Alþýðublaðið - 27.11.1959, Qupperneq 5
N D V M
Friðun miða -
framtíð lands:
HvaS er að
gerast
26. nóvember
Vjíræður!
STRASBOURG, (NTB-
Reuter). Löndin sjö í hinu
nýja fríverzlunarbandalagi
hafa sent ráðherranefnd
sameiiginlega markaðsfins
orðsendingu, þar sem m. a.
segir, að bandalagið muni
með öllu móti hindra klofn-
ing Vestur-Evrópu í tvær,
keppandi efnahagsblakkir.
Segja góðar heimildir einn-
ig, að í orðsendingunni sé
mælt með skjótum viðræð-
um milli bandalaganna.
Þá taldi hann Menon
vera að koma sér upp stuðn
ingsmönnum innan hersins
og varaði mjög við þeirri
þróun og benti í því sam-
bandi á uppreisn hersins í
írak og annars staðar. Hann
kvaðst þó vonast til að þessi
skoðun, þó útbreidd væri,
hefði ekki við rök að styðj-
ast.
Sá háttur hefur verið
hafður á í Miðbæjarbarna ®
skólanum sl. þrjú ár að IH
kennsla hefur verið felld §
niður einn dag, en í þess
stað ræði ltennarar við Bl
foreldra barnanna um ®
nám þeirra og fleira er ®
viðkemur skólagöngunni. ■
Hefur þessi starfsemi gef §
ist mjög vel og hafa um
80—90% foreldra mætt í H
5 skólanum á þessum for- jg
S® eldradögum, og sýnir þar
glöggt að foreldrar hafa ■
ekki síður áhuga fyrir @
þessu samstarfi en kenn-
ararnir. í gær var hinn ár H
legi foreldradagur í skól- m
anum, var hann vel sótt- §
ur eins og undanfarin ár ®
og er myndin tekin á ■
skólaganginum þar sem §
foreldrarnir bíða eftir að *
ná viðtali af viðkomandi H
kennara. §
HJÓNAEFNI.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína Jóhanna Þórarinsdóttir,
Neðstabæ, Skagaströnd, og
Sverrir Haraldsson bóndi, Mjóa
dal, A.-Hún.
Aðventkirkjan.
Æskulýðssamkoma í Að-
ventkirkjunni í kvöld kl. 20.
Allir velkomnir.
FRAMKVÆMANEFND sam-
takanna „Friðun miða — fram
tíð lands“ ræddi við blaða-
menn í gær og skýrði frá ár-
angrinum af merkjasölunni,
sem fram fór um land allt kosn
ingadagana í okt. sl. Fáeinir að
ilar hafa ekki gert skil enn
þá, en lióst er, að söfnunin mun
nema rúmlega 600 þús. kr. sam
tals. Þar frá dregst áfallinn
kostnaður, 10% sölulaun, hurð
argjöld o. fl., sem mun nema
um 100 þús. kr. samtals.
Lúðvík Guðmundsson skýrði
f.rá bví. að samtökunum hefðu
borizt 5 tilboð frá þyrlufram-
leiðendum í Bandaríkjunum,
Þýzkalandi, Frakklandi og Pól
landi. Verða þau tilboð einn g
afhent Landhelgisgæzlunni til
a^hugunar. Hann gat þess að
lokum, að áhugi fólks á merkja
kaupunum hefði verið mun
meiri til sveifa en sjávar, enda
voru önnur merki seld samtim
ALÞYÐUFLOKKS-
FÉLÖGIN í Reykjavík
efna til spilakvölds í Iðnó
í kvöld kl. 8,30. Er þetta
fjórða kvöldið í fimm
kvcilda keppninpi. Gylfi
Þ. Gíslason menntamála-r
ráðherra flytur ávarp.
is í Reykjavík a. m. k. Hins veg|
ar hefði sjálf f jársöfnuninj
ekki verið aðalatriðið með!
þessu, heldur hitt að sameina'
þjóðina í baráttunni um land!
helgina gegn yfirgangsstefnu;
Breta.
KL. 18.30 Mann-
kynssaga barn-
anna. Kl. 18.50
Framb.kennsla í
spænsku. Kl. 19
Þingfréttir. KI.
20.30 Músíkvísindi
og alþýðusöngur
III. (dr Hailgrím-Í
ur Helgason). Kl.
Tónleikar: Passa-
caglia eftir Pál ís-
ólfsson (Sinfóníu-
hljómsveit íslands
leikur, Olav Kielland stjórnar).
Kl. 21.15 Lestur fornrita: Gisla
saga Súrssonar. Kl. 21.35 ís-
lenzk þjóðlög. Kl. 22.10 Upp-
lestur: Hildigunnur læknir,
Ijóðaflokkur eftir Árna G. Ey-i
lands (Magnús Guðmundsson).
Kl. 22.30 1 léttum tón: Lög eft-
ir Jón Múla Árnason úr söng-
leiknum „Rjúkandi ráð“. Kl.
23 Dagskrárlok.
Kommar kasfa „lamvmnluhanskanum
UM og fyrir síðasta Alþýðu
sambandsþing leituðu komm-
únistar mjög um samvinnu
við Alþýðuflokksfólk í verka
lýðshreyfingunni og töluðu
mikið um nauðsyn á góðri
samvinnu „verkalýðsflokk-
anna“, eins og þeir sögðu þá.
Nú vildu margir reyna enn
einu sinni á þessi blíðmadi
þeiirra, og afleiðingin varð
myndun miðstjórnar ASÍ með
5 kommúnistum oS 4 Alþýðu
flokksmönnum. Frétzt hefur
að kommúnistum þætti þetta
aðeins byrjun, því samvinnan
ætti að ná út til hinna ein-
stöku verkalýðsfélaga, ef vel
væri.
,— Þá VORU kommúnistar
aðilar að ríkisstjórn.
Nú hafa þessir sömu aðilaif
n
— kommúnistarnir —, er
þannig mæltu, hafið harða á-
róðurshríð að stjórn Sjó-
mannafélags Reykjavíkur,
sem skipuð er Alþýðuflokks-
mönnum og árófiri sínum til
staðfestu hafa þeir stillt upp
ráðþægum kommúnistalýð á
B-lista sinn í þessu félagi. Nú
eru kommúnistar EKKI aðilar
að ríkisstjórn.
Það er tvo óþarfi frá því að
skýra að Hermann Jónasson
hefur heitið Finnhoga R.
Valdimarssyni fullum stuðn-
ingi sinna manna í þessu „ein
ingarstarfi“ í verkalýðshreyf-
ingunni. Þetta er reynslan af
fagurgala kommúnista um
samstarf „verkalýðsflokk-
anna“.
Kommúnistn:* hafa hér enn
einu sinni á svo ljpsan og ber
an hátt gefið innsýn í sitt
innra éðli, að engum ætti að
blandast hugur um. Þegar
þeir eru ekki aðilar að ríkis-
stjórn, vinna þeir gegn áður
yf'rlýstum vilja og alltaf er
maddama Framsókn hónþæg,
þó ekki hafi hún verfð orðuð
við verkalýðsást til þessa.
Við þessum vinnubrögðum
er ekki til nema eitt svar, að
allir andstæðingar kommún-
ista sameinist í baráttunni
gegn þessum illvirkjum,
bvaða dulnefnuni; sem þeic
skreyta sig annars með.
— Ef þið viljið berjast, þá|
slculuð þið liafa orustu, -
það er svarið.
VÍN, (Reuter). 31 náma-
verkamaður beið bana, er
sprenging varð í námu á
Szuecsi námasvæðinu í Ung
verjalandi í dag, segir út-
varpið í Búdapest. Hafði
útvarpið það eftir viðkom-
and ráðuneyti, að 144 menn
hefðu grafizt í námunni, en
öllum nema 31 verið náð lif
andi.
TÚNIS, (Reuter). Túnis-
stjórn tdkynnti í dag, að raf
magns, gas og vatnsveitur,
er hingað til hafa verið rek-
in af frönsku fyrirtæki,
verði frá og með deginum í
dag rekin af ríkinu. Segir í
tilkynningunni um þjónýt-
inguna, að sömu starfsmenn
og yfirmenn muni eftir sem
áður starfa við veitur þess-
ar, en undir ríkiseftirliti.
Morðákæra
COLOMBO, (Reuter). —
Munkurinn Somarama
Thero var í dag ákærður fyr
ir mcf.ðið á Bandaranalke,
forsætisráðherra, 25. septem
ber s. 1. Þá var munkur
þessi, ásamt sex öðrum per
sónum, sakaður um sam-
særi til að myrða ráðherr-
ann. Meðal hinna sex er frú
Vimala Wijewardene, sem
var fyrsti kvcnmaður til að
verða ráðherra á Ceylon, og
æðsti prestur Búddahofsins
í Kelanyia, er áður fyrr var
eitt aðalhóf eyjarinnar.
Flóð á ftalíu
RÓM, (NTB-AFP). li
manns hafa til þessa látizt
af völdum flóða á Suður-Í-
talíu, margra er saknað og
þúsundir hafa orðið heimil-
islausar. Most hefur tjónið
orðið á Kalabrín, í Lucaníu
og Apúlíu, þar sem hundruð
húsa hafa sópazt burtu eða
skemmzt verulega. f Kala-
bríu féll í dag hagl, sem var
á síærð við egg.
Árásir á Menon
NÝJA DELHI, (Reuter).
Indverska landvarnaráðherr
anum, V. K. Krishna Menon,
var í dag lýst sem „hliðholl-
um kommúnistum“ og
„hættulegum öryggi rílds-
ins“. Var það leiðtogi hægri
flokksins Jan Sangh, sem
viðhafðj þessi orð á öðrum
degi umræðuna um sam-
skipti Jndverja og Kínverja.
Heimtaði hann, að Menon
væri vikið úr starfi og lýsti
honum sem „einstaklega
illa til þess föllnum að fram
fylgjá hlutleysisstefnu for-
sætisráðherrans“.
Forsetafram-
NICOSIA, (Reuter). Hið
nýstofnaða lýðræðisbanda-
lag á Kýpur tilkynnti í
kvöld, að þekktur lögræðing
ur, John Clerides, yrði fram
bjóðandi flokksins gegn
Makariosi erkibiskupi við
væntanlegar forsetakosning-
ar á eynn'. Kosningarnar
fara fram 13. desember, en
lýðveldið verðpr stofnsett í
febrúar.
USá \\\ ¥ilræðna
STRASBOURG, (Reuter).
Hallstein, forseti fram-
kvæmdanefndar sameigin-
lega markaðsins, sagði í dag,
að nauðsynlegt væri að. fá
Bandaríkjamenn tii að taka
þátt í samningaumleitunum
um frjálsari verzlun í Ev-
rópu. Kvaðst hann sannfærð
ur um, að ýmsir Bandaríkja
menn óttuðust að vera úti-
lokað r frá forgangskerfi,
er Evrópubúar væru að
koma sér upp. Ef ekki væri
að gætt, kynni þetta að leiða
til verndunarráðstafana í
Bandaríkjunum, er hafa
mundu slæm áhrif fyrir Ev-
rópu.
enn í
WASHINGTON , (NTB-
Reuter). Geimfræðingar í;
Washington og á Cape Cana
veral hófu í dag að rannsaka 1
orsakirnar til, að eldflaug
sú, er flytja átti gervihnött‘
á braut kr.ngum tunglið,
sprakk og tilraunin mistókst.
Enginn dregur dul á, að verr
svíður undan þessari mis-
hepþnan en nokkurri ann-
arri. Segja sérfræðingar í.
Washington, að óhappið hafi
breikkað bilið milligeimrann
sókna Bandaríkjamanna og
Rússa. Gervitunglið, sem
Atlas-Able-flaugin flutti,
vóg 167,4 kiló og var fullt;
af vísindalegum tækjum og .
sérstaklega gerðri mynda-
vél, er taka átti myndir af
bakhlið tunglsins. Eftir 59
mínútur var íjóst, að t lraun
in hafi mistekizt. — Það var
annað þrep flaugarinnar, sem
sveik.
Alþýðublaðið — 27. nóv. 1959