Alþýðublaðið - 27.11.1959, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 27.11.1959, Qupperneq 7
 ft IB- l wÉmsÉk jf$il fi FORMAÐUR sambands skopteiknara í Bandaríkjun um, hr. Joseph Kaliff, hef- ur af einhverri furðulegri ástæðu fundið upp á því að teikna mynd af þessu fyrir- bæri, sem hann kallar — „draumadísina". Þessa dís bjó hann til með því að setja mur á augu hans ber. — Hið and- r runn- styggilegasta dýr, sem hann 1. Frans hefur augum litið kemur - — — fram millum trjánna. Það agnlaus líkist einna helzt ófreskjum m fyrir fornaldar . . . saman andlitshluta 10 feg- urstu og þekktustu kvik- myndastjarna heims. Hinar 10 útvöldu eru eftir röð: — Rita Hayworth, sem að hans áliti hefur fegursta h'ár allra kvenna, Maureen O’Hara gaf hugmyndina að enninu, Gene Tirney lagði til augna brúnirnar, Audrey Hepburn hefur heimsins fegurstu augu að áliti teiknarans. — Nefið er af Brigitte Bardot, kinnarnar eru af Ginu Lollo brigidu, Elisabeth Taylor lagði til varirnar en Cyd Charisses tennurnar. Haka Risé Stevens skreytir niður- andlitið og rembihnúturinn er rekinn á allt saman með háls Soffíu Loren. Það er enginn vafi á því, að það má deila um árang- urinn. Sú spurning hlýtur meira að segja að vakna, hvort við sjálf yrðum noltkr um mun færari um að búa til fallega hluti, ef við réð- am útlitinu, en sá, sem séð heíur um þetta hingað tii. — Eða hvað finnst ykkur um útkomuna? ÞAÐ er unnt aS græSa fé á 1000 máta, en það er aðeins ein aðferð, sem er heiðarleg. — Nú, hvernig er hún? — Ah, grunaði mig ekki, að þú hefðir litla hugmynd um það . . . Nef Brigitte Kinnar Ginu HF. MUR. Sími 13122. Gömltí dansarnir Sextett Karls Jónatanssonar. Söngkona Anna Maria. Dansað til kl. 1. Sfúdenfaféíag Reykjavíkur -i heldur íullveldisfagnað í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 30. nóv. næstk. og hefst' hann með borðhaldi ki. 19. Ræða. Jón Pálmason, fyrrv. forseti Sam- einaðs alþingis. Kveðnar rímur. Skemmtiþáttur: Kristinn Hallsson, Bessi Bjarnason, dr. Páll ísólfsson o. fl. D a n s . Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu kl. 17—19 í dag og á morgun, ef eitthvað verður þá óselt. Stjórnin. Samkvæmisklæðnaður. Málverkasýning Jóns Þorleifssonar, í Vinnustofunni að Blátúni við Kaplaskjóls- veg. — Opin daglega frá kl. 14—22. Ókeypis aðgangur. til skreytinga á jólatré — gull og silfur — fyrirliggjandi. Lárus Ingimarsson, Heildverzlun — Sími 16205 S.G.T. FÉLAGSVISTIN í GT-húsinu { kvöld kl. 9. Keppnin heldur áfram. —■ Góð verðlaun. Dansinn hefst um kl. 10.30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 13355, Auglýsingasími blaðsins er 14906 Alþýðublaðið — 27. nóv. 1939 J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.