Alþýðublaðið - 26.11.1959, Page 9

Alþýðublaðið - 26.11.1959, Page 9
Skemmtilegt nesi sJ SÍÐASTA mótið, sem aust-' ur-þýzka sundfólkið tók þátt í hér, var háð í Bjarnarlaug á Akranesi s, 1. sunnudag. Ágæt- ur árangur náðist á mótinu, en taka verður tillit til þess, að laugin á Akranesi er aðeins 12, 5 m. á lengd og allur árangur því ólöglegur. Konrad Enke fékk nú mjög harða keppni í 100 m. bringu- sundi og sigraði Akurnesing- ana Sigurð Sigurðsson og Guð- mund Samúelsson naumlega. ★ Guðmundur Gíslason tók þátt í mörgum greinum eins og venjulega og gekk betur en á mótunum í Rvík og Hafnar- firði. Hann varð annar í 100 m. skriðsundi, en sigraði þó Di- etze örugglega. Hann tapaði naumlega fyrir Wiegand í 50 m. baksundi, en sigraði Dietze, sem þó er talinn betri en Wie- gand. Guðmundur vann svo Wiegand í 50 m. flugsundi. Þær Ágústa og Weiss kepptu í þrem greinum og sigraði sú þýzka í tveim greinum. Helztu úrslit: 50 m. baksund karla: 11. Frank Wiegand, A-Þ., 31,5 2. Guðm. Gíslason, ÍR, 31.6 3. Júrgen Dietze, A-Þ., 33.0 4. Jón Helgason, ÍA, 33.9 5. Ágúst Þórðarson, 37.4 100 m. skriðsund kvenna: 1. Gisela Weiss, A-Þ., 1:06.3 2 Ágústa Þorsteinsd., Á, 1:06,7 100 m. bringusund karla: 1 Konrad Enke, A-Þ., 1:12,4 2 Sig. Sigurðsson, ÍA, 1:12,9 3. Guðm. Samúelss., ÍA, 1:13.3 4. Einar Kristinsson, Á, 1:14,3 5. Birgir Dagbj.son, SH, 1:24,6 100rn. bringnsund drengja: 1. Ólafur B. Ólafsson, Á, 1:26,1 2. Guðm. Harðarson, Æ, 1:28,9 3. Jóhannes Atlason, Á, 1:29,9 100 íii. skriðsund karla: 1. Frank Wiegand, A-Þ., 59,5 2 Guðm. Gíslason, ÍR, 1:01,4 3. Júrgen Dietze, A-Þ., 1:03,4 50 m. baksnnd kvenna: 1. Gisela We'ss, A-Þ., 36.1 2. Ágústa Þorsteinsd., Á, 37,5 50 m. skriðsund drengja: 1. Jóhannes Atlason, Á, 31.8 2. Guðjón Bergþórss., ÍA, 31..9 3. Ingvar Friðriksson, ÍA, 33.7 4. Guðm. Harðarson, Æ, 34.1 50 m. flugsund karla: 1. Guðm. Gíslason, ÍR, 30.2 2. Frank Wiegand, A-Þ,, 31,9 3. Konrad Enke, Á-Þ., 36,2 50 m. flugsund kvenna: 1. Ágústa Þorsteinsd., Á, 34.0 2. Giseia Weiss, A-Þ., 36.1 4x50 m. fiórsund karla: 1. Sveit íslands 2:05.5 2. Sveit A-Þýzkalands 2:09.2 Sveit íslands: Jón Helgason, ÍA, Einar K., Á, Guðm. Gíslas., ÍR og Sig. Sigurðsson. Sveit A-Þýzkalands: Frank Wiegand, Konrad Enke, Júrgen Dietze og Gerhard Lewin, fararstj. ísland- og Rvíkur- meistarar keppa um neðsta sætið MEISTARAMÓT Reykjavík- ur í körfuknattleik helduir á- fram að Hálogalandi kl. 8,15 i kvöld. Háðir verða þrír leikir, í 3. flokki, 2. flokki og mfl. karla. í meistaraflokki karla keppa ÍR og íþróttafélag stúdenta, en. þessi félög eiu Reykjavíkur- og fslanlsmeistarar. Það óvenju- lega við leik þennan er, að þessi félög, sem unnu þessa titla á s. 1. ári keppa nú um neðsta sætið í mótinu ,en KFR er nú þegar orðið Reykjavíkurmeistari. — Leikurinn getur orðið mjög skemmtilegur. ÞAÐ er stundum gaman að gömlum myndum. I gær þegar við vorum að svipast eftir skemmtilegri mynd á Íþróttasíðuna, komum við auga á þessa og gátum ekki stillt okkur um að birta hana. Senni- lega þekkja flestir íþrótta unnendur þá. sem á mynd inni fi.'u. Maðurinn, sem. afhendir verðlaunin er Erlendur heitinn Péturs- son, en íþróttamennirnir eru talið frá vinstri: Hauk vr Clausen. MaeHonald Bailey og Örn Clausen. Myndin er að öllum lík- indum tekin á EÓP-mót- inu 1947. KnaflspiriEfélag Akranes þrjálíu og fimm ára SÍÐASTLIÐIÐ laugardags- kvöld, þ. 21. þ. m., hélt Knatt- spyrnufélag Akraness (KA) há- tíðlegt 35 ára afmæli sitt á Sameiginlegf lið Þjóð- verja í Róm verður sterkl UM þessar munlir deila Vest- ur- og Austur-Þjóðverjar hart um það, hvernig fána sameig- inlegt olympíulið þeirra eigi að nota á leikjunum. Málið er ekki Teitner: 4,57 m. 200 m hlaup: Germar, V, 20,8 400 m hlaup: Kaufmann, V, 45.8 800 m hlaup: Scmidt, V, 1:46,2 1500 m lilaup: 'Valentin, A, 3:39,3 5000 m hlaup: Janke, A, 13:42,4 10000 m hlaup: Grodotzk', A, 29:08,8 110 m. grindahl.: Lauer, V, 13,2 400 m grindahl. Janz, V, 51,0 3000 m hindr.: Buhl, A, 8:42,6 Hástökk: Pfeil, A, 2,08 Langstökk: Auga, V, 7,79 Stangarstökk: Jeitner. A, 4,57 Þrístökk: Hinze, A, 16,04 Kiiluvarp: Wegmann, V, 17,71 Kringlukast: Grieser, A, 55,24 Spjótkast: Frost, A, 80,04 Sleggjukast: Niebisch. A, 62,77 Tugþraut: Lauer, 7955 st. 4x100 m boðhl.: 'V-Þjóðverjar, 39.8 4x400 m boðhl.: V-Þjóðverjar, 3:07,9. Ríkharður Jónsson er félagi í KA. Hótel Akranesi. Þar voru mætt ir á annað hundrað manns, meðal þeirra flestir knatt- spyrnukappar Akraness, t. d. Ríkarður Jónsson, sem nýkom- inn er heim aftur frá Englandi eftir hina frækilegu för. Ól; Örn Ólafsson setti sam- komuna og bauð félagsmenn og gesti velkomna til hófsins. Hann bað Jón B. Ásmundsson að stjórna hófinu og gerði hann það röggsamlega. Ræður fluttu: Ólafur Fr. Sigurðsson, fyrir minni félagsins. Hann rakti sögu félagsins í stórum dráttum og kom víða við, en Ólafur hefur mjög lengi verið formaður félagsins. KA er stofnað þann 9. marz 1924 cg hefur alltaf lagt aðaláherzlu á knattspyrnu, þó nú iðki félags- menn jafnframt fimleika cg handknattleik. Þá tók til máls Benedikt G. Waage, forseti ÍSÍ, þakkaði boðið og flutti kveðjur og þakkir frá ÍSÍ fyr- ir frábært starf í þágu íþrótt- Framhald á 10. síðt*. Góður árangur í frjálsíþrótfum. ÞEGAR Vilhjálmur Einars- son setti íslandsmet sitt í há- stökki innanhúss á dögunum, var einnig keppt í langstökki án atrennu og náð'st allgóður árangur í því, en aðallega voru. nýliðar með í því. Úrslit í keppninni urðu sem hér segir: Hástökk án atrennu: Vilhjálmur Einarsson, 1,68 m. ísl. met Jón Þ. Ólafsson 1,58 m. Halldór Ingvarsson, 1,58 m. Valbjörn Þorláksson, 1,53 m, Langstökk án atrennu: Ólafur Unnst., UMFÖ, 3,03 m. Jón Ö. Þormóðsson, 2,89 m. Kristján Kolbeinsson, 2,87 m. Látið smurstöð vora, Hafnarstræti 23, annast smurning á bifreið yðar. Þér getið komizt hja 50 m. brinsrusund telnna: 1. Jónína Guðnad., ÍA, 41.8 2. Oddbjörg Leifsd., ÍA 47.9 FYRRVERANDI heimsmeist ari í þungavigt í boxi, Max Ba- er lézt úr hjairtaslagi í Holly- Wood s. 1. laugardag, þar sem hann var að iraka sig á hótelher- bergi. — Baer var 50 ára og varð . heimsmeistnri 14. júní 1934, en þá sigraði hann Primo Carnera. Hann tapaði titlinum ári síðar til James Braddock. útkljáð ennþá, en flestir eru þeirrar skoðunar, að samkomu- lag náist. Sameig nlegt lið A- og V-Þjóðverja í frjálsíþrótt- um verður mjög sterkt og kem- ur til með að veita stórveld- unum, Rússum og Bandaríkj- unum mjög harða keppni. ★ Hér birtum við bezta árang- ur Þjóðverja á s. 1. sumri og merkjum Austur-Þjóðverja (A) og Vestur-Þjóðverja (V). 100 m hlaup: Hary, Germar og Gamper, allir V, 10,3 Stangarstökkvarinn Henry Ki.’uger frá Suður-Afríku setti nýtt samveldismet á móti í Jo- hannesburg nýlega er hann stökk 4,45 ni. Er það 3 sm. betra en fyrra met hans. Þýzku frjálsíþróttamennirnir sigruðu í 8 greinum af 13, sem keppt vrr í á mótinu. Wegmann varpaði kúlu 17,29 m. Gamper fékk 9,6 á 100 yds., Brenner 1:53,8 í 880 yds., Malcolm, Spence sigraði í 440 yds á 47,4 sek. óþarfa bið með því að panta smuming í síma 11968. Einungis fagmenn annast verkið. OLÍUFÉLAGIÐ H.F. Alþýðublaðið — 26. nóv. 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.