Alþýðublaðið - 27.11.1959, Side 10
Kvöldkjólar
í úrvali
Saumaðir eftir máli.
Garðastræti 2. Sími 14578
Fatabúðin
Skólavörðustíg 21
DAMASK —
Sængurver
Koddaver
Lök
DAMASK —
Sængurveraefni
Lakaléreft
Flauel
Léreft
Hvít og mislit.
ULLAR-V ATTTEPPI
BLÓMUUKAR
Notið þíðviðrið og setjið
niður blómlauka. Ef þér
óskiði leggjum við lauk-
ana fyrir yður.
Höfum einnig verkfæri.
Gróðrasi'^ðin við
Miklaíorg, sími 19775.
☆ NYJAR BÆKUR *
Kímniljóð eff-
ir ivar Orgland
KOMIN er út í Noregi
ljóðabók eftir Ivar Orgland,
norska sendikennarann við
Háskóla íslands, Nefnist
hún „Mjöd og malurt“ og
flytur kímnikvæði, sem höf-
undurinn skiptir f þrjá
flokka, en útgefandi bókar-
innar er Fonna forlag.
„Mjöd og malurt“, sem
nú fæst í bókaverzlunum
hér í bænum, hefur vakið
mi'kla athygli í Noregi og
fengið óvenjulegt lof gagn-
rýnenda, sem skipa Ivari
Orgland á bekk með sérstæð
ustu og athyglisverðustu
ljóðskáldum Norðmanna.
Bókin er prýdd nokkrum
frábærum teikningum eftir
Audun Hetland, einn af
skemmtilegustu teiknurum
Norðmanna.
Ivar Orgland hefur dval-
izt um áraskeið hér á landi,
og sjálfsagt mun íslending-
um leika hugur á að kynn-
ast kímniljóðum hans, enda
ekki ósennilegt, að sum
þeirra fjalli um íslenzkt
efni. „Mjöd og malurt“ er
56 blaðsíður að stærð og
bókin mjög smekklega út
gefin.
jólakort frá því í fyrra og
er teikning eftir Eggert Guð
mundsson af björgunarafrek
inu við Látrabjarg. Öll eru
þessi kort seld til ágóða fyr-
ir slysavarnarstarfsemina.
Ný drengjabók eft-
ir Ármann Kr.
Einarsson
SVFI
NÚ ERU komin út hin ár-
legu jólakort Slysavarnafé-
lagsins og verða til sölu hjá
slysavarnadeildum um allt
land og einnig á skrifstofu
Slysavarnafélagsins í Gróf-
inni 1.
Kortin eru teiknuð af Þór-
dísi Tryggvadóttur og prent-
uð í „Litmyndir s.f.“, Hafn-
arfirði. Einnig eru til sölu
KOMIN er út ný drengja-
bók eftir Ármann Kr. Ein-
arsson, og nefnist hún „Flog-
ið yfir flæðarmáli“, en út-
gefandi er Prentverk Odds
Björnssonar á Akureyri.
Fyrri drengjabækur Ár-
míinns Kr. Einarssonar hafa
náð miklum vinsældum og
fengið ágæta dóma, en þetta
er ellefta bók hans handa
börnum og unglingum. Auk
þeirra hefur hann skrifað
þrjár skáldsögur og eitt smá
sagnasafn.
„Flogið yfir flæðarmáli11
er myndskreytt af Halldóri
Péturssyni listmálara. Bókin
er 192 blaðsíður að stærð,
prentuð í Prentverki Odds
Björnssonar. Hún skiptist í
níu kafla, og er aðalsögu-
hetjan ungur drengur, Árni
að nafni.
Blind börn
FramhaJd af 12. síðu.
með augnasjúkdóm, sem
mun leiða til algerrar blindu,
áður en jólin koma til hinna
barnanna. Þess vegna hafa
foreldrar hans haldið fyrir
hann jól svo snemma.
Ibróftir
Fíramhald af 9. síðu.
fundarins var sv.o haldinn 22.
þ. m. Þar var skýrt frá skipan
deildanna og stjórnarkosningu
þeirra og kosin aðalstjórn fé-
lagsins. Sveinn Zoega var ein-
róma endurkjörinn formaður,
en aðrir í stjórninni eru þeir
Baldur Steingrímsson, Valgeir
Ársælsson, Friðjón Friðjónsson
og Einar Björnsson. Gunnar
Vagnsson, sem átt hefur sæti í
stjórninnj um sjö ára skeið og
Þar af fimm ár sem formaður,
baðst eindregið undan því að
vera í kiöri að þessu sinni.
Að kosningu lokinni flutci
formaður stutt ávaip þar sem
hann m. a. þakkaði traust það,
er sér hefði verið sýnt með hinu
einróma endurkjöri. Þakkaði
hann stjórninni gott samstarf á
liðnu kjörtímabili um leið og
hann bauð hina nýju stjórn Vel
komna til starfs. Jafnframt
þakkaði hann Gunnari Vagns-
syni og góð störf fyrir Val á
umliðnum árum. Einnig þakk-
aði hann þeim Guðmundi Ingi-
mundarsyni og Sigurði Marels-
syni fyrir samstarfið í stjórn-
inni undanfarin ár, en þeir
hverfa nú báðir að stjórnarstörf
um skíðadeildarinnar.
Formaður lauk ávarpi sínu
með hvatningarorðum tR félag-
anna þar sem hann hét á félag-
ana að duga Val sem bezt bæði
á sviði íþrótta og félagsmála.
Að ávarpi formannsins loknu
hylltu fundarmenn Val með fer
földu húrrahrópi og fundar-
stjóri sagði síðan aðalfundinum
slitið.
■llil
HliiÍHSMIÍiail
ÞRJÁR NÝJAR BÓKAFORLAGSBÆKUR
PÍLAGRiMSFOR og
FERÐAÞÆTTIR
eftir
Þorbjörgu Árnadóttur.
Þorbjörg hefur ferðazt víða
og segir skemmtilega fr'á því,
sem fyrir augun ber. Tólf sér-
prentaðar myndasíður prýða
bókina auk þess sem listakon-
an Toni Patten teiknar vign-
ettur við hvern kafla. Bókin
skiptist í 20 kafla.
172 bls. Verð kr. 130.00.
SYSTIR
LÆKNISEHS
eftir
Ingibjörgu Sigurðardóttur.
Hér er íslenzk ástarsaga, sem
gerist í sveit og í sjávarþorpi,
eftir hinn vinsæla fram-
haldssöguhöfund tímaritsins
HEIMA ER BEZT. Þessi saga
er líkleg til að ná miklum
vinsældum.
137 bls- Verð kr. 68,00.
FÓRN SNILL-
INGSINS
..•
eftir
Dr. A. J. Cronin.
Þetta er ein af nýjustu skáld-
sögum hins heimskunna lækn
is og rithöfundar. Þróttmikil
og hrífandi saga um ást og
listir. Bókin er talin með
skemmtilegustu skáldsögum
höfundar.
294 bls. Verð kr. 140,00.
Bíllinit fór ekkl
Framhald af 12. siðu.
að ræsa vélina, en árangurs-
laust. Þá hélt hann, sem von
var, að eitthvað væri bilað,
og opnaði vélarhúsið... og þá
var öll vélin á bak og burt.
Henni hafði verið stolið úr
bifreiðinni um nóttina.
® BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR
mmmmmmmmmMmMm
eru sérsfakur
bókaflokkur
- ★ -
r,Barnabækur
ísafoldar"
eru nú orðnar
fimm.
Allar fimm eru
samdar eða þýddar
af kunnum íslenzk-
um skólamönnum.
Nefndir skulu skóla-
stjórnarnir ísak Jóns
son, Jón Á. Gissur-
arson og Sigurður
Gunnarsson. —
Kári Tryggvason,
rithöfundur og Sig-
rún Guðjónsdóttir
bókavörður.
Þýddu bækurnar
eru erlendar
verðlaunabækur —
t. d. fékk „Jan
og stóðhesturinn“
æðstu æskulýðs-
bókaverðlaun í V-
Þýzkalandi árið
1958.
- ★ -
r
Isafoldar” eru:
Dísa á Grænalæk
eftir Kára Tryggvason
Verð kr. 38,00.
Jan og stóðhesturinn
Jón Á. Gissurarson
þýddi. Verð kr. 58,00.
Tataratelpan
Sigurður Gunnarsson
þýddi. Verð kr. 48,00.
Litla uglan hennar
Maríu
Sigrún Guðjónsdóttir
þýddi. Verð kr. 55,00.
Bergnnminn
í risahelli
Isak Jónsson þýddi.
Verð kr. 30,00.
|_0 27. nóv. 1959 — Alþýðublaðið