Alþýðublaðið - 28.11.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.11.1959, Blaðsíða 8
 Gamla Bíó Sími 11475 6 l»au hittust í Las Vegas !> (Meet Me in Las Vegas) Bráðskemmtileg bandarísk söngvamynd með glæsilegum ballettsýningum — tekin í lit- Um og Cinemascope Dan Dailey Cyd Charisse ÍSýnd kl. 5, 7 og 9. Trípólibíó Sími 11182 Síðasta höfuðleðrið , (Comanco) ■'Ævintýrarík og hörkuspennandi ný amerísk mynd í litum og ■fcinemascope frá dögum frum- jbýgfeja Ameríku. I Dana Andrews Linda Cristal SSýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Nýja Bíó Simi 11544 Carnival í New Orleans (Mardi Gras) Glæsileg ný amerísk músík- og gamanmynd í litum og Cinema- Sv.ope. Aðaihiutverk: XJat Boone Christlne Carere Tommy Sands Sheree North Gary Crosby Sýnd kl. 5 7 og 9. É Sími 22140 Nótt, sem aldrei gleymist (Titanic slysið) Ný mynd frá J. Arthur Rank um eitt átakanlega sjóslys, er um getur í sögunni, er 1502 manns fórust með glæsilegasta skipi þeirra tíma, Tianic. Þessi mynd er gerð eftir nákvæmum sann- sögulegum upplýsingum og lýs- ir þessu örlagaríki slysi eins og það gerðist. Þessi mynd er ein frægasta mynd sinnar tegundar. Aðalhlutverk: Kenneth More. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Kvikmyndahúsgestir, — athugið vinsaml. breyttan sýningartíma. Stjörnubíó Sími 18936 Út úr myrkri Frábær ný norsk stórmynd, um misheppnað hjóanband og sál- sjúka eiginkonu og baráttu til að öðlast lífshamingjuna á ný. Urda Arneberg, PáX Bucher Skjönberg. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Cha — Cha — Cha — boom. Sýnd kl. 5. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. Flotinn í höfn Fjörug og skemmtileg banda- rísk söngva- og dansmynd í lit- um. Jane Powell Debbie Reynolds Sýnd kl. 7 og 9. OFURHUGAR HÁLOFTANNA Spennandi Cinemascope lit- mynd. Sýnd kl. 5. wm li BLÓÐBRULLAUP Sýning í kvöld kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. Síðasta sinn. EDWARD, SONUR MINN Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. mnqAVÓamí Delerium bubonis 54. sýning sunnudag kl. 3. Sex persónur leita höfundar Vegna mikillar eftirspurnar og vegna þess hve margir urðu frá að hverfa á síðustu sýningu: Sýning sunnudagskvöld kl. 8. Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. — Sími 13191. Kópavogs Bíó Sími 19185. Ofurást (Fedra) Óvenjuleg spönsk mynd byggð á hinni gömlu grísku harmsögu „Fedra“. Aðalhlutverk, hin nýja stjarna: EMMA PENELLA Enrique Diosdado Vicente Parra Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. —o— HVER VAR AÐ HLÆJA? Amerísk músík- og gamanmynd í litum. Sýnd ki. 5 og 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Góð bíiastæði. Bílferðir frá Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. Hafnarbíó Sími 16444 Mannlausi hærinn (Quantez) Hörkuspennandi ný amerísk Cinemascope-litmynd. Fred Mac Murray Dorothy Malone Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœjarbíó Sími 11384 A r i a n e (Love in the Afternoon) Alveg sérstaklega skemmtileg og mjög vel gerð og leikin ný amerísk kvikmynd. •— Þessi kvikmynd hefur alls staðar ver- ið sýnd við metaðsókn. Audrey Hepburn Gary Cooper Maurice Chevalier Sýnd kl. 5, 7 og 9. VERA MACKEY skemmtir ásamt NEO-KVARTETTINUM Sími 35936. N ýtt leikhús Söngleikurinn Rjúkandi ráð Sýning í kvöld, sunnu- dags- og mánudagskvöld. — Allar sýningarnar eru kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin daglega milli kl. 1—6. Sími 22643. I N 'y t eikh u 8 OPIÐ í KVÖLD m ki. i. MATUR framreiddur allan daginn. Naustartríóið leikur. Borðpantanir í síma 17758 og 17759 HArVABFi®#. S I M I 50-1» 4 . vika. Dóttðr höfuðsmannsins í 5 i Stórfengleg rússnesk Cinema~Scop mynd, byggð á efnu helzta skáldverki Alexanders Pushkins. Aðalhlutverk: lya Arepina — Oleg Strizhenof Sergei Lukyanof. Sýnd kl. 7 og 9 Myndin er með íslenzkum skýringartexta. Ævintýri í frumskóginum Stórfengleg, ný, kvikmynd í litum og Cinemasope, tekin á Indlandi af sænska snillingnum Arne Sucks- dorff. — Ummæli sænskra blaða: —- „Myndin sem fer fram úr öllu því, sem áður hefur sé'st, jafn sp'enn- andi frá upphafi til enda (Expressen). — Sýnd kl. 5. í kvöld kl. 9 í Ingólfscafé Aðgöngumiðar seidir mki. 5. Sími 12-8-26 Sími 12-8-26 S Dansleikur í kvöld $ 23. nóv. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.