastarf" margra
ungra stúlkna. Þar segir
hún frá flugfreyjustarfinu
eins og það kom henni fyrir
sjónir, þegar hún flaug sem
flugfreyja milli Evrópu og
Ameríku í einni vél LOFT-
•jLEIÐA. Lítum fyrst á
greinina og gætum svo bet-
ur að á eftir. . . .
— „Við skulum byrja á
byrjuninni, þegar við lögð-
um af stað frá flugvellinum
í London, og hin flugfreyjan
hrópaði: „Bless, sé ykkur
seinna,“ og skellti aftur
dyrunum á vélinni okkar.
Fyrsta verk mitt var að
losa farþegana við þann far
angur, sem þeir höfðu milli
handanna, og allir tóku þeir
aðstoðarboði mínu feginsam
lega, nema lítill, amerískur
strákur, sem ekki tók í mál
að skilja við sig kúrekabyss
una sína og önnur ,,tæki“
sem hann hafði meðferðis,
þrátt fyrir blíðutóninn, sem
ég tillagði mér. Hann fór
sínu fram sá .litli, og ég varð
að taka því ekki einasta með
þögn og þolinmæði, heldur
Ijúfu brosi, þegar hann bor-
aði byssunni inn í mjöðmina
á mér, í hvert sinn og ég
labbaði framhjá sætinu
hans. Hann beit höfuðið af
skömminni með því að láta
mig missa sjóðandi kaffi of-
an á skyrtuna mína, hvítu
og hreinu, og með kaffiblett
inn á brjóstinu flýði ég fram
í litla eldhúsið frammi í vél-
inni, sem er eini staðurinn,
þar sem flugfreyjurnar geta
slappað af og tekið ofan
brosið.
„Litla óartin,“ sagði ég
við Brynju, hina flugfreyj-
una, Ijóshærða, laglega ís-
lenzka stúlku. ,,Það er líka
einn, sem veldur mér á-
hyggjum,“ sagði hún.
„Hann, sem situr hérna
þriðji frá vinstri gangmegin.
Ég hef haft auga með hon-
um gegnum eldhústjöldin.
Hár og myndarlegur með
hornspangagleraugu. Pass-
aðu þig á honum.“ „Ég fæ
þar nýtt áhyggjuefni,“ sagði
ég biturlega.
„Ó, nei,“ sagði Brynja
hlæjandi. „Það er þreyt-
andi. þegar farþegi er sífellt
að nöldra um stefnumót.
okkar var að her
kennisbúningana ol
á hurð klæðaská)
hoppa síðan upp í
Þriggja daga frí fy:
um. . . . Við byrj
raða niður frítímar
„Fyrst er nú a
eitthvað í svangin
er fyrir höndum a
verzlanir. Síðan g«
farið í jazzklúbb, :
eða í bíó. Vinahe
eru einnig til í dæ
Því miður er þetta
lega frumlegt,"
Brynja afsakandi,
er það, sem vií
venjulega."
Ég kvartaði ekki
York beið okkar í':
þegar við höfðum
úr fótúnúm. ...“
Sylvia Lamond í vélinni
þetta skipti norsk.
og á litlu myndinni með flugstjóranum, en áhöfnin var í
,TTTHVAÐ á þi
hljóðaði ævintýras
ar þrezku blaðal
Opnan átti í gæ
Brynju, íslenzku i
una, sem lék þari
aðalhlutverkið. Hú
hafa orðið svo alde
þegar hún sá grei
vel muna eftir SyÞ
hefði verið kona ]
tugs og ferugs, gift
níu ára gamals str;
— Hverníg veiz
Sagði hún þér ævis
—Já, blessuð g(
— Varstu-eina i
an með henni?
---Nei, Laila ð
flugfreyja var líks
— Hvernig stóð
hennar er ekki mi
— Ég veit það
Þessi heldur því áfram þang
að til við lendum, en þú
skalt bara leiða það hjá
þér.“
„Kemur það oft fyrir, að
farþegarnir bjóði ykkur
út?“
„Mjög oft.“
FOSTUR
ÁHAFNARINNAR
ÞAÐ VARÐ GIFTING
„Það er ekki svo langt
síðan, að ein flugfreyjanna
þáði útboð eins farþegans,
sem hún hafði flogið með til
New York. Hann var ungur
og aðlaðandi. Nú eru þau
giff og búa í Florida. Það
kom síðar í Ijós, að hann
var varaforstjóri stórrar
plastverksmiðju, vellríkur,
og þau lifa eins og blóm í
eggi.“
Það er enginn tími til
giftingadraumóra. Að út-
búa mat handa 60 manns er
nógu erfitt í þessu brúðu-
eldhúsi.
Þetta er íslenzka flugfreyjan Brynja Benedikts-
dóttir, sem lék annað aðalhlutverkið í „flug-
leik“ brezku blaðakonunnar, Sylviu Lamond.
Hún kannaðist að vísu ekki við allt það, sem
blaðakonan sagði, en það er nú ef til vill líka
hlutverk blaðamannsins, að krydda frásögnina.
„Almáttugur, mig vantar
salt!“ hrópaði ég.
„Uss, vektu ekki flugstjór
ann,“ sagði Brynja og benti
á tjaldið bak við mig. —
Mikið rétt, þar hraut flug-
stjórinn sætt og rótt.
„Taktu til konjakkið fyr-
ir farþegana," sagði Brynja.
„Hann lítur vel út,“ hvísl
aði ég um leið og ég dró
fram flösku úr tösku rétt við
fætur hans.
„Hann er sjö barna faðir,
og einn okkar beztu flug-
manna,“ sagði Brynja og
breiddi teppið betur ofan á
hann, líkt og móðir, sem
hlúir að barni sínu.
Það er mikilvægt starf að,
,,fóstra“ áhöfnina. Flug-
mennirnir eru líkt og menn
í stríði, sitja í hóp í nefi vél-
arinnar með himin ofan og
himin neðan, en 60 farþegar
tréysta ásjá þeirra í blindm.
Þeir verða að fá heitt kaffi
á hálftíma fresti til þess að
halda sér ,,gangandi“.
Farþegarnir létu fara vel
um sig í armstólunum, en ég
varð að torða mér eftir gang
inum milli sætanna og
reyndi að reka mínar 36
þumlunga breiðu mjaðmir
ekki of hastarlega í. Stund-
um kemur það fyrir á þess-
ari leið, að landað er á La-
brador. í Goose Bay á La-
brador, þar sem flugvöllur-
inn er, eru 12 000 amerískir
og kanadískir hermenn. en
aðeins sex konur Það er
þetta, sem ég kalla „töfra í
lofti“. (Töfra við flugfreyju
starfið? Ath.semd þýð.) Áð-
ur en flugfreyjurnar fara út
úr hlýrri vélinni út í heim-
skautsgjósturinn á Labra-
dor, fara þær í hlýjar skjól-
flíkur. Ég hafði allan var-
ann á og dreif mig í skjól-
fötin, — en veðrið var mér
ekki hliðhollt. — Við lönd-
úðum ekki á Labrador.
Svo komum við til New
York. — Með verki í fótun-
um? Já. Með höfuðverk?
Já. Við Brynja höfðum ekki
borðað ýkjamikið, aðeins
gripið í snarl í 24 tíma. Það
eru aðeins hinir venjulegu
erfiðleikar flugfreyjunnar.
En hve fljótt allir erfið-
leikar gleymdust, þegar við
hölluðum okkur aftur í sæt
um bílsins, sem kom til að
sækja okkur út á flugvöll-
inn í New York. Okkur var
ekið til hótels á horni Broad
Way.
Brynja og ég höfðum her
bergi saman, og fyrsta verk
kannast nu heldur
allt það, sem kom
þessari grein. Hún
ekki beinlínis s(
freyja, en við vori
vita af henni og þ;
töluðum við sérsta
hana, og hún var
U N D R A-
HVOLFIÐ
FRANS og Philip reyna
að fullvissa vísindamann-
inn um það, að töfin hafi
ekkert að segja fyrir þá.
Þeir búast við að finna sér
húsaskjól í þorpinu. Duche-
ne, sem smám saman 'er að
ná sér aftur, vill hefjast
handa strax og þeir kveðja
þess vegna. „Mér íinnst
eitthvað grunsamlegt við
þetta,“ segir Philip. „Við
erum varla komni
fyrr en við erum
morðtilraun og i
við hefðum aldr<
taka þetta að okki
mtmm
0 26. nóv. 1959
Alþýðublaðið