Alþýðublaðið - 27.11.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 27.11.1959, Síða 1
HALLÓ, krakkar! Hér er mynd fyrir ykkur! Hafið þið nokkurft tíma séð annan eins urmul af jólasveinum í fanginu á einum kvenmanni? Spyrjið pabba hvernig honum lítist á. Við spáum því, að hann kunni líka að meta þessa mynd. — Sannið bara til ! BANASLYS varð á Keflavík- urvegi fyrir ofan Hafnarfjii'tð kl. 2.30 í gærdag. Tíu ára dreng ur, Úlfar Jónsson, til heimilis að Bergi í Garðahirejipi, varð fyrir bifreið og lézt samstundis. Tildrög slyssins eru þau, að bifreiðin R 3726 ók norður Keflavíkurveginn. Di'engur kom á hjóli á móti bifreiðinni á sama vegarhelmingi. Ökumaðurinn segist hafa séð til ferða drengsins. Þegar 8 til 10 metrar voru á milli þeirra, sleppti drengurinn hægri hendi af stýri hjólsins og fór að laga Framhald á 4. síðu. 40. árg. — Föstudagur 27. nóvember 1959 — 254. tbl, HBHI VESTM.EYJUM í gærkvöldi. HINGAÐ var að koma nýir bátur frá Austur-Þýzkalandi. Báturinn, sem er rúmar 90 lest- ir, heitir „Eyjaberg“, og er eig- andi hans Sigtcður Þórðarson. Óhemju síldveiði var hér x lag og mikil í gær. Allir bátar fylltu sig á skömmum tíma und ir Hamrinum svonefndum, rétt við land. Veiddist síldin í næt- ur. Sex bátar með samtals um 3000 tunnur leggja af stað í kvöld héðan til Grindavíkui' og e. t. v. víðar. Síldin er heldur smá í dag, en vel feit. í gær var síldin heldur stærri og talsvert af henni þá fryst. P.Þ. SPARNáÐUR ER 8-900 090 KR. UM það leyti sem blaðið var að fara í prentun í nótt, bárust því fréttir um, að bandarískir hér- menn hefðu i.áðizt á ís- lendinga og rænt þá í gær kvöldi á Keflavíkurvelli. Arásin mun hafa verið með þeim hætti, að 5 her- menn umkringdu 2 ís- lendinga skammt frá flug- vallarhótelinu. Höfðu þeir hnífa á lofti og heimtuðn peninga þeirra og jakka. Afhentu íslendingai'-’nir þeim um 700 krónur og a. m. k. jakka annars þeirra. Islendingarnir munu ekki hafa orðið fyrir likams- meiðingum. Lögreglan lióf rannsókn strax og er búin að finna hníf með fingraförum. RIKISSTJORNIN hef- ur ákveðið að fresta al- þingi fram yfir hátíðir. Stafar frestun þessi af þeirri höfuðástæðu, að ekki er unnt að hafa til- ’búin frumvörp um að- gerðir í efnahagsmálum með minna en 2—4 vikna fyrirvara, enda þótt sér- fræði’ngar stjórnarinnar hafi gert ítarlegar undir búningsrannsóknir. Þykir stórum skynsamlegra, að alþingi fresti störfum sín um en að það sitji með lítil verkefni þennan 1960, sem var með afbrigðum tekið fyrir í efri deild í gær. Slík heimild er venjulega veitt, þegar ekki er unnt að afgreiða fjárlög fyrir áramót og ríkissjóð ur þarf að halda áfram venju- legum greiðslum sínum. Flutn- ingur slíks frumvarps nú gaf Framhald á 4. síðu. tíma. Sex vikna frestun á störfum þingsins mun spara ríkissjóði 8—900 þús. kr. í útgjöldum. Það varð fyrst ljóst, hvað fyrir stjórninni vakir, þegar hún flutti frumvarp um bráða- birgðagreiðslur úr ríkissjóði Fann hann tvo hermarmariffla af M—1 gerð og skammbyssu, 45 cal. Sennilegt þykir, að hermenn irnir hafi stolið byssunum til þess að selja þær, en hafi ekki tekizt, og því kastað þeim í sjó- inn. TVEIR hermannnúfflar og skammbyssa fundusf í gærmorg un í sjóniun við Alitanes, skanimt frá Hafnaífirð'i. Var froskmaður fenginn til að kafa eftir vopnunum. Forsaga máls þessa er sú, að fyrir nokkru struku tveir her- menn út af Keflavíkurflugveili. Bandaríska herlögreglan komst að því, að þeir hefðú farið út með vopn, sem þeir höfðu stoh ið. Leit var þegar hafin að her- mönnunum og fundust þeir hrátt. Þeir voru þá ekki með vopnin. Hermennirnir hafa síðan ver- ið undir strangri yfirheyrslu og einnig íslenzk fylgikona þeiixa. Það kom loks að því, að þeir vís uðu á staðinn, þar sem þeir höfðu kastað vopnunum. Andri Heiðberg froskmaður var fenginn til þess að kafa eft- ir vopnunum í gærrnorgun. SKÖMMU eftir hádegi í jafnaði sig þó fljótlega og gaf fyrradag kom maður að máli þá skýringu, að hann hefði á- við lögregluþjón, sem var á samt félaga sínum verið að vakt á Laugavegi, og skýrði lykta af blettavatni og hefði honum frá því, að hann hefði það stig ð honurn svona til höf rekizt á di.'eng þar á götunni, 1 uðs. Hann hafði blettavatns- sem virtist vera undir áhrifum flösku í vasanum, sem hann áfengis. sýndi lögregluþjóninum. Lögreglubj ónninn fann brátt þennan heim né annan. Hann TVEIR togarar seldu afla sinn erlendis í gæir. Egill Skallagrímsson selli í Cuxhav- en 139 lestir fyrir 112 600 mörk og Jón Þorláksson seldi í Bre- merhaven 127,7 lestir fyrir 92- 500 mcirk. Ekki er þess að vænta, að ís- lenzkir togarar selji afla sinn erlendis fyrr en í byrjun næstu viku. iSíðastliðinn þriðjudag op-j linberuðu trúlof sína í Te-| iheran ungfrú Farah Dibah' jog hans hátign Moliamed; Reza Pahlevi Persakeisari.i Þau verða gefin saman 21.; desember næstkomandi.; Hér er nýjasta myndin afi hinni nýtrúlofuðu. ! wm

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.